Vísir


Vísir - 09.04.1981, Qupperneq 14

Vísir - 09.04.1981, Qupperneq 14
15 14 VÍSIR Fimmtudagur 9. april 1981 Fimmtudagur 9. aprll 1981 vtsm Þarf að halda i fólkið A næstu árum koma stórir Ef ekki kemur til sérstakt átak til eflingar iðnþróunar, mun iónaóur hópar ungs fólks inn á vinnu- ekki geta orftió vaxtarbroddur framleiftsluatvinnuveganna. markaftinn, en þaft er ljóst af framansögftu, aft gera verftur verulegt átak til aft skapa öllum viftunandi atvinnu heima fyrir. Ella er hætt vift aft unga fólkift flytji i burtu til annarra landa efta til annarra landshluta og þaft ótt- ast ráftamenn Akureyrarbæjar ef til vill mest. Hver yrfti t.d. stafta Eyjafjarftarsvæftisins, ef farift yrfti I virkjun og stóriftju á Austurlandi, vestanverftu Norfturlandi svo ekki sé talaft um hugsanlegan orkufrekan iftnaft á Húsavik? Eflaust þýddi þaft fólksflótta frá Eyjafjarftar- svæftinu og þaö verftur aft segjast eins og er, aö forsvarsmenn þess- arra byggöarlaga, t.d. Húsavik- ur, virftast hafa verift betur vak- andi á verftinum i þessum efnum heldur en bæjarstjórn Akureyrar sem hefur átt erfitt meft aft marka sér stefnu i þessum málum. En hvaft þarf aft gera til aft skapa öll- um nægilega atvinnu? Ég sló á þráöinn til þingmanna kjör- dæmisins bæjarfulltrúa og for- svarsmanna atvinnufyrirtækja. Valur Arnþórsson varö fyrstur fyrir svörum, en hann er fram- kvæmdastjóri Kaupfélags Ey- firftinga sem er langstærsta at- vinnufyrirtækiö á Eyjafjarftar- svæftinu. Auk þess er hann stjórnarformaftur Sambandsins. „Fólksfjölgunin fer eftir þvi hvaft gerist annars staftar. Ef litift geristhér en mikift i öörum lands- hlutum, þá er viöbúift aö fjölgunin hér stöftvist, en fólkift leiti i burtu til stórframkvæmda annars- staöar. Ég held aö þaö þurfi aft horfa mjög til þess aft efla iftnaft sér- staklega. Ég á tæpast von á þvi aft landbúnaöur og sjávarútvegur taki vift miklum mannafla frá þvi sem nú er. Þaft koma stórir ár- gangar fólks á vinnumarkaftinn á næstu árum. Þaft þarf aö fá vinnu viö sitt hæfi á iönaftarsviftinu. Þaft þarf aft taka til hendinni og byggja upp. Margt kemur til álita. Þýöingarmest er aft þjóftfélagift skapi iftnaftinum þann rekstrar- grundvöll aft hann geti dafnaft eftlilega. Þá er tvimælalaust hægt aft skapa fleiri atvinnutækifæri I almennum iftnafti og um leift færi byggingariftnaöurinn aft snúast á ný. Siöan er spurningin hvort menn vilja byggja upp einhver stærri iönfyrirtæki og þann möguleika held ég sé rétt aö skofta. Lita veröur á kosti þess og galla opnum augum, áftur en slikt er ákveftift eöa gefift upp á bát- inn”, sagfti Valur. Valur gat þess ennfremur aft verift væri aft koma á fót sam- starfi sveitarfélaga á Eyja- fjarftarsvæftinu. Mestu máli skipti aft taka til óspilltra mái- anna og gera eitthvaö raunhæft ekki bara tala og búa til pappira. En til þess þyrfti tima og peninga og þaft yrftu menn aft horfast i augu vift. Þarf að gera stórátak Margir tóku i sama streng og Valur, en litum á þaö nánar Freyr ófeigsson, bæjar- fulltrúi Alþýðuflokks- ins: ,,Ég er sammála þvi aft gera þarf stórátak i atvinnumálum. Ég styft orkufrekan iftnaft án þess aft skilgreina þaft frekar efta binda mig vift eitt eöa annaö”. „Rými fyrir mjög landfrekt iftjuver er tæpast fyrir hendi inn- an núverandi lögsagnarumdæmis Akureyrar. Sliku iöjuveri yrfti þvi aft koma fyrir annars staöar á Eyjafjarftarsvæöinu. í þvi sam- bandi hafa verift tilgreindir ýmsir staftir vestan fjarftarins, þar sem saman fer nægilegt landrými og möguleiki á aft gera fullnægjandi höfn. Bæjarstjórn álitur aft æski- legasta staftsetning iöjuvers af þeirri stærft sé á sv.