Vísir


Vísir - 26.06.1981, Qupperneq 3

Vísir - 26.06.1981, Qupperneq 3
Föstudagur 26. júnl 1981 vtsm ^ Verökönnun: .. .HRAPALEG MISTOK HJA VERÐLAGSSTOFNUN - Segír Lárus G. ðlafsson hjá Freemans veröiistanum Derguöu í óieyfl I Elllðaánum Árbæjarlögreglunni var gert aövart um að óboðnir gestir væru við veiöar i Elliðaánum i fyrra- dag. Þegar hún kom á staðinn, reyndist vera um þrjá drengi að ræða, sem hafði langað til að dýfa færunum sinum i vatn og uröu Elliöaárnar fyrir valinu. Ekki höfðu þeir fiskað neitt, enda túr- inn tæplega gerður til að draga stórafla á land. Að sögn Arbæjarlögreglunnar hendir það alltaf öðru hverju að fólk stelist til veiða-1 Elliðaánum. Mest eru þetta þó krakkar sem oft á tiðum hafa ekki hugmynd um, aö þarna megi þau ekki dorga að vild. —JS8 Þessir þrir knáu strákar, sem allir stunda nám í Höfða- skóla á Skagaströnd, héldu hlutaveltu til styrktar kirkju- byggingu í heimabæ sínum og söfnuðu 320 krónum. Kapparnir heita frá vinstri Jón H. Indriðason, óskar Þ. Hjaltason og Númi Hjaltason. Eina fjdlmiðlunarkennslan f Keflavík: LÍTILL FJðLMIBLAÁHUGI I FJÖLBRAUTASKÖLUMI Nú virðist sýnt aö tilboð a.m.k. fjögurra skóla um fjölmiðla- kennslu á fjðlbrautasviöi hafi fallið i ófrjóan jaröveg, því éin- ungis Fjölbrautaskóli Suöurnesja Aöalfundur samvinnu- tryggingafélaganna: 78 milljóna tjón 1980 Heildartjón sem samvinnu- tryggingafélögin greiddu á árinu 1980 námu rúmum 78 milljónum króna — eða 7.8 gömlum milljörð- um. Iögjöldin losuöu hins vegar 103 milljónir og I heild varö af- koma félaganna allgóö, þótt rekstur hinna ýmsu trygginga- flokka gengi misjafnlega. Sam vinnutrygginar g.t. greiddu 55.8 milljónir i tjónabæt- ur, en iðgjöld urðu 73.5 milljónir. Bóta- og iðgjaldasjóðir félagsins gildnuðu i 49 milljónir úr 22.3 milljónum i ársbyrjun. Á rekstri brunatrygginga, sjótrygginga og ábyrgðar- og slysatrygginga varð 2.8 milljóna hagnaður en á rekstri bifreiðatrygginga og endur- trygginga varð 2.6 milljónatap. Felagið veitti 800 viðskiptavinum ókeypis ársiðgjald af ábyrgðar- tryggingum bifreiða vegna 10, 20 eða 30 ára án tjóna — og svaraði það til 730 þúsund króna. Hjá Líftryggingafélaginu And- vöku námu iðgjöld rúmum 4 milljónum króna og iðgjöld Endurtryggingafélags Sam- vinnutrygginga hf. 25.6 milljón- um eða nærri tvöfalt hærri upp- hæð en árið áður. Rekstrarhagnaður félaganna þriggja varð samtals 32.4 milljón- ir króna, þar af hjá Andvöku 28.4. Stjórn félaganna er óbreytt og er Erlendur Einarsson forstjóri SÍS stjórnarformaður. Aðalfram- kvæmdastjóri er Hallgrimur Sigurðsson og framkvæmdastjóri Jón Rafn Guðmundsson. HERB mun hefja þessa kennslu i haust og þá I mjög smáum stfl, eftir þvi sem Visir kemst næst. t Keflavik munu 15-20 nemendur læra til fjöl- miölunar og veröur hún valgrein sem gefa mun aöeins 6 af 132 stig- um til stúdentsprófs. Jón Böðvarsson skólameistari i Keflavik sagði blaðinu að fjöl- miölunarkennslan yrði hafin nú með þessum hætti aðeins til þess að þreifa á áhuga nemenda og kynnast þeim möguleikum, sem um væri að ræða. Guðbjartur Gunnarsson mun annast kennsluna, en hann er nýfluttur til Keflavikur. Hann er menntað- ur á þessu sviði. I Kópavogi sóttu aðeins þrir um að komast i fjölmiðlunarnám, i Hafnarfiröi aðeins tveir. A Akra- nesi mun áhugi ekki hafa verið meiri, ef nokkur, en þar var raunar boöið upp á fjölmiölunarbraut i heilu lagi til stúdetsprófs. Guðmundur Magnússon há- skólarektor skýröi Visi svo frá, að kennsla i fjölmiðlun i Háákólan- um hefði ekki veriö til umræðu