Vísir - 26.06.1981, Page 17

Vísir - 26.06.1981, Page 17
v« ;crí .?*: Föstudagur 26. júni 1981 17 ...vínsælustu iðgín REYKJAVÍK Gunnar Salvarsson skrifar Bitlasyrpan meö hollensku flytjend- unum, sem nefna sig Star Sound, er nú vinsælust i Þróttheimum. Syrpa þessi var fyrst kynnt þar i marsmánuöi siö- astliönum, aöeins örfáum dögum eftir að hún sló i gegn i Hollandi, en stopp- aöi þá stutt viö og náöi ekki hærra en i áttunda sæti. A siðustu vikum hefur syrpan á hinn bóginn tekið góöan sprett upp listann og telst nú vera vin- sælust á þeim bæ. Aörir Hollendingar sjást lika á Reykjavikurlistanum, hljómsveitin Spargo sem ætið á upá pallborðiö i Þróttheimum. Hin nýju lögin eru flutt af Frakkanum Plastic Bertrand og Bandarikjamanninum Quincy Jones. Athyglisvert er stökk Champaign meö lag sitt „How ’Bout Us” uppi fjórða sætið, en þessi hljóm- sveit flutti þetta sama lag sitt fyrir sex árum og það náði þá engri hylli. í Bandarikjunum er Kim Carnes efst á báöum listum en Smokey einokar efsta sætið i Lundúnum. 1. ( 4) STARSON45...............StarSound 2. ( 1) KISSONMYLIST....Daryl Hall&John Oates 3. ( 2) YOU ’RE TOO LATE.........Fantasy 4. (10) HOW’BOUTUS.............Champaign 5. (ný) ONE NIGHT AFFAIR..........Spargo 6. (ný) RAZZAMATAZZ............Quincy Jones 7. ( 3) PARADISE..................Change 8. ( 5) ALL THOSE YEARS AGO.George Harrison 9. (ný) HULAHOPP............Plastic Bertrand 10. ( 8) CANYOUFEELIT...........Jacksons 1. (1) BEINGWITHYOU ...........Smokey Robinson 2. ( 3) ONE DAY IN YOUR LIFE ..Michael Jackson 3. ( 2) MORE THAN IN LOVE.........Kate Robbins 4. (22) TEDDYBEAR.................Red Sovine 5. ( 6) HOW’BOUTUS.................Champaign 6. ( 8) GOING BACK TO OUR ROOTS.......Odyssey 7. ( 5) STAND AND DELIVER....Adam og maurarnir 8. ( 9) WILLYOU.................Hazel O’Connor 9. (17) ALL STOOD STILL.............Ultravox 10. ( 7) YOU DRIVE ME CRAZY......Shakin’Stevens NEW YORK 1. ( 2) BETTE DAVIS EYES.............Kim Carnes 2. ( 1) STARSON45.....................StarSound 3. ( 3) SUKYIAKI.................A Taste Of Honey 4. ( 4) A WOMAN NEEDS LOVE . Ray Parker JR&Raydio 5. ( 5) ALL THOSE YEARS AGO ......Geogre Harrson 6. ( 7) THE ONE THAT YOU LOVE.........Air Supply 7. ( 9) YOU MAKE MY DREAMS . Daryl Hall&John Oates 8. ( 8) AMERICA.....................Neil Diamond 9. (10) JESSIE’S GIRL.............Rick Springfield 10. (23) ELVIRA.................The Oak Rige Boys Ultravox — „All Stood Still” inná breska listann. sasi Hazel O’Connor — lagiö „Will You” óneitanlega eitt bitastæöasta lagiö á Lundúnalistanum. á afmæii í dag Nú eru timamót i lifi poppsiöunnar. Hún er oröin þriggja ára gömul. Við getum ef til vill ekki sagt aö hún sé oröin stálpuö, en vel er hún komin á legg og nokkuö fastmótuö i fari aö þvi er sumum finnst. Þaö var fyrir réttum þremur árum sem þessi siöa hóf göngu sina á siðum Visis, fyrst i staö var henni fundinn staður á siö- unni gegnt leiöaranum en var færö þegar upp komst aö enginn las leiöarann lengur! Þá var henni holað niöur aftar i blaðinu og siöan hefur hún veriö þar þó ekki ævinlega á sömu blaðsiöunni. Viö byrjuöum strax meö vinsældalista Visis byggöan á sölu hljómplatna i versl- unum i Reykjavik og Akureyri. Þetta var nýlunda hér á landi þá og lengst af hefur Visir einn blaöa birt slikan lista. Það var ekki fyrr en siöla siöasta vetrar aö annar islenskur listi sást i ööru blaöi en hann byggir eingöngu á sölu i Reykjavik. Sala á smáskifum var litil þegar poppsiöan fæddist og þó 2ja laga plötur hafi tekiö mikinn kipp siöustu vik- urnar er tæpast enn grundvöllur fyrir lista sem byggir á sölu þeirra. Astæöan er fyrst og fremst sú aö inn- flutningsfyrirtækin selja ekki hvert ööru smáskifur og þær eru sjaldnast pantaöar aftur þó þær veröi uppseld- ar. Hins vegar höfum viö i sárabætur birt undanfariö lista sem unglingar i Þróttheimum velja i hverri viku. Honum er ætlaö aö gefa visbendingu um vinsælustu lögin. Sumargleöin söng sig uppi þriðja sæti Visislistans þessa vikuna og Kobbi Magg uppi það fjóröa:. en holl- ensku ,,bitla”-stjörnurnar og Laddi hafa forystuna. Aörar nýjar plötur á listanum eru meö Loverboy (sælir aftur) og Stray Cats. Spanadu Ballett — fara fetiö niöur á viö. Moody Blues — gamlir en gera sitt gagn. Ný plata á bandariska listanum. Banúarlkln (LP-plötur) 1. (2) Mistaken indentity .... Kim Carnes 2. ( 1) Hi Inf ídelity.REO Speedwagon 3. ( 3) Dirty Deeds...............AC/DC 4. ( 4) Paradise Theater...........Styx 5. ( 5) Hard Promises........Tom Petty 7. (16) Long Distance Voyager....Moody Blues 8. ( 8) FaceValue...........PhilCollins 9. ( 9) Winning.................Santana 10. (10) Moving Pictures.............Rush ViNSÆLDALISTI ísland (LP-plötur) 1. (1) Stars On 45..........StarSound 2. ( 2) Deidó...................Laddi 3. (ný) Sumargleðin syngur.. Sumargleöin 4. (20) JackMagnet .... JakobMagnússon 5. ( 4) Journeys To Glory.. Spandau Ballet 6. ( 6) Tónar um ástina......Richard Clayderman 7. ( 3) Einsogskot......Halastjarnan 8. (ný) Loverboy............Loverboy 9. (ný) Stray Cats.........Stray Cats 10. ( 8) Eddie Old Bob Dick & Gary Tenpole Tudor Toyah — lofsöngurinn hennar I fjóröa sæti I Bretlandi. |B',etland (LP-piotur) 1. ( l)StarsOn45.............Star Sound 2. ( 3) Disco Daze & Disco Nites .... Ýmsir 3. ( 2) Present Arms..............UB40 4. ( 4) Anthem...................Toyah 5. ( 8) Kings Of The Wild Frontier Adam & Ants 6. ( 7) Magnetic Fields . Jean Michel Jarre 7. ( 9) This Ole House.Shakin' Stevens 8. ( 6) Themes...................Ýmsir 9. ( 5) Chariots Of Fire......Vangelis 10. (10! FaceValue...........PhilCollins

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.