Vísir - 04.06.1981, Page 8
VÍSIR
Fimmtudagur 4. júni 1981
VÍSIR
Utgefandi: Reykjaprent h.f.
Ritstjóri: Ellert B. Schram.
Fréttastjóri: Sæmundur Guðvinsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur
Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Arni Sigfússon, Fríða Astvaldsdótt-
ir, Herbert Guðmundsson, Jóhanna Birgisdóttir, Jóhanna Sigþórsdóttir, Kristín
Þorsteinsdóttir, Magdalena Schram, Sigurjón Valdimarsson, Sveinn Guðjóns-
son, Þórunn Gestsdóttir. Blaðamaðurá Akureyri: Gisli Sigurgeirsson. Iþrótt-
ir: Kjartan L. Pálsson, Sigmundur O. Steinarsson Ljósmyndir: Emil Þór
Sigurðsson, Gunnar V. Andrésson. Útlitsteiknun: Magnús Olafsson, Þröstur
Haraldsson. Safnvörður: Eiríkur Jónsson.
Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson.
Drei fingarstjóri: Sigurður R. Pétursson.
Ritstjórn: Síðumúla 14, simi 86611, 7 linur.
Auglýsingar og skrifstofur: Síðumúla 8, símar 86611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, sími 86611.
Askriftargjald kr . 70 á mánuði innanlands og verð i Iausasölu4 krónur eintakið.
Vísir er prentaður í Blaðaprenti, Síðumúla 14.
vantraust a forystu
r-------------------------------
Þd hefur Alþingi lokið störf-
um að sinni og stjórnmálaum-
I ræöan hefur hljóðnað að mun.
| Sumir standa i þeirri tnl að nú
séu þingmenn komnir i sumar-
| fri og þurfi ekki að taka til hend-
■ inni né hugsa um þjóðmál fyrr
en i október. Slikt er þó hinn
mesti misskilningur. Þingmenn
I eru ekki sjálfskipaöir á Islandi,
Guði sé lof. Hversu slæmir sem
| dckur kann aö finnast þeir sum-
, ir hverjir, þá megum við ekki
I gleyma þvi aö bak við þá alla
I stendur stór hópur kjósenda,
. sem hefur valiö þá sem sina
I fulltrúa og mun að öllum likind-
■ um gera það aftur i langflestum
tilvikum. Sumartimann nota
| þingmenn einmitt til þess aö
■ ræða við þetta fólk, sem kaus þá
1 á þing. Þeir kynna kjósendum
| sinum árangur þingsetu, út-
■ skýra fyrir þeim gang mála og
■ hlusta á athugasemdir þeirra
| viö stefnur og framkvæmd.
I Þetta samband þingmanna og
• kjósenda er og á að vera einn af
| hyrningarsteinum lýöræðisins,
. sem við flest viljum búa við.
■ Hvað heyra þeir?
Þaö getur þvi oltið á miklu
I hvað þeir heyra i sumar. Þeir
■ munu óhjákvæmilega taka mið
af þvi sem kjósendur þeirra
| segja þeim, og raddir kjósend-
■ anna munu enduróma bæði
beint og óbeint i þingsölum,
|' þegar þingiö kemur saman að
_ nýju i október i haust.
I Víst er um það aö ekki munu
þeir allir heyra það sama. Til
þess eru skoöanir kjósenda
I þeirra of ólikar, bæði eftir bú-
| setu og stéttum. t sumum mál-
um munu þeir hertir upp i alls
| kyns hagsmunapoti, og eru
■ virkjunarmálin jár nærtækasta
dæmið. Liklegt er aö ekki verði
| auðveldara fyrir ráðamenn að
ákveða röö virkjana { haust en
■ þaö var með vorinu, en þau mál
byrgt gremju sina inni i langan _
tima. Nægir þar að vitna til I
Guörúnar Helgadóttur og Guð- I
mundar J. Armarnir rægja for-
ystumenn hvors annars I
miskunnarlaust og milli þeirra |
er hyldjúp gjá, t.d. I launamál- *
um. Menntakommarnir styðja i I
raun hálaunastefnu á meöan |
hinir mega helst ekki vita af þvi 1
að svokallaðar máttarstoöir eigi |
meira en salt út á grautinn. ■
Hugsjónir og raunsæi |
Það eru hugsjónir og raunsæi, I
sem takast á hjá þessu fólki.
