Vísir - 26.06.1981, Síða 8
8
Föstudá'guí- 26’. jútif '198i
VlSIR
útgefandi: Reykjaprent h.f.
Ritstjóri: Ellert B. Schram.
Fréttastjóri: Sæmundur Guðvinsson. Aðstoðarf réttastjóri: kjartan Stefánsson.
Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammen-
drup, Árni Sigfússon, Friða Ástvaldsdóttir, Herbert Guðmundsson, Jóhanna
Birgisdóttir, Jóhanna Sigþórsdóttir, Kristin Þorsteinsdóttir, Magdalena
Schram, Sigurjón Valdimarsson, Sveinn Guðjónsson, Þórunn Gestsdóttir.
Blaðamaðurá Akureyri: Gísli Sigurgeirsson. íþróttir: Kjartan L. Pálsson, Sig
mundur Ö. Steinarsson. Ljósmyndir: Emil Þór Sigurðsson, Gunnar V. Andrés-
son. útlitsteiknun: Magnús Olafsson, Þröstur Haraldsson, Safnvörður: Eiríkur
Jónsson.
Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson.
Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611, 7 linur.
Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8, símar 86611 og 82260.
Afgreiösla: Stakkholti 2-4, simi 86611.
Áskriftargjald kr. 80 á mánuði innanlands og verð í lausasölu
5 krónur eintakið.
Visir er prentaður í Blaðaprenti, Siðumúla 14.
Aölogunargiald
Við fyrstu sýn virðast köpur-
yrði þeirra Tómasar Árnasonar
og Davíðs Scheving vegna aðlög-
unargjaldsins vera á lágu plani,
rétt eins og þegar litlir krakkar
rífast. Þeir deila um það hvor
segi satt, og eru jaf nvel farnir að
metast um það hvort aðrir segi
satt.
Þetta hnútukast snýst þó um
alvarlegt mál. Hér er verið að
takast á um f ramtíð íslensks iðn-
aðar, stöðu hans og starfsskil-
yrði. Iðnrekendur halda því
fram að stjórnvöld hafi aldrei
gert iðnaðinum kleift að laga sig
að fríverslun EFTA, og benda á
að samkeppnisaðstaðan sé óvið-
unandi vegna rangrar gengis-
skráningar og íþyngjandi gjalda.
Krafa þeirra hefur verið sú að
búa iðnaðinum eðlileg starfsskil-
yrði, en meðan þau ekki fást, sjá
þeir ekki annan kost en þann að
framlengja aðlögunargjaldið um
tíma til verndunar íslenskri iðn-
aðarf ramleiðslu.
Iðnrekendur hafa haft Hjörleif
Guttormsson, iðnaðarráðherra í
liði með sér, og raunar hefur
hann lagt fram formlegar til-
lögur um framlengingu aðlög-
unargjaldsins.
Tómas Árnason og embættis-
menn viðskiptaráðuneytisins
hafa hinsvegar staðið fastir á
því, að aðlögunargjald sam-
rýmdist ekki EFTA-aðild okkar,
og telja verulega hættu á því, að
gjaldið, ef ákveðið yrði, mundi
skaða viðskipti okkar með
sjávaraf urðir. Viðskiptaráð-
herra hélt sérstakan blaða-
mannafund á dögunum til að
undirstrika þetta álit sitt.
Hvernig svo sem þessari
rimmu lýkur, þá er það Ijóst, að
staða iðnaðarins er gífurlega
erfið. Talsmenn iðnaðarins segja
að hún sé að verða vonlaus.
Jaf nvel þótt þær yf irlýsingar séu
teknar með fyrirvara þá blasir
það við öllum mönnum, að sam-
keppnisstaða innlendrar fram-
leiðslu er ekki ýkja glæisleg,
hvort heldur litið er til stöðu
markaðarins hér heima eða er-
lendis.
Meðan genginu er haldið föstu
er verðbólgan og kosfnaðarhækk-
anir á þessu ári á milli 40 til 50%,
og nú þegar hafa komið til fram-
kvæmda 15% launahækkanir frá
áramótum. Þessi þróun hefur
meðal annars haft þær af leiðing-
ar. að prjónaiðnaðurinn dregst
saman, og saumastofum er lok-
að. Onnur framleiðsla hlýtur að
fylgja á eftir, því varla mun
neytandinn gera sér það að góðu
að kaupa inn vörur fyrir mun
hærra verð, jafnvel þótt is-
lenskar séu, þegar aðrar sam-
bærilegar samkeppnisvörur eru
fáanlegar fyrir lægra verð.
Forsvarsmenn iðnaðarins á
(slandi hafa því fulla ástæðu til
að vara við hættunni og kref jast
aðgerða til að bæta starfsskilyrð-
in.
Aðlögunarg jaldið er sá
verndartollur sem þeir telja
æskilegan eins og á stendur.
Sú ráðstöfun hefur hinsvegar
sína annmarka, jafnvel þótt Frí-
verslunarbandalagið mundi ekki
amast við henni. Verndartollar
eru til skaða þegar til lengdar
lætur, og stuðla ekki að bættri
framleiðslu. Þeir geta falið í sér
þá afleiðingu að íslenskir neyt-
endur sitji uppi með lakari vöru
og þeir hindra eðlilega sam-
keppni.
