Vísir - 04.06.1981, Page 21
Fimmtudagur 4. júni 1981
visnt
21
Kristbj«rg Kjeld
Margrét Uelga Jóhannsdóttir Bryndfs Pétursdóttir
Þorsteinn Guntvarssen
„ÞRlR ÆTTLIRIR.
ÞREHNS KONAR AST
ff
Herdis Þorvaldsdóttir.leikstjóri
Leikrit kvöldsins heitir „Þrir
ættliðir, þrenns konar ást” eftir
sovésku konuna Alexöndru
Kollontaj. Leikritið fjaliar um
miðaldra konu, Olgu Vesel-
ovskaju, er kemur til Alexöndru
félagsráðgjafa og ber upp viö
hana vandamál sin. Hún hefur
ekki hagað sér i samræmi við
„kerfið” i einkalifi sinu. Móðir
hennar er ánægð með það, enda
ekki fylgjandi hinu nýja skipu-
lagi. Og þegar Olga kynnist ung-
um marxista, Konstantin, kemur
óhjákvæmilega til árekstra.
Alexandra Mikhailovna Kollon-
taj fæddist i Pétursborg 1872,
dóttir hershöfðingja. Móðir
hennar var af finnskum ættum.
Framan af fylgdi Alaxandra
sósialdemókrötum að málum, en
gekk til liös við byltinguna 1917.
Hún var þó mjög gagnrýnin á
stefnu bolsevikka og lenti i deil-
um við Lenin vegna afstöðu hans
til fjölskyldumála. Árið 1922 gekk
Alexandra i utanrikisþjónustuna,
var fyrst sendiherra i Noregi, en
siöan i Sviþjóð frá 1930 til 1945.
Hún gegndi mikilvægu hlutverki i
friðarsamningum Rússa og Finna
1944. 1 starfi sinu þótti hún koma
fram af miklum skörungsskap og
festu. Hún skrifaði töluvert,
þ.á.m. frásagnir þar sem hún
fjallar um stöðu konunnar i þjóð-
félagi kommúnismans. Alex-
andra lést i Moskvu 1952.
Þýðandi leikritsins er Aslaug
Arnadóttir, en leikstjóri er Herdis
Þorvaldsdóttir. Með hlutverkin
fara Kristbjörg Kjeld, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Bryndis
Pétursdóttir, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Sigmundur Orn
Arngrimsson og Þorsteinn
og flutningur þess tekur um 50
min. -HPH
útvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tiikynningar
Fimmtudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 Miðdegissagan: „Litla
Skotta” Jón Óskar les þýð-
ingu sina á sögu eftir
George Sand (12).
15.40 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00Fréttir. Dagskráin. 16.15.
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar
17.20 Litli harnatiminn
19.00 Fréttir. Tifkynningar.
19.35 Daglegt mái Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 „^nna hin föla” Smá-
saga eftir Heinrich Böll.
Franz Gislason les þýðingu
sina.
20.30 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar tslands i Há-
skólabiói fyrri hluti. Stjórn-
andi: Jean-Pierre Jac-
quillat Einleikari: Unnur
Maria Ingólfsdóttir a.
Fiðlukonsert i D-dúr op. 35
eftir Pjotr Tsjaikovský.
21.25 Þrir ættliðir, þrenns
konar ástLeikrit eftir Alex-
öndru Kollontaj. Þýðandi:
Aslaug Arnadóttir.
22.35 Efnahagsmál og daglegt
lif í Kina Siöari þáttur Friö-
riks Páls Jónssonar úr
Kinaferö. Meðal annars er
rætt við Eddu Kristjáns-
dóttur námsmann I Peking.
23.00 Kvöldtónleikar: Dia-
belli-tilbrigði op. 120 eftir
Ludwig van Beethoven
Rudolf Serkin leikur á
pianó.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
í Bilamarkadur VÍSIS - simi 86611 )
CHEVROLET
TRUCKS
Ch. Citation 6cyl. sjálfsk..’80 145.000
AudiGL5E ..."...............’77 75.000
Ch. Nova custom 4d..........’78 90.000
Ch. Malibu Landau 2d........’79 140.000
Ch. Citation 6 cyl.........’81 155.000
AudilOOLS '11 68.000
Buic Skylark I.imited .....’81 170.000
Buick Skylark Limited.......’80 165.000
Ch. Ch.ition 4d. 4 cyl. sjálfsk... ’80 119.000
Honda Accord sjálfsk.......’79 90.000
F.Mercury Monarch...........'11 75.000
Honda Civic ................’79 70.000
Ch.Malibu Sedan.............’79 105.000
F. Econoline lengri gerð
Ch. Malibu Sedan sjálfsk.