æftinu sunnan Hjalteyrar en norftan Hörgár um 15 km norftan Akureyrar og 25 km sunnan Dalvikur. Þessi tilvitnun er tekin úr svari bæjarstjórnar Akureyrar vift spurningu staftarvalsnefndar iftnaöarráftuneytisins um „hvar helst komi til álita aft reisa iftju- ver i tengslum vift nýtingu á orku- og hráefnalindum landsins”. 1 svarinu er ennfremur bent á, aft hafnaraftstaöa sé góft á Akur- eyri auftvelt sé aö útvega vatn, tenging vift raforkunetift sé auö- veld, félagslegar aftstæöur séu góftar og aft samgöngur séu meö þeim bestu utan Reykjavikur- svæftisins. Eini varnaglinn sem bæjarstjórn Akureyrar slær i svari sinu, varftar losun úrgangs- efna frá sliku iftjuveri, sem þurfi „væntanlega” mjög mikillar at- hugunar vift, þar sem kyrrviftri eru aigeng á svæftinu og straumar i firöinum litt rannsakaftir. Stefnir i atvinnuleysi? Þaft er þvi greinilegt, aft bæjar- stjórn Akureyrar hefur fullan hug á aft „iftjuver I tengslum vift nýt- ingu á orku- og hráefnalindum landsins” verfti reist á Eyja- fjarftarsvæftinu. Astæöan er I meginatriftum sú, aö bæjarfull- trúar hafa vaxandi áhyggjur af atvinnuástandinu á Akureyri og þróun þess á næstu árum. Þaft er ekki aft ástæftulausu. Samkvæmt upplýsingum Heift- reks Guftmundssonar á vinnu- miftlunarskrifstofunni á Akureyri þarf aö leita aftur til áranna 1969 og 70 til aft finna hliöstæftur i at- vinnuleysi. Um sl. mánaftamót voru 125 manns á atvinnuleysis- skrá: 54 verkamenn, 18 iftnaftar- menn, 16 vörubilstjórar, 23 verkakonur og 14 verslunar- og skrifstofumenn. Alls voru 1.903 atvinnuleysisdagar á Akureyri I marsmánufti, sem samsvarar þvi aö 132 voru atvinnulausir aft meftaltali allan mánuftinn. Þetta mikla atvinnuleysi stafar aft miklum hluta af samdrætti i byggingariftnaftinum, en þaftan eru iftnaftarmennirnir og flestir verkamennirnir á atvinnuleysis- skrá. Hvað á að gera við unga fólkið? Þar meft er ekki öll sagan sögft. Hvaft á aft gera vift allt þaft unga fólk, sem kemur á vinnu- markaftinn á næstu árum? A siftasta áratug var ástandift gott á Norfturlandi I heild. Mann- fjöldi óx umfram landsmeftaltal sem ekki haffti gerst áftur á þess- ari öld. Aft auki jukust meftaltekj- ur og atvinna umfram lands- meftaltal. En hvaft meft ný- byrjaftan áratug? Má búast vift sömu þróun áfram? Vift skulum lita i nýgerfta iftnþróunaráætlun fyrir Norfturland en þar segir: „Þrátt fyrir þessar framfarir aft undanförnu er ekki útlit fyrir nema mjög takmarkaftan hag- vöxt á svæftinu á næstu árum án sérstakra aftgeröa. Orsakast þaft af þvi, aft fyrirsjáanlegt er aft mun minni vöxtur verftur I fram- tiöinni I þeim greinum, sem mest hafa vaxift frá þvi 1970. Slæmt ástand fiskistofna og fyrirsjáan- leg framleiftniaukning i frystihús- um leyfir vart meiri vöxt mann- afla auk þess sem erfitt er aö fá islenskt vinnuafl til aft taka aft sér þessi störf”, segir i iftnþróunar- áætluninni sem Sigfús Jónsson og Sigurftur Guömundsson gerftu fyrir Framkvæmdastofnun rikis- ins i samvinnu vift Fjóröungs- samband norftlendinga. Ljótt til afspurnar ef landinn fæst ekki lengur til aft vinna vift „höfuftat- vinnuveg þjóftarinnar” en litum aftur I iftnþróunaráætlunina. „Sauma- og prjónastofur eru þegar taldar of margar og vift mikla erfiftleika er aö etja i rekstri þeirra sem ekki er vist aft hægt sé aft leysa þannig aft þeim geti fjölgaft. Aft auki er offram- leiftsla á landbúnaftarafurftum”. Um iftnaöinn segir: „Af framansögftu er ljóst aft ef ekki kemur til sérstakt átak til efling- ar iftnþróun mun iftnaftur ekki geta orftift sá vaxtabroddur fram- leiftsluatvinnuveganna sem þarf til þess aft öllum nýliftum á vinnu- markafti svæftisins gefist kostur á atvinnu heima fyrir”. Ingólfur Árnason, bæjarfulltrúi Samtak- anna: „Þaft þarf aö gera stórátak