Vísir - 04.06.1981, Page 23
Fimmtudagur 4. júni 1981
VÍSIR
23
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ- Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga
kl. H-22 J
PfZ
BUIN
Takiö Piz-Buin meö i sumarleyf-
ið.
Verið brún án bruna með Piz-
Buin. Fæst í apótekum og snyrti-
vöruverslunum um land allt.
Heildsala simi 37442.
Nýkomið
100% straufri bómull i tilbúnum
settum og metratali, falleg dönsk
gæðavara á sérstaklega góðu
verði. Mikið úrval af lérefti og til-
búnum léreftssettum. Eitt það
besta i straufriu, sænskt Baros
100% bómull, stök lök, sængur,
koddar, sokkar. Falleg einlit
amerisk handklæði. Einnig úrval
sumarleikfanga. Versl. Smáfólk,
Austurstræti 17, simi 21780.
Kajakar.
Enskir glassfiber kajakar. Verð
kr. 3.800,- og 4.200.,.- útillf,
Glæsibæ, slmi 82922.
Sóltjöld i miklu úrvali.
Stærðir: 140x4m kr. 230.-
140x530m kr. 276.- sóltjöld með
þaki kr. 450.-
Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7,
örfirisey slmar 14093 og 13320
Reiötygi frá
Hubertus
i úrvali.
Reiðbuxur
á alla fjöl-
skylduna.
frá
■ Euro Star.
titillf,
Glæsibæ
slmi 82922.
Norsk göngutjöld svefnpokar i
sérflokki. OtiHf, Glæsibæ, slmi
82922.
Nýjung.
Ga^og hraungrill.Engin kol bara
islenskt hraun. Mjög sparneytin
og hentug i ferðalagið. Verð án
gaskúts kr. 645,- m/kút kr. 846.
Póstsendum. Otillf Glæsibæ simi
82922.
Bókaútgáfan Rökkur
Flókagötu 15 er opin árdegis
9—11.30 og 4—7 alla virka daga
nema laugardaga. Simi 18768.
PLAST
ÞAKRENNUR
Sterkar og endingargóðar
Hagstætt verð
(*, Nýborgf
O Armúla 23 — Sími 86755
Óska eftir að kaupa 2 barna-
vagna,
2 barnabilstóla, 2 barnastóla og 1
rimlarúm. Uppl. i sima 54181 til
kl. 18.
ÆJV Æv
1 Barnaggsla
al
3
Álfheimar
Óska eftir stelpu til að gæta
tveggja barna 4 og 7 ára, nokkur
kvöld i viku. Uppl. i sima 86902 á
kvöldin.
Ég er 12 ára
og óska eftir að passa barn i sum-
ar. A heima i Seljahverfi. Uppl. i
sima 72322.
Ég er 14 ára
og get tekið að mér að passa barn
i sumar, þyrfti helst að vera i
Hliöunum. Uppl. i sima 52220.
Óska eftir að passá 1-5 ára barn,
i Garðabæ i sumar. Simi 53851.
Sumarbústaóir
Sumarbústaður á afskekktum
stað við Þingvallavatn
óskast i skiptum fyrir bústað
vestan við vatnið, sem hægt er að
aka aö. Bústaðurinn er 45 ferm.
meö tvöföldu gleri og álklæddur,
bátaskýli fylgir. Landið er ca. 3
þús. ferm. með miklum fullvöxn-
um trjágróðri. Uppl. i sima 31576.
Verslunarmannafélag Arnessýslu
óskar eftir
tilboðum i hjólhýsi, Cavalier árg.
’74, 16 feta sem staðsett er að
Húsafelli. Tilboð verði send skrif-
stofu félagsins að Eyrarvegi 15,
Selfossi, fyrir 15. júni n.k.
Nánari upplýsingar i sima 99-2140
og hjá Karli J. Eiriks simi 99-1000
Sumarbústaður i landi Miðfells
við Þingvallavatn til sölu. Uppl. i
sima 34696 e.kl.19.
Innflutt sumarhús frá
Gisla Johnsen til sölu i landi
Hraunborga, Grimsnesi. Lóö til
ráöstófunar. Uppl. i sima 11277
hjá Baldvin á skrifstofutima.
Til sölu er sumarbústaður
ásamt góöu geymsluhúsi til
flutnings, stendur i Vatnsholts-
landi, Grimsneshreppi. Uppl. I
sima 76438 e.kl.18 á kvöldin, i
kvöld og næstu kvöld. Myndir á
staðnum til sýnis.
Hreinsum teppi og húsgögn i i-
búðum og stofnunum með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með sérstaka vél á ullar-
teppi. ATH. að við sem höfum
reynsluna teljum núna þegar vor-
ar, rétta timann að hreinsa stiga-
gangana.
Erna og Þorsteinn, Simi 20888.
Hreingerningastöðin
Hólmbræöur
býöur yður þjónustu sina til hvers
konar hreingerninga. Notum há-
þrýsting og sogafl til teppahreins-
unar. Uppl. i sima 19017 og 77992,
Ólafur Hólm.
Tökum að okkur hreingerningar1
á ibúöum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig að okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn,
simi 28997 og 20498.
Dýrahald______
Höfum úrval
af fallegum og vel vöndum kett-
lingum, sem biða eftir að komast
á góö heimili.
Gullfiskabúðin, Fischersundi,
simi 11757.
