Vísir


Vísir - 09.04.1981, Qupperneq 27

Vísir - 09.04.1981, Qupperneq 27
27 Fimmtudagur 9. april 1981 vtsœ Frá aðalfundi Sparisjóðs vélstjóra. Gott ár hjá SparisjóDi vélstjðra InnistæQuaukning Sparisjóðs vélstjóra á siðasta ári var 69.1 prósent og voru heildarinni- stæður I árslok 3.864 milljónir króna. Útlán sparisjóðsins á ár- inu jukust um 67.8 prósent og námu I árslok 2.508 milljónum króna. Þetta meðal annars kom fram á aðalfundi Sparisjóðs vél- stjóra, sem haldinn var nýlega. Þar kom fram, að siðasta ár var mjög hagstætt, góö innláns- aukning og prýðileg afkoma styrktu mjög stöðu sparisjóðs- ins. Vaxtaaukalán var stærsta Ut- lánaform sparisjóðsins á árinu og einnig fjölgaði verðtryggðum lánum. Hlutdeild á vixla minnkaði hins vegar verulega, var aðeins um 28prósent á móti tæplega 90 prósentum fyrir fimm árum Innistæða Sparisjóðs vélstjóra hjá Seðlabanka ís- lands nam 1.221 milljón króna i árslok og hafði þá hækkað um 79.2 prósent frá fyrra ári. Hagnaður til ráðstöfunar nam ta^pum tvö hundruð milljónum gamalla króna. Stjórn Sparisjóðs vélstjóra var endurkjörin, en hana skipa Jón JUliusson, formaður Jón Hjaltested og EmanUel Mort- hens. — ATA. inndrol í Nesco: Hliómtækium stoiiö Brotist var inn i Nesco á Laugavegi 10 aðfararnótt þriðjudagsins og stolið þaðan hljómflutningstækjum fyrir um 14 þUsund krónur. Tilkynnt var um innbrotið klukkan 03.35 um nóttina. Að sögn Birgis Helgasonar hjá Nesco, var steinhnullungi kastað i gegnum aðalrUðuna og farið þar inn. Tækin sem stolið var eru fásinnar tegundar hérlendis. Þau eru AKAI magnari AM-U03, en fáir slikir hafa verið fluttir inn til landsins. Þeir kosta 3200 krónur. Þá var stolið kasettutæki AKAI GX-F90 en aðeins þrjú slik tæki hafa verið flutt hingað til lands. Kosta slik tæki um 9800 krónur. —AS. Einn sá g/æsi/egasti fra Japan DAT5UN BUJEBRD I. ' • Mótor: 4 cyl. yfirliggj- andi knastás slagrými 1770 cc (1,8 litrar) • Girkassi: 5 glra bein- skiptur f gólfi/3ja þrepa sjálfskipting. • Bremsur: Diskar aö framan, skálar aö aftan. • Hestöfl: 88 din. • Lengd: Fóiksbfll 435 cm. Station 440 cm. • Breidd: 166 cm. • HæÖ: 140 cm. • Þyngd: 1100 kg. • Dekk: Bridgestone RD 108 Steel 165 SR 14. 1 • Buröarþol: Fólksbiil 475 kg, Station 550 kg. 1 • Bensintankur: 62 litra. 1 • Hámarkshraöi: ca. 165 km. 3 • Bensfneyösla: Innanbæj- ar 12 iitrar pr. 100 km. • Utanbæjar: 8,5 Htrar pr. 100 km. | Samkvæmt úttekt hjá virtu 1 dönsku bilablaöi. DATSUN BLUEBiRD Nýsmíðí sem þegar er fullreynd Fullkomið mælaborö BIII fyrir þá sem gera kröfur um meira pláss. Loksins er rétti fólksbíllinn kominn á götuna Verðið kemur á óvart Með bensínvél - Sedan beinskiptur Áætlað verð kr. 103.565.00 (án ryðvarnar) Með bensínvél - Sedan sjálfskiptur Áætlað verð kr. 112.000.00 (án ryðvarnar) Með DIESELVÉL - Sedan, fyrir þá sem keyra mikið: Áætlað verð kr. 126.750.00 (án ryðvarnar) ÞEIR GERAST VART rúmBETRI IIMGVAR HELGASOIM Vonar/andi v/Sogaveg — sími 33560 Varahlutaverslun, Rauðagerði 5 - Sími 84510 og 84511 RÍKISSTJÓRNIN I VERÐLAGSBANNI í gær hefði verið hægt að halda að kominn væri fyrsti april aftur, þegar verölagsstjóri tilkynnti Sementsverksmiðju rikisins að lækka nú þegar verö á sementi um tiu prósent. Nokkrir dagar eru liðnir siöan rikisstjórnin samþykkti án af- skipta verölagsstjóra aö Sem- entsverksmiðjunni væri heimilt að hækka um tiu prósent. Fram- undan