Vísir - 26.06.1981, Side 12

Vísir - 26.06.1981, Side 12
Föstudagur 26. júní 1981 VÍSLR INNFLUTT SUMARHÚS Við leitum aðeins fyrir okkur i dag um verð á innfluttum sumar- i sumarhús eða heilsárshús (bæði innlend og erlend) látum við einn- húsum, sem reyndar má segja að séu heilsárshús. Annars vegar jg fy|gja með upplýsingar frá Teiknivangi en það fyrirtæki hefur á eru dönsk hús, hins vegar norsk. En sumarhús eru flutt inn frá boðstólum teikningar af sumarhúsum. fleiri löndum m.a. Finnlandi. I þessari samantekt okkar um | _þg Romsdalshúsin eru heilsárshús, teiknuö og frágengin meö veöurfar hér á landil huga. Hér sjáum viöeitt meö torfþaki. Norsk sumarhús: .Torlpökín setja skemmtllegan svlp á norsku sumarhúsin’ sagðí ingólfur Guðmundsson „Þetta er þriðja árið, sem við flytjum inn norsk sumarhús” sagði Ingólfur Guðmundsson hjá fyrirtækinu Sumarhús h.f. við Háteigsveg við blaðamann. Visis. „Þetta eru norsk timburhús, ein- ingarnar eru tilsniðnar og tekur um vikutima fyrir þrjá menn að koma einu húsi upp. Vinsælasta stærð sumarhúss hefur verið 45 ferm. Romsdals húsin norsku af þessari stærð kosta 140 þúsund krónur. Innifalið i þvi verði er allt efnið i húsið oliusoðin furupanill (útiviður) sem ekki þarf að bera á fúavarnarefni i 5 ár. öll einan- grun, tvöfalt gler og mjög vand- aður herragarðspanill i hólf og gólf. 1 loftum eru heilir tréásar eða trjábolirsem ganga i gegnum allt húsið. Á þessum húsum er 22 gr. þakhalli og i öðrum enda húss- ins yfir svefnherbergjunum sem eru tvö, er litið svefnloft. A mörg þessara húsa hafa verið sett torf- þök, sem gefa þeim skemmtileg- an svip. Verð á þessari tilteknu stærö af húsi, sem áður er nefnt, er sama hvort sem það er klætt álþaki eða tilbúið undir torfþak”. sagði Ingólfur. Allar teikningar fylgja húsun- um frá Sumarhús h.f. jafnt utan- húss sem innanhús teikningar og fiytur fyrirtækið inn efni i allar innréttingar og einnig norsk furu- húsgögn. Aðeins ein stærð húss er tekin fram hér og verð á þeirri stærð, en þess ber að geta að ódýrari hús eru einnig flutt inn af fyrirtækinu Sumarhús h.f.,alls er boðiðuppá 10 mismunandi gerðir af húsum auk bátaskýla og smá- hýsa. —ÞG Teiknivangur: .Auövelt fyrir handlagið fólk að smfða siálll sumarhús efllr teikningum okkar' sagði Kristinn Magnússon Ef hugur og hönd vilja vinna saman aö byggingu sumarhúss frá A - ö, hefur fyrirtækiö Teikni- vangur, á boöstólum teiknisett, pakka meö ótal gögnum. t hverju teiknisetti eru teikningar, fyrir þaö fyrsta teikning af sumarhús- inu, leiöbeiningarteikningar, efnislisti, vinnulýsingar og út- boösgögn (ef meö þarf). Með hverju setti fylgja einnig upplýsingabæklingar frá fyrir- tækjum sem selja hluti er koma sumarbústaðaeigendum að gagni. „Við höfum fjórar tegundir teikninga af sumarhúsum og eru þær unnar af arkitektum, en um tvær stærðir er aö velja 33 ferm og 44 ferm hús”, sagöi Kristinn Magnússon er varð fyrir svörum, þegar haft var samband við Teiknivang. „Teiknisettið eða pakkinn með m----------> Ein gerö teikninga sumarhúss frá Teiknivangi, en alls eru þær fjór- ar. öllum gögnum kostar 1.730.00 krónur (173. þúsund gkr.). Ef fólk óskar þess siðan að við sjáum um efniskaup (allt tréverk) gerum við það og sniðum allt efniö og merkjum. Þá er verðið komið i 54 þúsund krónur (5,4 millj. gkr.) fyrir 44 ferm hús og 47 þúsund krónur (4,7 millj. gkr.) fyrir 33 ferm. hús. Þar sem teikningar og vinnulýsingar fylgja pakkanum okkar ætti að vera auðvelt fyrir handlagið fólk að smiða sjálft sitt sumarhús” sagði Kristinn Magnússon hjá Teiknivangi— ÞG Dönsk oriofshús: „Raun- veruleg limbur- hús sem dvelja má I bæði sumar og vetur’’ - sagði Her- mann Bridde ,,Við flytjum inn dönsk orlofshús frá Jeppesen Sagværk, en þar eru framleiddar um 40 tegundir orlofs- og heilsárshúsa” sagði Hermann Bridde hjá Dansk-islenska versl- unarfélaginu i viðtali við Visi. Þetta eru raunveruleg timbur- hús sem dvelja má i bæði sumar og vetur. Ending á útivið er margföld, en hann fær sérstaka meðferð i yfirþrýstings oliutönk- um sem eykur endingarþol. A það má benda að þakið er skrúfað nið- ur á Jeppesen húsunum og er all- ur annar frágangur hinn vandað- asti”. Hermann var spurður um kostnaðarhliðina? „Sem dæmi get ég tekið 30 fer- metra hús. 1 þvi er eldhús, bað- herbergi og stofa. Allar innrétt- ingar eru úr furu, tvöfalt gler i gluggum, einangrun i hólf og gólf, fulningahurðir, stálvaskur i eld- húsi og fleira. Verð á sliku húsi er 90 þús. krónur (9 milljónir gkr.) m/söluskatti. Er áætlað að það taki fjóra menn fjóra daga að reisa eitt hús”. Sagði Hermann Bridde. „Teikningar þessara húsa eru mjög einfaldar og er gert ráð fyrir að fólk geti sjálft unnið að uppsetningum þeirra. Annars getum við bent á fagmenn til að leiðbeina fólki við uppsetn- ingu eða vinna með þvi. Þú spyrð um kostnað við að koma einu húsi upp.eina dæmið sem ég get gefið er af 45 ferm. húsi. áætlaður kosnaður við þá stærð húss er 1800 þúsund (1,8 millj. gkr.)” —ÞG Ums jón: Þórunn Gestsdóttir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.