Vísir - 04.06.1981, Page 13

Vísir - 04.06.1981, Page 13
13 Ragnar Arnalds fjármálaráðherra greinir fréttamönnum fra stoou rlkisfjármála, ásamt embættis- mönnum ráðuneytisins. Niðurstaða rfkisreiknings siðasta árs reyndist hagstæð. (Visism.ÞL.) vtsm Rlklsslóðsreiknlngurinn 1980: Rekstrarlðfnuðurinn var hagstæður um 3,7% Rekstrarjöfnuðurinn á A-hluta rikisreiknings, sem er reikningur sjálfs rikissjóðs, var hagstæður árið 1980 um 13.897 millj. gkr. — eða 3.7% af gjöldum ársins. Tekjurnar voru 392.882 millj. og gjiSdin 378.985 miilj. gkr. Siðast var jöfnuðurinn hag- stæður árið 1976, þá um 1.2%, þar áður 1972 um 0.7% og 1970 um 4.8%. 011 hin árin frá 1968 hefur verið halli á rekstri rikissjóðs, frá 0.4% árið 1979 upp i 12.9% 1975. 1 fréttatilkynningu fjármála- ráðuneytisins segir: „Þrátt fyrir hagstæða niðurstöðu rikis- reiknings fyrir 1980 er hUn alls ekki nægilega mikil til að vinna upp þann halla, sem myndast hef- ur á liðnum árum og gefur þvi ekkert svigrilm fyrir slökun á að- gerðum i rikisfjármálum á yfir- standandi ári.” Til sk^ringar á hlutum rikis- reikningsins er að B-hlutinn er um rikisfyrirtæki og sjóði. HERB Heiri gela hringt beint fll úflanda Simstöðvum á 93 og 94-svæðun- um hefur verið breytt þannig að þeir sem þar bUa geta hringt beint til Evrópu, nema Albaniu og BUlgari'u, sem ekki hafa sjálf- virka þjónustu. Þar með bætast þessi simsvæði i hóp hinna sem fengu þessa þjónustu 6. október siðastliðinn. Svæði 95 er þvi það eina sem ekki nýtur þessarar hagræðingar nU. GUstaf Amar, yfirverkfræðing- ur Ptísts og sima sagði i samtali við Visi að til þess að hringja til flestra landa utan Evrópu þyrfti aðeins að hringja i 09, skýra frá númerinu sem hringt værii, og þá gengi simtalið greiölega. Til þess að hringja til Bandarikjanna og Kanada þyrfti þó helst að panta með einhverjum fyrirvara. Þó.G. Bjðrgunar- stari skáta i Hafnartirði Hjálparsveit skáta i Hafnar- firði hefur gefið *Ut ársskýrslu sina fyrir árið 1980 -81. Kemur þar fram að mikið starf hefur verið unniðá ýmsumvettvangi. Þar ber þö hæst leitar- og björgunarstarf sveitarinnar. Fóru menn sveitar- innar i samtals 38 slik Utköll, þar af i 29 skipti með sporhund. Hjálparsveitin á nU tvo spor- hunda, Sám, sem er fullþjálfaöur og hefur reynst mjög vel og Perlu, sem er i þjálfun. Eitt helsta björgunarafrek Sáms á siðasta ári var þegar hann fann rjUpnaskyttu sem týnst hafði á Esjunni eftir að um 200 manns höfðu leitað aö manninum i fjóra tima. Þó.G. Hafrannsóknarstofnun: Aðstaða tii hrygnlngar með skásta mðti I vor Þtí að ástand i sjónum i vor gefi tilefni til nokkurrar bjartsýni get- ur enn margt haft áhrif á styrk 1981 árgangs þorskfiska segir m.a. i frétt frá Hafrannsóknar- stofnun. Þar segir að rs. Bjarni Sæ- mundsson hafi lokið þriðja leið- angri sinum til rannsókna á hrygningu klaki og umhverfis- háttum í sjtínum sunnan lands og vestan. Fyrstu niðurstöður benda til að aðstæður til hrygninga hafi i vor verið með skásta mtíti siðan slik- ar rannsóknir hófust. Hrygning þorskfiska var með seinna móti i vor, en varð mikil á grunnslóð fyrir Suðurlandi þegar á leið. —SV BAskúrshurðajárn NORSK GÆÐAVARA AKARN H.F., Strandgötu 45, Hafnarfiröi, sími 51103 ♦ Snekkjan * Opið tií kl. 01.öu Halldór Árni i diskótekinu * SNEKKJAN * HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) Timapantanir í síma 13010 Smurbrauðstofan BJORIMIINJIM Njálsgötu 49 — Simi 15105 Þú færð permanentið hjá okkur Hárgreiðsiustofan ^H-QT æ m Óðinsgötu 2 — Sími 22138

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.