i at- vinnumálum, til aö Eyjafjaröar- svæöift haldi sinum hlut. Stóriöja á svæftinu sunnan Hjalteyrar aft Hörgá er álitlegust”. Hjörtur Eiriksson fram- kvæmdastjóri iðnaðar- deildar SÍS: ,Ef sköpuft yrftu viöunandi Þessir ungu og hressu Akureyringar eru starfsmenn Vfsis þar nyrftra. En hvafta framtfft biftur þeirra á vinnumarkaöinum eftir nokkur ár? Y | » - ' »r-‘ Ekki er gert ráft fyrir aft fleiri komist að vift fiskvinnslu. Haildór Blöndal al- þingismaður: „Get ekki séft hvernig byggftirnar viö Eyjafjörft geta Gisli Sigur- geirsson, blaðamaður Visis á Akur- eyri skrifar rekstrarskilyrfti fyrir iftnaftinn, þá væri hægt aft byggja hann hraöar upp og veita fleira fólki vinnu”. Gunnar Ragnars, fram- kvæmdastjóri Slipps töðvar innar: „Ég óttast aö viö fljótum sof- andi aft feigöarósi í atvinnumál- um. Viö vöknum einn daginn og áttum okkur á aö ekkert hefur veriö gert, en i staftinn erum vift aft kafna I pappir”. Sigurður Sigurðsson, bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins: „Þaft er sýnilegt, aft ef ekki veröur gert stórátak i atvinnu- málum d Eyjafjaröarsvæftinu, þá fá ekki allir atvinnu vift sitt hæfi sem koma á vinnumarkaöinn á næstu 5-10 árum”. Helgi M. Bergs, bæjar- stjóri á Akureyri: „Þaö er ekki nokkur vafi á þvi aft vift gætum misst af lestinni i samkeppni vift önnur sveitar- félög, ef ekkert verftur gert. List ekki illa á stóriöju”. Helgi Guðmundsson, bæjarfulltrúi Alþýðu- bandalagsins: „Þaft þarf aft gera verulegt átak I atvinnumálum, en þaft er ókannaft mál, hvaft þær greinar sem fyrir eru geta vaxift mikift. Ég og minir félagar erum ekki á móti orkufrekum iftnafti ef vift ráftum yfir honum sjálf”. Árni Gunnarsson, al- þingismaður: „Ljóst er aft á Eyjafjarftar- svæftinu verftur aft gera stórátak á næstunni i atvinnumálum, ef þaft á ekki aft verfta ennþá meira láglaunasvæfti en þaft er. Vift verftum aft hugsa okkur vel um áftur en hlaupift er i orkufrekan iftnaft þvi rafmagnift i Afrfku og Indónesiu er miklu ódýrara en vift getum boftift”. rétt úr kútnum og skapaö nægi- lega atvinnu, iiema til komi stór- iftja og stórtæk uppbygging iönaöar”. Stefán Jónsson alþingis- maður: Atvinnuleysiö stafar af vit- lausri vaxtapólitfk sem ákvörftuö eraf stóriftjumönnunum i islensk- um stjórnmálum. Ef þeim fyrir- tækjum sem fyrir eru væri skapaöur viftunandi rekstrar- grundvöllur, þá gætu þau vaxift og dafnaö og bætt vift mörgu fólki á góöum kjörum, auk þess sem möguleikar opnuftust fyrir ný- iðnafti. Stóriftja er þvi óþörf Spekulasjónir um álverksmiftju vift Eyjafjörft þýfta yfirlýsingu um þaö aft menn trúa þvi ekki lengur aö hægt sé aft lifa af lands- ins gæöum i veftursælasta og gjöfulasta byggftalagi landsins”. Guðmundur Bjarnason alþingismaður: „Eins og er viröist ekki hægt aft búast vift aukningu á mannafla i hefftbundnum atvinnugreinum. Þess vegna verftum viö aft hyggja aft nýjum leiftum. Þá hlýtur þaft aö verfta okkur næst aö skofta hvafta orkulindir viö eigum aftrar og hvernig getum vift nýtt þær orkulindir án þess aft skafta þaft lifriki og mannlif sem fyrir er”. Ingimar Brynjólfsson oddviti Arnarnes- hrepps: „Ég held aft þaö sé skilningur fyrir þvi aft koma þurfi eitthvaft nýtt i atvinnuuppbyggingu til aft allir heimamenn geti haft eitt- hvaft aft gera. Hjalteyri er álitleg fyrir orkufrekan iftnaft”. Þaft er nú þaö. Allir eru þeir sammála um aft eitthvaft þurfi aft gera, en greinir ögn á um leiftir. Þá er ekki annaft en aö komast aö samkomulagi um færa ieift og gera svo eitthvaft. G.S./Akureyri Mesta atvinnuleysi á Akureyri í melra en áratug: ÞARF STÚRWJU TIL AB LEYSA ATVINNUVANDA BYGGBANNA VIB EYJAFJÖRB?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.