Fiat 127............
Ch. Citation beinsk.
Ch. Chevette sjálfsk.
Peugeot 505 sjálfsk.....
Scoutll 4 cyl. vökvast. ...
Samband
Véladeild
58.000
. ..’79 145.000
...'18 150.000
...'11 85.000
. ..’79 170.000
... ’79 135.000
• - - ’77 88.000
...'79 80.000
. ..’79 130.000
... ’79 150.000
..'78 90.000
. '11 75.000
18.000
95.000
..'18 110.000
...'18 100.000
'18 120.000
’79 120.000
.. '80 95.000
... ’79 65.000
... ’72 22.000
ck’78 50.000
.. '80 52.000
.. ’80 120.000
.. '80 150.000
..'11 140.000
105.000
..'18 s;»
..'11 138.000
’76 60.000
. ..’78 65.000
. ..’79 200.000
..'16 55.000
..'12 35.000
35.000
...'16 115.000
120.000
..'18 110.000
ÁRMÚLA 3 - SlMI 38900
Egi/I Vi/hjá/msson hf.' Sími
Davið Sigurðsson hf. 77200
Fiat 131 Super
Autom.
Fiat128 L
Fiat 131 Racing
Lada Sport
Range Rover
Fiat 127 Sport 1050
cc
Fiat 125 P station
Mazda 616
Concord ÖL
J 10 Golden Eagle
Fiat125 P
Ritmo3jadyra 60 CL
Wagoneer 6 cyl.
Fiat 132 GLS2000
Audi 100 LS
Fiatl25 Pstation
Lancer
Fiat 127
Fiat 126
Allegro
Datsun 180 Bstation
Subaru 4x4
Vantará söluskrá:
Fiat 127 árg. '76, '77, '78,
1980
1980
1977
1978
1979
1978
1980
1974
1980
1974
1978
1975
1978
1976
1977
1978
1977
61.000
38.000
100.000
70.000
130.000
70.000
48.000
53.000
87.000
200.000
30.000
75.000
45.000
100.000
38.000
30.000
28.000
40.000
25.000
31.00
65.000
38.000
'79 og '80.
ATHUGIÐ:
Öpið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi4 — Kópavogi
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Cortina 20 Sport '77
Mazda station 929 '77 Góður bíll
Daihatsu Runabout '80, ekinn 12 þús. km.
Volvo 244 '79, ekinn 30 þús. km.
Range Rover '78
Fiat 125 '80, ekinn 11 þús. km.
Lada 1500 '78 Verulega góöur,bíll
Honda Prelude '79, ekinn 30 þús. km. Skipti á
stærri bíl æskileg.
Land Rover dísel lengri gerð'76 Astand gott.
BMW 520 árg. '80 ekinn 1700 km.
Citroen GS Palace '79. Toppbíll.
Rover 3500 '79 glæsilegur bíll.
Daihatsu Charade '80, fallegur bíll.
Lada station 1500 '79 gullfallegur bíll.
Subaru 4x4 '80
Toyota Corolla DX '80
Saab 99 4d. '80 ekinn 2 þús. km.
Datsun Cherry '81 ekinn 500 km.
Honda Accord '79 3d. ekinn 16 þús. km.
Bronco '74, óvenju góður bíll.
Mazda '79, ekinn 9 þús. km.
Datsun disel '76
Datsun 140 station '80 ekinn 23 þús. km
Escort (þýskur) '77 ekinn aðeins 52 þús. km
Lancer 1600 '80 ekinn aðeins 13 þús.
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Simar 19032 — 20070
. u
'k. ■ m Btí A m m ~~ ▲ tl m --r- ■■
I
::
■■
::
1
::
NY DILASÁLÁ
æ
BÍLASALAN BUK s/f
::
::
::
::
SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVlK
t SÍMI: 86477 j:
g.a:aa::::s:5aa:H;:a::::::::8:::::5a::::::::::::::::::aa:;:::i8;iKis5M5i8a«Mta: