Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 24
24 vtsm Fimmtudagur 9. april 1981 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 j Heimilistæki Vel meö farin Kenwood uppþvottavél til sölu. Uppl. I sima 84993. Verslun Þessir glæsilegu prjónajakkar eru nýkomnir i verslunina, stærö- ir: 2 til 10, fóöraöir, meö eöa án hettu. Höfum ávallt úrval sængurgjafa og hannyröavara. Opiö i hádeginu. Versl. Sigrún, Alfheimum 4. Simi 35920. BAS feliistóllinn úr beyki kr. 119,- kr. 148.- hvitlakkaöur. Opiö á laugardögum klr. 9-12. Nýborg hf., — húsgagnadeild Armúla 23, simi 86755. Bókaútgafan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Útsalan heldur áfram. Kjarabókatilboöið áfram i fullu gildi. Aörar bækur á hagstæöu verði. Bókaafgreiðsla kl. 4-7 alla daga uns annað verður ákveöið. Timi 18768. Ódýrar flauelsbuxur á börn og fullorðna, náttföt herra, náttföt og náttkjólar barna, drengjaskyrtur, köflóttar, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna, bol- ir á börn og fullorðna, dömu sjúkrasokkabuxur, 3 litir, 5 stæröir, sængurgjafir, ullarnær- föt barna 100% frönsk ull. Smá- vara til sauma og ýmislegt fleira. Póstsendum S.Ó. búöin, Lauga- læk, simi 32388 (viö hliöina á Verðlistanum). ' » r r ■ X •' Sængurverasett tii fermingargjafa. Smáfólk hefur eitt mesta úrval sængurverasetta og efna, sem til er I einni verslun hérlendis. Straufri Boros sett 100% bómull, lérefts- og damask- sett. Sömu efni I metratali. Til- búin lök, lakaefni, tvibreitt laka- efni. Einnig: sængur, koddar, svefnpokar og úrval leikfanga. Póstsendum. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. Til fermingargjafa. Svefnpokar, sængurfatasett, sængur og koddar, náttföt. Póst- sendum. Versl. Anna Gunnlaugs- son, Starmýri 2, simi 32404. Nýkomnir kjólar. Einnig pils, margar geröir og litir. Elisubúðin, Skipholti 5, simi 25250. Illaörúm Öryggishlaðrúmið Variant er úr furu og tekki. Stærð 70x200 cm. i furuog 90x200cm i tekki. Fura kr. 2780,- án dýna. Kr. 3580.- með dýnum. Tekk Kr. 2990.- án dýna. Kr. 3990,- með dýnum. Innifalið i verði eru 2 rúm öryggisslá, tvær sængurfataskúffur, stigi og 4 skrauthnúðar. öryggisfestingar eru milli rúma og i vegg. Verð á stökum rúmum frá kr. 890.- Nýborg hf. Húsgagnadeild, Armúla 23. Rósettur i loft — margar geröir. Verð frá kr. 55.- Málarabúöin, Vesturgötu 21, simi 21600 Skatthol Massif furuskatthol. Tilvalin til fermingargjafa. Greiðsluskil- málar eöa staðgreiðsluafsláttur. Sendum i póstkröfu. Til sýnis og sölu að Hamarshöfða 1. Simi á verkstæði 81839 kvöld- og helgar- simi 16758. Vegleg fermingargjöf. Gersemi gamla timans. Otskornu eikarruggustól- arnir loksins komnir. Virka sf. Hraunbæ simi 75707. Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Barnahúsgögn og leiktæki. Barnastólar fyrir börn á aldrin- um 1-12 ára. Barnaborð þrjár gerðir. Allar vörur seldar á framleiðslu- verði. Sendum i póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guöm. Ó. Eggertssonar, Heiöargeröi 76, simi 35653. Vetrarvörur Vetrarvörur: Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum viö i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavórur í úrvali á hagstæðu verði. Opiö íra kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Fyrir ungbörn Vel með farinn barnavagn til sölu. Simi 84061. Til sölu tviburakerruvagn, fallegur