Vísir - 26.06.1981, Page 20

Vísir - 26.06.1981, Page 20
20 vrsm Föstudagur 26. júni 1981 Q lKVt ii: :x:'wf: ': ; •■ .. ;; Frá stjórnarfundi útgáfufélagsins Skálholt. Taliö frá vinstri: Sr. Bernharöur Guömundsson, Ársæll Ell- ertsson, Marfa Pétursdóttir, Rósa Björk Þorbjarnardóttir formaöur félagsins. Páll Bragi Kristjónsson, Gisli V. Einarsson, sr. Guömundur Óskar ólafsson, Jón Sigurösson form. framkvæmdarnefndar, sr. Jónas Gíslason og Siguröur Pálsson. framkvæmdarstjóri félagsins. Meö stjórnarmönnum er á mynd- inni, reyndar f ramma. Marteinn Lúter. Nýtt útgáfulétag. Skátholt. Stofnaö hefur veriö útgáfufélag aö tilhiutan kirkjuráös, nú á kristniboösárinu 1981, tii þess aö gefa út blaö, standa fyrir bókaút- gáfu og annast samræmingu og aðstoö viö skylda útgáfu starf- semi. Fyrsta verkefni félagsins er að hefja útgáfu blaðs á hausti kom- anda og er i ráði að það berist al- menningihálfsmánaöarlega fyrst slofnaD um sinn. Blaðið mun heita Við- förli og mun flytja almennt efni, skýra kristin sjónarmið i dagsins önn og verða vettvangur mál- efnalegra skoðanaskipta, auk þess að flytja fréttir af starfi kirkjunnar. Valdimar Jóhannsson forstjóri bókaforlagsins Iðunnar hefur sýnt þá velvild að afhenda bisk- upi, fyrir hönd þjóðkirkjunnar, firmanafnið Skálholt, sem verða mun heiti hins nýja útgáfufélags. Útgáfu félagið Skálholt er sjálfs- eignarstofnun. Formaður stjórn- ar er Rósa Björk Þorbjarnardótt- ir endurmenntunarstjóri en ritari er Arsæll Ellertsson prentari. Framkvæmdarnefnd, skipuð þremur stjórnarmönnum, ber ábyrgðá daglegu starfi félagsins. Formaður hennar er Jón Sigurðs- son skólastjóri I Bifröst og með honum þeir sr. Bernharður Guð- mundsson fréttafulltrúi og Páll Bragi Kristjónsson rekstrarhag- fræðingur. — HPH HÁTÍÐ I HÁSKÖLABÍðl Háskólahátiö veröur haldin i Háskólabiói á morgun laugardag- inn 27. júni klukkan 14, og veröur þar minnst 70 ára afmælis Há- skóla islands jafnframt þvi sem kandidatar veröa brautskráöir. Að þessu sinni verða kandidat- arnir 232 er brautskráðir verða og skiptast þannig eftir deildum: Embættispróf i guöfræði 8, em- bættispróf i læknisfræði 31, að- stoðarlyfjafræðingspróf 5, B.S.- próf i húkrunarfræði 6, B.S.- próf i sjúkraþjálfun 16, embættispróf i lögfræði 20, kanditaspróf i við- skiptafræðum 25, kandidatspróf i viðskiptafræðum 25, kandidats- próf i islenskum bókmenntum 1, kandidatspróf i islenskri mál- fræöi 1, kandidatspróf i sagnfræði 1, B.A.- próf i heimspekideild 30, próf i islensku fyrir erlenda stúdenta 3, lokapróf i byggingar- fræðum 11, lokapróf i vélaverk- fræöi 9, lokapróf i rafmagnsverk- fræði 8, B.S.- próf i raungreinum 37, kandidatspróf i tannlæknun 6, B.A.- próf i félagsvisindadeild 14. Athöfnin hefst með þvi að málmblásarakvindett úr Sinfóniuhljómsveit tslands leik- ur, Háskólarektor, prófessor Guðmundur Magnússon flytur ræðu. Siðan verður lýst kjöri heiðursdoktora og afhent doktorsbréf, og deildarforsetar afhenda prófskirteini. Háskóla- kórinn syngur nokkur lög undir stjórn Hjálmars Ragnarssonar. — HPH. Dansiball llstamanna ( Lauoardalshöll Bandalag islenskra listamanna gengst fyrir heljar mikilli uppá- komu á morgun (laugardag) i Laugardalshöllinni. Innimarkað ur með markaðstjöldum, lista- menn troða upp með tónlist, leik- atriði, söngur, hljöðfærasláttur, ný og gömul dansmúsik með jass- legum tilþrifum, allt verður þetta á boðstólum svo og blóm i hnappagatiö. Einnig má búast við uppboði á listaverkum. A veit- ingamarkaði verða seld á kostn- aðarverði, pizzur og létt vin, jafnt hvit, rauö sem freyðandi. Uppá- koma listamannanna hefst klukk- an 21 og stendur til klukkan 3 um nóttina. öll aðildarfélög Bil leggja fram sinn skerf til hátiðarinnar, en flest félög listamanna á Islandi eiga aðild að bandalaginu. Mikið verður lagt upp úr léttri og skemmtilegri stemmingu i höll- inni, þannig að brúnin ætti heldur betur að lyftast á fólki ef það leggur leið sina i Laugardalshöll annað kvöld. Verði aðgöngumiöa er mjög stillt i hóf en það er 50 krónur. — HPH. Laugardalshöllin. Þar veröur margt um aö vera annaö kvöld. ðtvarp klukkan 21.00: Umsjónarmenn þáttarins Andrea Þóröardóttir og Gisli Helgason. og spyrjum við hann um þróun- ina. En hann segir hana vera alveg eins og alls staöar annars staðar og ennfremur að töluvert meiri harka sér farin að færast i þessi mál. Tvo lögregluþjóna utan af landi ræddum við um þessi mál þvi þeir hafa með þau að gera. Bjarna Magnússon á Seyöisfiröi, vegna komu Smyrils þar en þvi er haldið fram að töluvert berist hingaö