Vísir


Vísir - 26.06.1981, Qupperneq 16

Vísir - 26.06.1981, Qupperneq 16
16 Föstudagur 26. júni 1981 vtsm IMeira líf í miðborgina! Borgarbúi hringdi: Blessuö veöurbliöan ætlar greinilega ekki aö svikja okkur á suö-vestur horninu aö þessu sinni og er þaö vel. En góöa veöriö gefur ýmsa möguleika, sem vert væri aö gefa gaum aö. Ég er einn þeirra, sem fara um miöborgina á hverjum degi og stundum tvisvar á dag. Þar er allt fullt af feröalöngum islensk- um og lítlendum þessa dagana. Fölk er aö skoöa borgina, versla eöa bara horfa á annað fölk. MættinU ekki koma upp einhverj- um afþreyingaratriöum i miö- bænum þegar veöur leyfir? Hljömlist (önnur en i verslunar- glymskröttum) væri vel þegin svo og hvers kyns upakomur, leik- þættirog annað, sem nöfnum tjá- iraönefna. Því vilég beina þvi til áhugafölks um hljómlist, leiklist og þess háttar að láta nU heyra til sin. Þaö væri vel þegið. Eins mættu borgaryfirvöld leggja aö þvi drögin aö fá meira lif i miö- borgina yfir sumartimann. r ektachrome litframköllun SAMDÆGURS EKTACHROME OG FUJICHROME E-6 litfilmur lagöar inn fyrir hádegi, afgreiöast samdœgurs. Viö framköllum samkvæmt ströngustu körfum efna- og véiaframleiöenda um gaeðaeftktit, m.a. meö daglegum ,densitometer“-prufum. Okkur þætti vænt um, ef þú vildir treysta okkur fyrir dýrmætum fiimum þínum. Verslið hjá Bréfritari vill meira meira lif I miöborgina en óneitanlega er liflegt þar um helgar. BJðR ER MIKILS VlSIR fagmanninum LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEG1178 SÍMI 85811 Gramur skrifar: Umræðan um bjórinn eða öllu frekar bjórsleysið hefur verið i dálitilli ládeyðu upp á sið- kastið og fylgjendur bjórsölu á Islandi haft sig litt i frammi. En þetta gengur ekki öllu lengur! Hvað ætlum við bjórfylgjendur lengi að láta bjóða okkur þá fásinnu að hér sé ekki almenni- legur bjór til sölu fyrir full- orðna? Hversu lengi eigum við að sitja undir þvi þegjandi og & Hvað cr ,r fyrir framan nefið Siggi níræður Bros- borg- arar ínn Litiö inn á nokkrar skrifstofur Annað hljóð í strokk- Drottning bláu myndanna segir frá Matthías og Steinunn Bókmennta- gagnrýni Drátt- hagur penni ,,Ég varö sjálf-í ur aö gegna hlutverki búrakkans” Herra biskupinn yfir íslandi, dr. Sigurbjörn Einarsson er í Helgarviðtalinu á morgun Paul McCartney teiknar hljóðalaust að sá eðaldrykkur sem bjór heitir og hefur aðeins að geyma agnarbrot ,af þvi áfengis- magni, sem sterku vinin inni- halda verði seldur hér eins og i hverju öðru siðmenntuðu riki á jörðu? Það er islenskum alþingis- mönnum til mikillar skammar hvernig fámenn en sihrópandi bindindisklika hefur hrætt þá til þess aö taka bjórmálið föstum tökum. Það hlýtur að vera hverj- um skynsömum manni heilabrot að fá það heim og saman að á sama tima og sterk vin fást keypt sé bjór ekki til sölu. Út úr þvi dæmi getur aldrei komið rökrétt lausn. Enda er engin rökhugsun bak við bann á sölu bjórs. Helsta vopn bindindispostulanna hefur verið það, að áfengisneysla myndi aukast. En i þessum efn- um renna þeir blint i sjóinn og þarf vist fáum að koma á óvart sem þekkir til þeirra. Allir þeir sem eitthvað þekkja til áfengismála unga fólksins i dag vita fullvel að hver og einn unglingur sem hefur löngun til þess að verða sér úti um áfengis- flösku, — hann á ekki i neinum vandræðum með að útvega eina. Við þurfum ekki annað en fara niður i miðbæ um helgar og sjá þar útúrdrukkna krakka, allt nið- Enn einu sinni vaknar bjórmál- ið til Hfsins og hér skrifar „Gram- ur” m.a.: „Það er islenskum al- þingismönnum til mikillar skammar hvernig fámenn en si- hrópandi bindindisklika hefur hrætt þá frá að taka bjórmálið föstum tökum.” ur i tólf ára gömul, slangra um strætin. Að leyfa sölu sterkra drykkja en ekki bjórs er timaskekkja. Bjór er mikils visir. Gerum það að kjörorði okkar i baráttunni fyrir bjórnum. Gegn afturhaldinu, i breiðfylkingu bjórunnendur!” Kannasl einbver vlö bessa mynd? Einn lesenda Visis fyrir norðan sendi lesendasiðunni þessa mynd og spyr: Kannast einhver við myndina eða fólkið á henni? Þannig mun mál með vexti að lesandinn fékk myndina ásamt fleirum sendar frá Hans Petersen fyrir mistök á siðasta ári. Það fylgir sögunni að lesandinn hefur ekki séð sinar myndir, sem hann aóátti aöfá i staðinn fyrir þessar. Hefur þvi orðið heilmikill rugl- ingur. Okkur sýnist myndin tekin við Breiðamerkurlón sunnan við Breiðamerkurjökul og sýnir ung- an mann (glettilega likan Villa rakara) ásamt fjórum börnum. Þeir, sem hugsanlega kannast við myndina, eru beðnir um að hafa samband við lesendasiðu Visis.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.