voru hækkanir hjá öðrum rikisverksmiðjum eins og Aburöarverksmiöjunni, og hefði verið þægilegt fyrir rikisstjórn- ina að geta höndlaö um þau verðlagsmál án afskipta verð- lagsstjóra. En nú virðist rlkis- stjórnin komin i verðlagsbann, þ.e. hafa ekki heimild til verð- hækkana, af þvi skepnan hefur risið gegn skapara sinum. Hefur ekki I annan tima veriö talað djarfar til rikisstjórnar en þeg- ar ein af undirstofnunum henn- ar neitar þurfandi um skitin tlu prósent. Hækkanir á margskonar vör- um hafa verið miklar slðan um áramót. Hafa þær reynst mest I svonefndum nálarbréfa- varningi, þ.e. verðlitlum vör- um, þegar litlu munar um tvö hundruð prósent hækkun tölu- lega séð við myntbreytingu. Nokkur stjórn virðist vera á hækkunum innlends varnings, en allur innfluttur varningur hefur hækkað mikið fyrir utan smápilleriið á verðlitlu vörunni. Við þessum hækkunum virðist verðlagseftirlitið litið geta gert, enda sjálfsagt fullgildir pappir- ar fyrir mestum hluta þeirra. En það er nú einu sinni verð- stöðvun i gildi, og þess vegna ættu hverri hækkun að fylgja fullgildar skýringar, jafnvel að verðlagsstjóri gæfi út auglýs- ingar um verðhækkanir á helstu vöruflokkum, svo fólk geti áttað sig frekar á þvi en ella, hvort frávik frá verðstöðvun eiga sér eölilegar orsakir. En mitt I þeirri vonlitlu bar- áttu.sem verðlagsstjóri stendur i vegna ákvörðunar rikisstjórn- ar um veröstöðvun, birtast svo tiu prósent úti viö sjóndeildar- hringinn, runninn upp á Akra- nesi aö tilhlutan sömu rlkis- stjórnar. Þá er eins og verölags- stjóra hafi þótt að mælirinn væri fullur, þvl hann skrifaði Sem- entsverksmiðjunni bréf og skip- aöi henni að lækka sementið um rikisstjórnarprósenturnar. Nú er eftir að vita hvorum herran- um Sementsverksmiöjan hlýðir, verðlagsrlkisstjórninni við Lækjartorg eða verðlagsstjórn- inni i skrifstofu verðlagsstjóra. Sementsverksmiðja mun hafa farið fram á tuttugu prósent hækkun á sementi, og lagt þá beiðni til verölagsstjóra. Hann mun hafa látið aðrar hækkana- beiðnir ganga á undan til rfkis- stjórnar tii samþykktar eöa synjunar, enda komnar fram fyrr. Og verðlagsstjóri haföi enn ekki fjallað um tuttugu prósent beiðni verksmiðjunnar, þegar rikisstjórnin settist I stól verð- lagsstjóra stundarkorn. Nú vita allir, að ekkert má gera i rikisstjórn nema allir ráðherrar séu samþykkir. Á þeim bæ gildir ekki einfaldur meirihluti og slðan úrsögn úr stórn þyki einstökum ráðherr- um á móti sér gengið. 1 máli Sementsverksmiðjunnar sitja þvi tlu verölagsstjórar I rlkis- stjórninni og mundi það þykja uokkur mannafli á skrifstofu þess ellefta. Á sinum tima mun það hafa verið ætlunin að rikisstjórnin hefði nokkurn hemil á þeim hækkunum, sem tií hennar berast i formi samþykktar frá verðlagsstjóra. Nú er þetta alveg snúið við. Á tlma mikilla veröhækkana mitt i veröstöðvun hefur rlkisstjórnin tekiö forust- una um hækkanir. Henni þykir sýnilega að verðlagsstjóri af- greiði málin seint og mikið liggi við, að hækkanir gangi fljótt og vel fyrir sig. A sama tima er Ás- mundur talnafróði, höfðingi launþega að ráðslaga um tölvur og tölvubúnaö með hinum fróð- ari félögum sinum i tækniþróun. Og hann lætur kyrrt liggja, þótt jafnvel rlkisstjórnin sé sjálf far- in að hækka verðlag upp á ein- dæmi meðan launþegar búa við skert kaup. Svarthöfði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.