Vísir - 04.06.1981, Page 6

Vísir - 04.06.1981, Page 6
VÍSIR Fimmtudagur 4. júni 1981 Laugardalsvöllur 1. deild i kvöld kl. 20.00 KR-ingar, nú er það grasið og þá kemur það. Við mætum allir og styðjum okkar menn. - sagði Gunnar Glsiason. eftir að KA hafði tryggt sér jafntefii (0:0) gegn Vai — Ég var klaufi að nýta ekki þettagóða marktækifæri - markið vargalopiðog ég var búinn að sjá knöttinn fyrir mér i netinu, sagði Gunnar Gislason, leik- maðurinn snaggaralegi hjá KA, sem náði að tryggja sér jafntefli 0:0 gegn Val á Valbjarnarvelli i gærkvöldi. Gunnar fékk gullið tækifæri til aðskoramarká 43.min. leiksins - stóð þá á markteig, fyrir galopnu marki Valsmanna, þegar hann fékk knöttinn. — Ég var of öruggur með mig og þetta átti að vera svo létt, sagði Gunnar, en hann spyrnti knettinum yfir þver- slána á marki Vals. —'Annars er ég ánægður með leik okkar. Það er mikil barátta i KA-liðinu og við höfum sýnt, að við getum staðið okkur vel á úti- völlum, sagði Gunnar. Leikmenn KA-liðsins voru betri en Valsmenn — þeir börðust og sóttu oft stift að marki Vals- manna, en þeim tókst ekki að reka endahnútinn á sóknarleik sinn. Gunnar Gislason og Jóhann Jakobsson voru traustir á miöjunni og þá gerði Elmar Geirsson oft usla i vörn Vals og réð Grimur Sæmundsen ekkert STAÐAN Staöan er nú þessi i 1. deildar- keppninni i knattspyrnu: Akranes-Fram..........0:0 Vaiur-KA .............0:0 Akranes .........4 2 2 0 4:0 6 KA...............4 2 1 1 6:2 5 Vaiur............4 2 1 1 8:5 5 Vikingur.........3 2 1 0 5:3 5 Vestm.ey.........4 12 1 6:6 4 Fram.............5 0 4 1 2:3 4 Breiðablik ............30302:2 3 Þór..............3 1 1 1 3:5 3 KR ..............4 1 1 2 3:5 3 FH...............4 0 0 4 4:12 0 NÆSTI LEIKUR: KR mætir Breiöabliki a Valbjarnarvelli kl. 20.00 í kvöld. við hann. Aðalsteinn Jóhannsson lék vel I markinu hjá KA og þá átti Guðjón Guðjónsson bak- vöröurinn knái, góðan leik. Leikur Valsmanna var litt sannfærandi - sóknarleikurinn bitlaus. Þorvaldur Þorvaldsson fékk gott færi i fyrri hálfleik en þá varði Aðalsteinn mjög vel i tvi- gang frá honum. Grimur Sæ- mundsen skapaði eina marktæki- færi Vals i seinni hálfleik. Það sem háir Valsliöinu mest er hvaö miöjan er slök. —SOS - sýndi mjög gööa markvörslu, Degar Framarar náðu iafntefli 0:0 aldrei aö ógna marki Skaga- manna. í byrjun seinni hálfleiksins kom fyrir nokkuö umdeilt atvik — Marteinn Geirsson handlék þá knöttinn inni i vitateig Fram, en góöurdómari leiksins (Þorvaröur Björnsson) var i slæmri aöstööu til aö sjá atvikiö og þvi gat hann aö sjálfsögöu ekki dæmt vita- spyrnu á Fram. Eins og fyrr segir, þá bjargaöi Guömundur Baldursson Fram frá tapi — hann átti mjög góöan leik. Þá var Marteinn Geirsson traust- ur, en Skagamenn gáfu honum of litinn friö til aö athafna sig. Þeir Guöjón Þóröarson og Arni Sveinsson voru bestir menn Skagamanna. —HB/—SOS skóm þeirra Sigþórs ómarssonar og Guðbjörns Tryggvasonar. Skagamenn náöu ekki aö nýta hin fjölmörgu marktækifæri, sem þeir sköpuöu sér — þeir áttu viö erfiöan leikmann aö glima, þar sem Guömundur Baldursson var. Framarar fengu aöeins eitt umtalsvert marktækifæri i leikn- um, en þaö kom á 18. min. Bjarni Sigurösson, markvörður Skaga- manna, varöi þá vel — skalla frá Arsæli Kristjánssyni. Skagamenn voru mun betri en Framarar og oft náðu þeir mjög góöum samleiksköflum — sér- staklega i fyrri hálfleiknum. Framarar voru nokkuð friskir i seinni hálfleik, en þeim tókst þó Frá Haraldi Bjarnasyni á Akranesi: — Framarar geta þakkað Guðmundi Baldurssyni , markverði sínum fyrir aö þeir fengu ekki stóran skell hér á grasvellinum á Akranesi. Guð- mundur átti stórgóðan leik I markinu og varði hann hvað eftir annað mjög vel frá Skagamönn- um, en oft á tiðun var eins og „töframátturinn” væri horfinn úr Guðmundur og ólafur með FH... gegn Fram 20. iúní FH-ingar fá góðan iiðsauka, þegar þeir mæta Fram 20. júní á Kaplakrikavellinum — en þá eru Valsmennirnir Ólafur Danivals- son og Guðmundur Kjartansson orðnir löglegir með þeim. FH-ingar leika sinn næsta leik annaö kvöld á Kaplakrikavellin- um og mæta þeir þá Vestmanna- eyingum kl. 20.00. —SOS Rúmenar taka forystuna... Rúmenar unnu góðan sigur 1:0 yfir Norðmönnum i HM-keppn- inni í gærkvöldi, þegar þeir mætt- ust i Búkarest. Ticleanu skoraði mark Rúmcna. Staöan er nú þessi i fjórða riöli HM: Rúmenía..........5 2 2 1 4:3 6 England ........5 2 1 2 8:5 5 Ungverjal........3 2 1 0 5:3 5 Sviss............4 1 1 2 6:7 3 Noregur ........5 1 1 3 4:9 3 Ungverjar og Englendingar mætast í BUdapest á laugardag- inn. GUNNAR GtSLASON... (nr. 6) og Asbjörn Björnsson sjást hér sækja að marki Vals- manna. Sigurður Haraldsson náöi aö góma knöttinn. (Visismynd Þráinn) Guðmundur bjargaði Fram fra tapi á Akranesi... „Ég hélt, að m Dað væri ekki hægt að klúðra svona lærl„...

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.