Vísir - 26.06.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 26.06.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. júni 1981 KÉSXB 11 91 Trðboðinn Roji Karisson: HOFUNDUR „ljoss í myrkri STADDUR HER A LANDI Rolf Karisson, sænski trúboö- inn og höfundur bókarinnar „Ljós i myrkri”, sem út kom i islenskri þyðingu i fyrra, er væntanlegur hingað til lands, i dag föstudag 26. júní. Rolf Karlsson er i hópi eftirsótt- ustu predikara Norðurlanda. Hann er bókaður til samkomu- halda i þrettán þjóðlöndum næstu þrjú árin. Hann kom hingað siö- astliðið haust og hélt þá sex sam- komur i Filadelfiukirkjunni i Reykjavik. Hann hefur nú ákveð- ið að verja sumarfrii sinu hér til samkomuhalda. Bók Rolfs hefur verið gefin til ókeypis dreifingar hér á landi af Trúboðsstofnun hans, en i bókinn segir frá hinu andlega ljósi sem hinn blindi maður upplifir. Fyrsta samkomahans verður i íþróttaskemmunni á Akureyri kl. 20:30i'kvöld og siðan laugardags- og sunnudagskvöld á sama stað og sama tima. Frá Akureyri fer Rolf Karlsson til Vestmannaeyja, þar sem hann tekur þátt i 60 ára afmælismóti Hvitasunnumanna hér á landi. Fyrsta samkoma Rolfs i Vestmannaeyjum verður i Iþróttahöllinni að kvöldi þriðju- dagsins 30. jUni kl. 20:30 og siöan fram eftir vikunni á samastaö og sama tima. Til Reykjavikur kem- ur svo Rolf og heldur samkomur á vegum Fi'ladelfiusafnaðarins allt þar til hann fer hinn 13. jUli nk. -AS Rolf Karlson. KAPPREIÐA veðrntt Landssamband hestamannafélaga Fjórðungsmót á Suðurlandi VERÐ MIÐA AÐEINS KR.20.- 250 metra skeið, úrslit Roö Nafn hests 1 Skjóni 2 Villingur 3 Frami 350 metra stökk, úrslit Aðalsteinn Aðalsteinsson, tamningamaður,________________ Þannig veöja ég. Þetta er auðvelt. Geymið spána og berið saman við aðrar spár. Allir geta verið með. Miðar seldir hjá umboðsmönn- um, og hestarpannafélögum. Roð Nafn hests 1 Gjálp 2 Haukur 3 Stormur Getraun fyrir kappreiðar á fjórðungsmóti áSuðurlandi á Hellu dagana 2. 5. júlí 1981. Geta á um nöfn þriggja fyrstu hesta. A. í 250 m skeiði B. í 350 m stökki. Móttökustöðvar: Hlíðartún 22, Höfn. Hornafirði, Skaftárskáli, Kirkjubæjarklaustri, Víkurskáli. Vík. Kf. Skaftf., Vík. Útibú Kf. Þórs, Skarðshlíð, Söluskálinn, Steinum. Söluskáli K. R., Hvolsvelli, Verslunin Björk, Hvolsvelli, Bensinafgreiðsla Kf. Þórs, Hellu, Verslunin Grund, Flúðum, Félagsheimilið Árnes, Sundlaugln Brautarholti, Skeiðum, Fossnesti, Selfossi, Þrastarlundur, Grimsnesi, Útibú Kaupfélags Árnesinga, Laugarvatni, Tjaldmiðstöðin, Laugarvatni, Eden, Hveragerði, Allabúð, Hveragerðl, Skálinn, Þorlákshöfn, Þverholt, Mosfellssveit, Húsgagnaverslun Á. Guðmundssonar, Skemmu- vegi 4, Kópavogi, Rakarastofan Figaró, Hamraborg, Verslunin Ösp, Hafnarfirði, Biöskýlið, Hvaleyrarholti. í Reykjavík: Flestirsöluturnar Og nú þetta rúm á 8.460 á meðan birgðir endast aðeins 700 út og 700 á mánuði 5 ára ábyrgð HUSGAGNA BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK HUSGOGN II HOLLIN SÍMAR: 91-81199 -81410 (Tilkynning til diselbifreiðaeigenda Frá og með 1. júlí n.k. fellur niður heimild til þess að miða ákvörðun þungaskatts (kiló- metragjalds) við þann fjölda ekinna kiló- metra, sem ökuriti skráir, nema því aðeins að þannig sé frá ökuritanum gengið að hann verði ekki opnaður án þess að innsigli séu rof- in, sbr. reglugerð nr. 264/1981. Af þessum sökum skulu eigendur þeirra bif- reiða, sem búnar eru ökuritum, fyrir 1. júli n.k. snúa sér til einhvers þeirra verkstæða, sem heimild hafa til ísetningar ökumæla, og látá innsigla ökuritana á þann hátt sem greinir i nefndri reglugerð. Að öðrum kosti skulu þeir láta útbúa bifreiðar sínar ökumælum, sem sérstaklega hafa verið viðurkenndir af f jár- málaráðuneytinu, til skráningar á þunga- skattsskyldum akstri. Fjármálaráðuneytið, 22. júní 1981. ^ SIS * Siglingamálastofnun rikisins Tilboð óskast i innanhússfrágang á ca 650 ferm. húsnæði á 4. hæð á Hringbraut 121 i Reykjavik í verkinu er m.a. fólgið uppsetning inn- veggja úr timbri, smiði og uppsetning hurða og borða, endurnýjun á rafkerfi, uppsetning hreinlætistækja, málning og dúkalögn. Verkinu skal að fullu lokið 1. október 1981. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 1.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð sama stað miðviku- daginn 8. júli 1981, kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Sjón er sögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama vcrö Shninn er 86611 Múlar Ármúli Síðumúli Suðurlandsbraut Fálkagata Aragata Hörpugata Þjósárgata Af leysingar Nes II frá 1-15/7 Barðaströnd Látraströnd Vesturströnd Víðimelur júlí og ágúst Víðimelur Reynimelur Nes III frá 6/22/7 Selbraut Skerjabraut Sæbraut

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.