Vísir - 04.06.1981, Page 10

Vísir - 04.06.1981, Page 10
10 VtSIR Fimmtudagur 4. júni 1981 Hrúturinn 21. mars—20. april Ef þú hefur haft i hyggju að halda boö fyr- ir vini þina er upplagt að gera það i kvöid. Nautiö 21. april-21. mai Gættu tungu þinnar i dag.þvi að annars gæti farið illa fyrir þér. Kvöldið verður skemmtilegt. Tv iburarnir 22. mai—21. iúni Gættu buddunnar i dag þvi að hún er ekki eins digur og þú heidur. Krabbinn 21. júni—23. júli Þér finnst allir vera á móti þér i dag og gerir þess vegna einhverjar meinlegar skyssur. Ljönið 24. júli—23. ágúst Þú ert eitthvað annars hugar þessa dag- ana sem leiðir jafnvel (il vandræða á vinnustað. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Vinur þinn leitar til þin i dag og biöur þig um aðstoö i erfiðu máli. Vogin 24. sept —23. okt. Láttu ekki smárifrildi heima fyrir setja þig út af laginu. Kvöldið verður sérlega skemmtilegt. Drekinn 24. okt,— 22. nóv. Láttu tilfinningarnar ekki lilaupa með þig i gönur i dag. Slappaöu vel af I kvöld. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Ilafðu hemil á fjárútlátum I dag. Þin er vænst heima fyrir I kvöld. Steingeitin 22. des,—20. jan. Ef þú sýnir ekki fyllstu aðgæslu i dag.er hætt við þvi að þú ráðir ekki viö aðsteöj- andi vandamál. Vatnsberinn 21.-19. febr Einhverjum vex velgengni þin 1 augum og ( notar hvert tækifæri til aö sýna þaö. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Gamail vinur sem þú hefur ekki séð lengi kemur fram á sjónarsviöið I dag. Rétt i því þegar hinir örvæntingarfullu flóttamenn höfðu von um að flýja frá óvinum I sinum, hrasaði Sutton prófessor og féll. Ha, ha-ha! Svona talaði ég. Núna get éq talað svona: GOPOSPPIT! ZAZGIZZKIKY!! Égvissi aðéggæti sagt lengri orð.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.