undanfarið, þótt ýmsir heföu sýnt áhuga á að hefja slika kennslu þar, þegar aðstæður leyföu. HERB „Ég sé ekki annað en Verö- lagsstofnun hafi orðið á hrapat- leg mistök. Hún ber saman verö á Canon myndavél meö linsu I verölista en án linsu I verslun”, sagöi Lárus G. ólafsson fram- kvæmdastjóri Freemans verö- listans I samtali viö Visi, en hann hefur fariö I verslanir til þess aö athuga hvort fullyrö- ingar starfsmanna Verölags- stofnunar um verösamanburö milli verslana og verölista standist. „Við gerðum sérstaka athug- un á fatnaði vegna fullyrðingar Jóhannesar Gunnarssonar hjá Verðlagsstofnun um að ekki væri til i verslunum sami fatnaður og i verðlistum að undanskildum brjóstahöldum, addidasbolum og gallabuxum. Svo einkennilegt sem það má virðast var ekki hægt að finna addidas boli sem sýndir eru i könnun Verðlagsstofunar, og svo mikill verðmunur er á, i sportvöruverslunum i Reykja- vik og Hafnarfirði”, sagði Lár- us. Fleiri sambærilegar vörur „Við beittum sömu aðferðum og Verðlagsstofnun. Gengum i búðir og leituðum að samskonar vörum og bárum saman verð. Það kom i ,:ós að fullyrðingar Jóhannesar Sv^ndast ekki. Við fundum bæði nákvæmlega eins kjóla og peysur og verö var i öll- um tilfellum lægra i verðlistum. Hins vegar fundum við fáa sambærilega brjóstahaldara. Það hlýtur að vekja athygli að þeir brjóstahaldarar sem fund- ust eins i verslunum og verölist- um reyndust dýrari i verslun- um”. Lárus sagði að i öllum tilvik- um nema einu sem þeir fundu sambærilega vöru hefði hún verið dýrari i verslunum. Verð hefði verið reiknað út miðað við gengisskráningu 22. júni sama dag og þessi athugun var gerð. A hinn bóginn hefði Verðlags- stofnun miðað við gengi frá 1. júni en þá hefði skráð sölugengi Hjonarum a nottunni Sófasett á dagitm Húsgagnaverslun w GUÐMUIMDAR Smiðjuvegi 2 - Kópavogi - Sími 45100 Kristjána Jakobsdóttir starfsstúlka hjá Freemans verölistanum og. Lárus G. ólafsson halda hér á samskonar fatnaði sem bæði fæst I verslunum hérlendis og I veröiistum. Þennan fatnaö fundu starfs- menn Verölagsstofnunar ekki i verslunum. (Vlsism. ÞóG.) á sterlingspundi verið talsvert hærra en næstu daga á eftir. Þetta heföi gert verðsamanburð Verðlagsstofnunar óhagstæðari fyrir verðlistana. Linsulausar mynda- vélar Lárus kom með nokkur dæmi um verð á vörum sem hann heföi athugað. Hann sagöi að verðá Canon A1 myndavél hefði verið 6.795 krónur i verslun en verð i verölista væri 6.248 krón- ur. Vélin væri þvi 8,7% lægri i verðlista. Verð á Canon AEl i verslun hefði verið 4.745 krónur en I verðlista 3.905 krónur. Mun- urinn væri 21.5% verðlistanum i hag. 1 þessum tilvikum virtist hon- um sem Verðlagsstofnun hefði orðið á hrapalleg mistök þvi tekið hefði verið verð i verslun- um á Canon vélunum án linsu en með 50 mm linsu i verðlista. I samanburði Lárusar eru þessi mistök leiðrétt og einnig lækkar verðlistaverðiö við það að miðað er við gengi 22. júni. Verð á vesti, blússu og pilsi er i verslun 650 krónur en i verö- lista 487,85krónur. Mismunur er 33.2%. Verð á kjól er 560 krónur i verslun en 350,55 i verðlista. Mismunur er 59.8%. Verð á peysu er i verslun 295 krónur en 21465 i verðlista. Mismunur er 37,4%. Loks má nefna verö á brjóstahaldara (Sweetheart) sem er i verslun 120 krónur en 107,40 i verðlista. Mismunur er 11.7%. Að sögn Lárusar eru þetta allt samskonar vörur i verðlista og verslunum og hann keypti þær og fékk nótur fyrir i verslunum máli sinu til sönnunar. —KS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.