Liklega eru menntakommarnir I
trúrri hugsjón sinni. Þeir fram- |
kvæma i grið og erg allt sem J
þeir hafa lofað, þegar þeir hafa Í
aðstöðu til.
Nægir þar að nefna þegar 1
Guðrún Helgadóttir dreif |
samningana i gildi I borgar- ■
stjórn Reykjavikur, áöur en ■
hinir lifsreyndari i bandalaginu |
höfðu áttaö sig. Þeir vissu nefni- ■
lega allan timann að slagorðiö I
myndi trekkja i kosningaslagn- I
um, en lika að útilokað var að |
standa viö það. Hinir raunsæj- ,
ari eru lærisveinar laumu- I
kapitalistans Lúðviks Jósefs- I
sonar, sem veit manna best að !
slagorðog raunveruleiki eru sitt I
hvað. Þessi klofningur nær upp i ■
ráöherrastóla. Þar er Hjörleifur '
dæmigeröur fulltrúi þeirra, sem |
ekki hlaupa sitt á hvaö eftir þvi i
hvort þeir eru i stjórn eða '
stjórnarandstöðu. Ragnar hefur ]
lært fræðin vel hjá Lúðvik, enda >
kominn i röö bestu f jármálaráð- ■
herra, sem lengi hafa set». I
Svavar kann list formannsins aö
sigla beggja skauta byr, og I
reynslan virðist hafa sannaö, aö ■
val hans sem formanns var ■
ákaflega heppilegt fyrir Al-
þýöubandalagiö.
Freistandi væri að ræða tog-
streitu viðar, en það biöur
næstu greinar.
Magnús Bjarnfreðsson
______________________________I
Allt frá því núverandi ríkis-
stjórn var mynduð með sögu-
legum hætti hafa menn velt for-
ystumáium í Sjálfstæðisf lokkn-
um fyrir sér. Það er auðvitað
ekki á hverjum degi> sem vara-
formaður stjórnmálaf lokks
myndar stjórn i blóra við for-
manninn og í andstöðu við helstu
stofnanir flokksins. Menn geta
endalaust deilt um hina sið-
ferðislegu hlið málsins> talað um
svik og undirmál> heiðarleika og
óheiðarleika. En þegar upp er
staðið er lítið spurt um meðul, til-
gangurinn virðist ráða og niður-
staðan hefur orðið sú, að staða
Geirs Hallgrímssonar hefur
veikst að mun vegna stjórnar-
myndunar Gunnars Thorodd-
sens. Hafa menn þá sagt, að það
beri ekki vott um styrka stjórn,
að varaformaðurinn komist upp
með tiltæki sitt og enn hef ur það
verið formanninum til skaða, að
stjórnarmyndunin var talin mæl-
ast vel fyrir. Raunar hefur, allt
frá fyrstu dögum ríkisstjórnar-
innar, verið talað um vinsældir
hennar og almannahylli.
I kjölfarið hafa síðan spunnist
háværar vangaveltur um for-
ystuskipti, tvo eða þrjá arma
innan Sjálfstæðisflokksins og
yfirburði Gunnars gagnvart Geir
í vinsældum meðal f lokksmanna.
Gunnar Thoroddsen hefur lýst
því yfir, að hann gefi ekki aftur
kostá sér til varaformennsku, og
jaf nf ramt að Geir ætti að láta af
formennsku. Gunnar hefur
haldið því opnu, hvort hann sækt-
ist sjálfur eftir formennskunni,
en háværasta krafan hefur þó
verið sú, að þeir skyldu báðir
hætta.
Sú krafa hefur fengið byr
undir vængi í skoðanakönnun
Vísis. Hundrað áttatíu og sjö
sjálfstæðismenn voru spurðir
hvern þeir vildu sem formann
Sjálfstæðisflokksins. Þrjátíu og
níu þeirra bentu á Gunnar
Thoroddsen, 38 á Geir Hallgríms-
son, eða um 20% á hvorn. Hundr-
að og tíu sjálfstæðismenn vildu
einhverja aðra, eða höfðu ekki
svar á reiðum höndum.