Jafnframt því sem tekið er
undir þá kröfu iðnaðarins að
staða hans verði bætt, virðist
skynsamlegra að leita annarra
leiða en grfpa til aðlögunargjalds
og verndartolla. Á alþingi hafa
verið fluttar tillögur um að fella
niður tolla og aðf lutningsgjöld af
tækjum og hráefni til iðnaðar.
Hversvegna er sú leið ekki skoð-
uð? Af hverjuer ekki felldur nið-
ur launaskattur hjá iðnaðarfyrir-
tækjum?
Bæði þessi atriði eru íþyngj-
andi fyrir iðnaðinn og hafa verið
felld niður að því er varðar
sjávarútveg. Þaðerfleira matur
en þorskur.
Ofbeldi i japonskum skolum
i
Japanskir foreldrar
fylgjandi likamlegum
Tefsingum i skólum.
t könnun sem gcrö var f mifij-
um maí slðastliðnum me&al
Japana yfir tvitugt um afstööu
þeirra til likamlegra refsinga i
sktíium kom I ljtís aö hvorki
meira né minna en 78,4% voru
fylgjandi Ilkamlegum refsing-
um íeinhverju formi. Þetta kom
töiuvert á óvart þar sem
fræöslulöggjöfin leggur algert
bann viö þeim.
Aö visu vildi meirihluti þeirra
sem fylgjandi voru likamlegum
refsingum takmarka þær viö aö
láta nemendur standa eöa sitja
beinir i baki á gólfinu eöa löðr-
unga þá, en allsttír minnihluti
var þó fylgjandi strangari refs-
ingum,allt frá þungum höggum
til þess aö slá þá meö priki á
putta eöa afturhluta.
Liklega er ein af ástæðunum
fyrir þvf hversu margir Japanir
styöja likamlegar refsingar sú
aö nú á undanförnum árum hef-
ur ofbeldi nemenda gagnvart
kennurum sinum veriö aö fær-
ast i vöxt i japönskum sktílum.
Hefur jafnvel komiö fyrir I ein-
staka tilfellum aö kennarar
hafa veriö stórslasaöir. önnur
hafa venö sttírslasaöir. Onnur ,»wp.],fj.T,KS
ástæöa er liklega menningarleg .XS
Uirí n A KnX kofiír lanrti irariA kofK *v^
þvi aö þaö hefur lengi veriö hefö
fyrir þvi aö nota likamlegar
refsingar sem uppeldistæki
bæöi á heimilum sem og I skól-
um.
Eiginkona min segir mér þaö
aö þegar hún var I barnaskóla
þá hafi hún og aðrir nemendur
oft verið barðir af kennara sin-
um. Samt kom þaö svo til aldrei
fyrir aö foreldrar kvörtuöu viö
sktílayfirvöld þvi aö i flestum
tilvikum var viðhorf foreldr-
anna þaö aö ,,úr þyi kennarinn
sá ástæöu til aö berja þig þá hef-
ur þú án efa átt þaö skiliö”. Þó
svo að það eigi kannski ekki við
um tengdaforeldra mina þá gat
þaö allt eins gerst aö ef nemend-
ur færu aö klaga við foreldra
sina yfir likamlegum refsingum
i sktílanum fengju þeir þá bara
aftur á snúðinn heima hjá sér
fyrir aö hafa verið svo óþekk aö
kennarinn skyldi hafa þurft aö
refsa þeim.
Þaö er varla hægt aö segja
annað en aö kennarar hafi einn-
ig beitt nokkru hugmyndaflugi
viö val refsinga. t barnaskólan-
um sem eiginkona min gekk i
var ein af hörðustu refsingunum
sú aö nemandinn eða nemend-
urnir voru látnir standa kyrrir i
lengri ti’ma með fulla fötu af
vatnii hvorri hendi. Einn af jap-
önsku kennurunum minum
sagöi mér einnig frá þvi aö hann
hefðioft veriö látinn standa tim-
unum saman kyrr á öörum fæti i
refsingarskyni þegar hann var i
barnaskóla.
Þó svo aö nú sé bann viö lik-
amlegum refsingum i sktílum
komiö i lög i' Japan þá viröast
þær enn töluvert algengar þvi
Ragnar Balditrsson
sem dvalið hefur i Jap-
undanförnum ár-
segir frá könnun
sem gerð var
Japana um likamlegar
refsingar i skólum.
Niðurstöðurnar eru
þær að meirihluti for-
eldra er fylgjandi slik-
um refsingum.
meðal
aö í könnun sem einnig var gerö SS
skólanemenda kom I ljtís að af
um miöjan mai meöal miö-
þeim 400 nemendum sem spurö-
ir voru höföu 329 (yfir 80%) ein-
hvern ti'manji oröið fyrir likam-
legri refsingu i einhverju formi
frá kennurum sinum. Sérstak-
lega athyglisvert var að yfir
helmingur eða 164 nemendur
álitu sig hafa átt refsingu
skilda.
Ragnar Baldursson.
I