og vel með farinn, einnig burðarrúm og vagga. Uppl. I sima 43036. Cindico barnakerra til sölu, mjög vel meö farin. Uppl. i sima 29191 e.kl. 17. Tapað - fundid Siöastliöiö föstudagskvöld frakki, röndóttur budda, lyklar og ingum á leiöinni kjallaranum upp andi vinsamlega óskilamunadeild Reykjavik gegn týndist hvitur jakki, gleraugu, eitthvað af pen- úr Þjóöleikhús- I Hliðar. Finn- skili hlutunum i Lögreglunnar i fundarlaunum. Skemmtanir ] . x ... ... shcs® Óðal viö öll tækifæri. Allt er hægt i óðali. Hádegis- eða kvöldverður fyrir allt að 120 manns. Einréttað, tviréttað eða fjölréttaö, heitur matur, kaldur matur eða kaffiborð. Hafðu sam- band við Jtín eða Hafstein i sima 11630. Verðið er svo hagstætt, að það þarf ekki einu sinni tilefni. Fatnadur Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. (blússur no. 34-38) Þröng pils með klauf, allar stærðir. Ennfremur pliseruð pils og yfirstærðir af pilsum i öllum stærðum og litum. Sérstakt tækifærisverð. Sendum i póstkröfu. Uppl. i sima 23662. Hreingerningar Siminn er 32118. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, fyrirtæki og stofnanir. Við erum bestu hreingerningamenn Islands. Höfum auglýst i Visi i 28 ár. Björgvin Hólm. Tökum aðokkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Góifteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Sogafl sf. hreingerningar Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar ótrúlega vel, mikið óhrein teppi. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i sima 53978. Tölvur FX-310 Býöur upp á: Algebra og 50 visindalegir mögu- leikar* Slekkur á sjálfri sér og minniö þurrkast ekki út. Tvær rafhlöður sem endast i 1000 tima notkun. Almenn brot og brotabrot. Aðeins 7 mm þykkt i veski. 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjón- usta. Verð kr. 487. Casio-umboöið Bankastræti 8 Simi 27510. Tölvuúr M-1200 býöur uppj á: Klukkutima, min sek. Mánuð, mánaðar- daga, vikudaga, Vekjara með nýju j lagi alla daga vik- unnar. Sjálfvirka daga- talsleiðréttingu umj mánaðamót. Bæði 12 og 24 tima \ kerfið. Hljtíðmerki á klukkutima fresti með „Big Ben” tón. Dagtalsminni með afmælislagi. Dagatalsminni með jólalagi. Niðurteljari frá 1. min. til klst. og hringir þegar hún endar á núlli. Skeiðklukka með millitima. Rafhlöðu sem endist i ca. 2 ár. Ars ábyrgð og viðgerðarþjónusta. Er högghelt og vantshelt. Verö 999.50 Casio-umboðið Bankastræti 8 Sími 27510 Tilkynningar Auto 81 Eftir eru þessi lukkunúmer frá bflasýningunni: 1847, 2075, 7320, 17616,16430,14766, 21242,2532, 414. Bflgreinasambandið, Tjarnar- gata 14, simi 10650. Kvennadeild Rauöa kross tslands. Konur athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða. Uppl. i sima 34703, 37951 og 14909. Þjónusta J Traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. Uppl. i sima 34846. Jónas Guömundsson. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæöaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Háii’rek'islustoíán Perla Vitasiíg 18a Opið mánudaga — föstudaga kl. 9- 18. Laugardaga kl. 9-12. Meistari: Rannveig Guðlaugsdóttir. Sveinn: Birna ólafsdóttir. Húsdýraáburður. Við bjóður yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýði simi 71386. Hlífiö iakki bilsins. Selog festi silsalista (stállista), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.