Ljósmyndun
Til sölu Beseler stækkari, módei
23C.
Verð kr.2,500,- Mamya - RB 6x7
ljósmyndavél. Verð kr.5,000,-
tveir Colorama bakgrunnspapp-
irar 2,5 x 25 cm. grænn og brúnn,
verð kr.500,- pr. stk. Ennfremur
notaður bakgrunnspappirar grár,
orange, svartur og rauöur, verö
eftir samkomulagi. Uppl. i sim-
um 45533 og 39388.
IU
Steypumdt til sölu
Notuö P-FORM stálgrindamót
fyrir krana með vatnsheldri
lo-ossviðarklæðningu i góðu á-
standi. Uppl. i sima 91-32126 (frá
kl.9.00 f.h.)
Notað mótatimbur til sölu
i Mosfellssveit. Simi 66612.
Bllgeymslur
Smiðum og setjum upp allar
stærðiraf bilgeymslum úr timbri.
Uppl. veittar i slma 86251 og
84407.
byggin
iþróttafélag-skólar-félagsheimili
Pússa og lakka parket. Ný og full-
komin tæki. Uppl. i sima 12114
e.kl.19.
Nýieg traktorsgrafa
tilleigu i stór og smá verk. Uppl. i
sima 26568.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgei.öir á gömlum húsgögnum,
limd, bæsub og póleruö. Vönduö
vinna.
Húsgagnaviögerðir
Knud Salling
Borgartúni 19. Simi 23912.
Traktorsgrafa til leigu
i minni og stærri verk. Uppl. i
sima 34846, Jónas Guðmundsson.
Tek að mér garðslátt á einbýlis-
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum.
Geri tilboð ef óskað er.
Guðmundur Birgisson Skemmu-
vegi 10 simar 77045 og 37047.
Geymið auglýsinguna.
Hlifið lakki bílsins.
Sel og festi silsalista (stállista), á
allar gerðir bifreiða. Tangar-
höföa 7, simi 84125'.
Steypustöðin
SÍMI 455 00
Kópavogi
Il.t
Hellusteypan Stétt.
Hyrjarhöfða 8 simi 86211. Tökum
að okkur sögun á flisum.
Leigi út mótorsláttuvélar.
Guðntundur Birgisson
Skcmmuvegi 10, sími 77045
heimasimi 37047.
Geymið auglýsinguna.
Lóðaeigendur Athugið
Tek aö mér alla almenna garð-
vinnu, svo sem slátt á einbýlis-,
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum,
hreinsun á trjábeðum, kantskurð
og aðrar lagfæringar. Girðinga-
vinna, útvega einnig flest efni,
svo sem húsdýraáburð, gróður-
mold, þökur ofl. Ennfremur viö-
gerðir, leiga og skerping á mótor-
sláttuvélum. Geri tilboð I alla
vinnu og efni ef óskað er.
Guðmundur Birgisson, Skemmu-
vegi 10 simi 77045 heimaslmi
37047.
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Múrverk-fllsalagnir-steypur.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, viðgerðir, steypur, ný-
byggingar. Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, simi 19672.
Kvenúr tapaðist I Klúbbnum
sl. miðvikudagskvöld. Finnandi
vinsamlega hringi i sima 45669
e.kl.14. Góö fundarlaun.
Einkamál I
RUmlega þrltugur einmana mað-
ur óskar eftir
að kynnast konu á aldrinum 30-40
ára. Ef einhver hefur áhuga vin-
samlegastsendi þá nafn og sima-
númer á augl.deild Visis merkt
„Vinátta 5511”
Skrúðgarðaúðun.
Vinsamlega pantið timanlega.
Garðverk simi 10889.
Effnalaugar )
Efnalaugin Hjálp,
Bergstaðastræti 28a. Simi 11755.
Fljót og góð þjónusta.
Garðyrkja
Fomsala
Fornverslunin
Grettisgötu 31, simi 13562. Eld-
húskollar, sófaborð, sófasett,
svefnbekkir, stofuskápar, klæba-
skápar, stakir stólar, borðstofu-
borð, blómagrindur og margt
fleira. Fornverslunin, Grettisgötu
31, simi 13562.
Atvinna i bodi
Sfmasölufólk
■óskast til starfa. Starfið býður
upp á góöa tekjumöguleika fyrir
duglegt og áhugasamt fólk. Föst
laun og bónus. Starfiö fer fram á
kvöldin.
Sendiö tilboð með upplýsingum
um aldur og fyrri störf til augld.
Visis, Siöumúla 8, merkt „Sima-
sala” sem fýrst.
Óskum eftir ungum laghentum
manni
til lagerstarfa. Þarf að hafa bíl-
próf. Uppl. i sima 36945.
Vatnar röska stúlku til starfa sem
fyrst.
Þægileg rödd og góö framkoma
æskileg. URilýsingar um aldur,
menntun og fyrri störf sendist
augld. Visis fyrir 12. júni merkt
„Þægileg rödd”.
Trésmiður
óskast til aö klæða og einangra
þak. Uppl. i sima 84542 e.kl. 20 og
á morgnana i sima 82470.
Óskum eftir
aö ráða trésmiði i mótauppslátt.
UrjI. i sima 53537.
Óskum eftir að ráöa mann sem er
vanur vinnu
við trefjaplast. Uppl. á staönum
ekki i sima.
Polyester hf., Dalshrauni 6.