af eiturlyfjum meö Smyrli. Þor- steinn Hraundal á Neskaupstaö á hund sem hann hefur þjálfað til leitar á eiturlyfjum, en það kem- ur fram að hann er ekki notaður á Seyöisfiröi. Við ræöum einnig við Guömund Gigju lögreglufulltrúa i fikniefnadeildinni um deildina. Ennfremur tölum viö við dóms- málaráðherra um þaö hvort aö tollgæslan sé reiöubúin um aö fylgjast meö beinu flugi sem er aö hefjast til Amsterdam en margir eru á þeirri skoöun aö þá muni eiturlyfjasmygliö aukast. Eiturlyfjanotkun er oröin svo opinber aö þú þarft ekki annaö en ganga niöur i bæ til þess aö veröa vör viö þaö,” sagöi Andrea enn- fremur. „Einnig vil ég geta þess aö for- sætisráöherrann okkar Gunnar Thoroddsen minntist á fikniefni og hvaö þetta væri oröiö alvarlegt mál i ræöu sinni á 17. júni siöast- liöinn. Meira segja má benda á þaö aö félagsmálaráöherra i Noregi er búinn aö senda hverj- um og einum unglingi frá aldrin- um 16—19 ára bréf og benda á hættu i þessum efnum”, sagöi Andrea. Þáttur I umsjá Gísla Helgason- ar og Andreu Þóröardóttur um tollgæslu og fikniefnasmygl er á dagskrá útvarpsins i kvöld. ,,Við komum viöa viö i þættinum og ræöum viö mjög áhugasama menn sem vilja koma þessum málum á framfæri” sagöi Andrea Þóröardóttir i viötali viö VIsi. Viö byrjum á þvi að ræöa viö Kristin ólafsson tollgæslustjóra um hvernig tollgæsla er undir þaö búin aö hafa eftirlit meö eiturlyfj- um sem koma inn i landið. Kemur þaö fram hjá Kristni aö frekar hefur fækkaö i tollgæslu, heldur en aukist. Kristján Pétursson, tollgæslustjóri á Keflavikurflug- velli hefur starfaö lengi viö þetta Eiturlyfjasmygliö alltaf aö auk- ast. „Þartt ekkl annað en ganga niður I bæ tll pess að verða vnr við ftkniefnanotkun” j útvarp I Föstudagur 2(5. júní 11.30 Morguntónleikar Walter og Beatrice Klien leika fjór- hent á pianó Valsa op. 39 eftir Johannes Brahms/Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau I syngja lög eitir Felix I Mendelssohn. Daniel I Barenboim leikur með á | pianó. | 12.00 Dagskráin. Tónleikar. | Tilkynningar. | 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. I 15.10 Miödegissagan: „Lækn- I ir segir frá” eftir Hans Kill- I ian Þýöandi: Freysteinn | Gunnarsson. Jóhanna G. | Möller les (9). | 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. | 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar | 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög • barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi I 20.00 Nýtt undir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- I ustu popplögin. | 20.30 „Ég man' það enn” | (Endurt. þáttur frá morgn- | inum). | 21.00 Tollgæsla og fikniefna- smyglÞáttur i umsjá Gisla Helgasonar og Andreu Þórðardóttur. Rætt er við Kristin ólafsson tollgæslu- stjóra, Bjarna Magnússon lögregluþjón á Seyðisfiröi, Þorstein Hraundal lög- regluþjón i Neskaupstað, Kristján Pétursson toll- gæslustjóra á Keflavikur- I flugvelli, Guömund Gigju I lögreglufulltrúa i fikniefna- L_______________________________ deild og Friðjón Þórðarson j dómsmálaráöherra. 21.50 Jascha Heifetz leikur á . fiölulög eftir ýmsa höfunda. ! Emanuel Bay og Brooks J Smith leika með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. • Dagskrá morgundagsins. I Orð kvöldsins. I 22.35 Séö og lifað Sveinn I Skorri Höskuldsson les end- I urminningar Indriða Ein- | arssonar (41). | 23.00 Djassþáttur Umsjónar- j maður: Gerard Chínotti. j Kynnir: Jórunn Tómasdótt- | ir. | 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. | sjónvarp j Föstudagiir 2(5. jún i 19.45 Fréttaágrip á táknmáli I 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá I 20.40 A döfinni j 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- | valdsson kynnir vinsæl dæg- j urlög. 21.20 Whicker i Kaliforniu I þessum þætti hittir Alan Whicker ung hjón i Kali- . forniu. Bóndinn er fegrun- arlæknir og endurskapar ' húsfreyju sina eftir þörfum. I Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Varúð á vinnustað I Fræöslumynd um húðsjúk- I dóma af völdum skaðlegra I efna á vinnustað. Þýðandi j Bogi Amar Finnbogason. | 22.00 I)agdrotlningin(Belle de j jour) Frönsk biómynd frá árinu 1966, gerð af Luis | Bunuel. Aðalhlutverk Catherine Deneuve, Jean Sorel, Michel Piccoli og Genevieve Page. Sévérine er gift góöum manni, sem elskar konu sina afar heitt. En hún er ekki fyllilega ánægð i hjónabandinu og tekur að venja komur sinar i vændishús. Myndin er alls ekki við hæfi barna. Þýð- I andi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.