Þessi svör gefa til kynna, að
hvorki Geir né Gunnar hafi ytir-
burðastöðu gagnvart hvor
öðrum, en meginályktunin er þó
sú, að þeim er báðum hafnað.
Fólk vill breytingu. Það segir
ekki hvern það vill, heldur hverja
það vill ekki.
Allt tal um Gunnars- Geirs- eða
Albertsarma er út í hött, nema þá
í mjög þröngum skilningi. Það
segir sína sögu þegar helstu for-
ystumenn flokksins fá aðeins
20% fylgi hjá þeim kjósendum
sem styðja flokkinn.
Athyglisvert er að í hópi
þeirra, sem nefndir eru auk
Geirs og Gunnars finnast aðeins
tveir, sem opinberlega eru taldir
vilhallir ríkisstjórninni og Gunn-
ari Thoroddsen, ef hægt er að
tala um Albert og Eggert sem
Gunnarsmenn. Af þeim stóra
hópi sjálfstæðismanna, sem ekki
vilja nefna nem nöfn, er lang-
stærsti hlutinn óánægður með
ríkisstjórnlna. Hvorttveggja
gefur ákveðna vísbendingu um,
að staðaGunnarsThoroddsens sé
ekki nærri eins sterk innan Sjálf-
stæðisflokksins og oft er talað
um.
Auðvitað verður að taka niður-
stöður slíkrar skoðanakönnjnar
með fyrirvara. Deila má um
hvort svör 187 manna hóps séu
marktæk. Einnig ber á jáað að
líta, að landsfundur Sjálfstæðis-
flokksins, sem kýs formann og
varaformann, getur haft önnur
viðhorf og aðra þætti í huga en
hinn almenni kjósandi.
Skoðanakönnun eins og sú, sem
birt er í blaðinu í dag, varðandi
formennsku í Sjálfstæðisflokkn-
um, hefur þá þýðingu að draga
fram þau sjónarmið, sem ríkja
meðal þeirra, sem flokkurinn
biðlar til. Af könnuninni má
draga margvíslegar ályktanir,
sem flónska væri að virða að
vettugi.
Sjálfstæðisf lokkurinn virðist
hafa alla möguleika á að vinna
mikinn kosningasigur næst þegar
gengið verður að kjörborðinu. En
það er þá undir því komið að for-
ystan sé sterk. Það er hún ekki
um þessar mundir.
STUMD BHILLl STRBt
nedamnóils
voru nærri búin aö sprengja
meirihluta rikisstjórnarinnar
eins og ég spáði I grein hér fyrir
nokkru. Þeir munu einnig heyra
margradda söng um efnahags-
mdlin, og það er ekki ósennilegt
aö ýmsum þeim þingmönnum,
sem sækja fylgi sitt til verka-
lýöshreyfingarinnar svokölluðu,
muni volgna eilitið undir ugg-
um, þegar hinir höröustu i þeim
hópi spyrja að árangri og minn-
ast eitthvað á gildi samninga.
Verður fróðlegt að fylgjast meö
hversu vel gengur að fá suma til
þess að sætta sig við áframhald
visitöluleiksins á haustdögum.
Breytast hlutföll i
flokkum?
Þá er ekki siður forvitnilegt
að sjá hvort valdahlutföll
breytast milli arma i flokkum. í
Sjálfstæöisflokknum koma þau
nú væntanlega ekki fram f yrr en
á landsfundi, nokkru eftir að
Magnús Bjarnfreðsson
f jallar um stjórnmálin að
loknu þingi, um samband
þingmanna og kjósenda
og ástandið innan ein-
stakra flokka. Sérstak-
lega ræðir hann um for-
ystumál Alþýðubanda-
íagsins og þann ágrein-
ing, sem þar er fyrir
hendi miili mennta-
kommanna og verkalýðs-
armsins.
þing kemur saman. En þaö er
viöar en þar, sem armar takast
á. Alþýöubandalagiö er glöggt
dæmi um það, þótt hægar fari.
ÞcU- eru grimm átök undir niöri
milli svokallaðs verkalýðsarms
og merningarvita, eöa mennta-
komma, eins og þeir eru lika
kallaðir.
Þessi átök hjá kommunum
eru býsna margslungin og
brjótast upp á yfirborðiö stöku
sinnum, þegar annar hvor aöil-
inn sþringur í loft eftir aö hafa
«., j