Vísir - 26.06.1981, Síða 7

Vísir - 26.06.1981, Síða 7
Föstudagur 26. júiil 1981 VlSLR - máttu Dakka lyrir lalntelli 0:0 á Sellossi l gærkvöldi KetlviKinaar sIuddu með ■■skreKKinn"... Keflvikingar sóttu ekki gull i greipar leikmanna Selfoss i gær- kvöldi á Selfossi. 400 áhorfendur sáu Selfvssinga leika sinn besta leikisumarog voru þeiróheppnir að leggja Kefivikinga ekki að velli — Þorsteinn Bjarnason, landsliðsmarkvöröur Kefivík- inga, sá til þess, meö góðri mark- vörslu. Selfyssingar mættu ákveðnir til leiks — leikurinn var jafn framan af. Amundi Sigmundsson, sóknarleikmaðurinn snaggara- legi hjá Selfossi, fékk gott tæki- færi til að skora, þegar hann komsteinn inn fyrir vörn Keflvik- inga — hann vippaði knettinum yfirÞorsteinBjarnason, en knött- urinn fdr rétt fram hjá stöng. Keflvíkingar fengu' eitt gott marktækifæri, en Anton Hart- mannsson, markvörður Selfoss, var vel á veröi, eins og alltaf i leiknum. Selfyssingar tóku siðan leikinn I sinar hendur i seinni hálfleik — léku þeir leikmenn Keflvikinga oft grátt. Þeim tókst þó ekki að nyta yfirburöi sina, þrátt fyrir mörg goð marktækifæri. Amundi átti skot, sem strauk stöng og Sævar Sverrisson komst eitt sinn einn inn fyrir vörn Keflvikinga — var óheppinn með skot, sem fór fram hjá. Látlaus sókn Selfyssinga buldi á varnarmilr Keflvikinga, en þaö var eins og knötturinn vildi ekki i netið hjá Suöurnesjamönnum. Þeir sluppu svo sannarlega með „skrekkinn”, og máttu hrósa happi að tapa ekki 3:0. Magniís Theódórsson dæmdi leikinn og skilaði hann hlutverki sinu vel. K.B. Selfossi. ANTON HEHMANNSSON... markvörður Selfyssinga, slær hér knöttinn frá marki, eftir eina sóknarlotu Keflvikinga. (Visismynd Már óskarsson) Kylfingurinn leikni, Ragnar Ólafsson, kom, sá og sigraði á hinum fræga St. Andrews-golf- velli I Skotlandi I gær, en þá lék hann mjög vel — paraöi þennan erfiða völl, er hann lék 18 hol- urnar á 72 höggum. Ragnar lék hringinn með iranum kunna — Branningan og skaut Ragnar honum aftur fyrir sig. Það er ekki hægt að segja, að Ragnar hafi haft heppnina með sér — eftir 9 holur var hann á tveimur höggum (34) undir pari og hann hélt þvi, þar til hann kom á 14.braut, sem er 518 m löng og par 5. Ragnar var þá á tveimur höggum inni á flöt, en varð þá fyrir þvi óhappi að fjórpútta. Ef Ragnar hefði tvipúttað, þá hefði hann verið þremur höggum undir pari. Ragnar lét þetta mótlæti ekki á sig fá og lék snilldarlega 17. braut vallarins, sem er geysilega erfið — par 4. Ragnar komst á tveimur höggum inn á flötina og var kúla hans aðeins tvö fet frá holu. Hann RAGNAR ÓLAFSSON.. kylfingurinn snjalli. (Visis- mynd Friðþjófur). Dærleaa á St. Andrews - lék 18 holurnar á oarl (72 höggum) á hessum frægasta golfvellf Skollands Baanar lék frá- hitti ekki i fyrsta púttinu, en setti kúluna ofan i i öðru pútti. Arangur Ragnars i gær, var einn besti árangur i Evrópu- keppninni — það voru ekki margir kylfingar, sem náðu að leika á pari. Þessi árangur vakti mikla athygli og sagði einn Skotinn, þegar árangur Ragnars var settur á stigatöfluna: — „Kemur nú enn einn sjómaðurinn frá Is- landi”, en það er mál manna að Islendingar hafi ekki verið eins mikið i sviðsljósinu i Skotlandi, siðan i siðasta „þorskastriöi”. —SOS I— I I I I I I Golflandsiiðið lll Luxemborg Arangur islendinga i Evrópu- meistaramótinu i golfi hefur vakiö mikla athygli i Skotlandi. Luxemborgarmenn hafa boðið I isienska landsliðinu til keppni i I Luxemborg i september og hef- J ur G.S.Í. þegið það boð. 9 manna landsliö heldur til Luxemborgar — sex karlmennog þrjár konur. Þá hafa Hollendingar og Austurrikismenn óskað eftir þvi, að islenska landsliðið heim- sæki þá. — SOS GUÐMUNDUR.-.missir knött- inn...og rauk hann siöan eld- snöggt á fætur... ....og sparkaði i afturendann á Magna. „Hvaö vilt þti upp á dekk”....getur Guðmundur ver- ið að segja viö Magna. Guð- mundur er meðkreppta hnefa — við öllu búinn. „Engan æsing, Guðmund- ur”...getur Magni verið að segja, um leiö og hann greip i hendurnar á Guðmundi. „Ef þiö veröið ekki rólegir, strákar, verð ég að sýna ykkur gula spjaldiö.” Eysteinn Guö- mundsson — mættur á staöinn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.