Vísir - 26.06.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 26.06.1981, Blaðsíða 28
Guðmundur Karl kos- inn í ólafsvík wism Föstudagur 26. júní 1981 síminneröóóll Veðrið hér og har Veðurspá dagsins VíBast veröur fremur hlýtt. Suöurland til Breiöarfjaröar: sunnan eöa suö-austan 3-4 og skýjaö fyrst i staö, sunnan eöa suö-vestan 3-4, en dálítil súld i nótt. Vestfiröir: suö-vestan 3-4, viöa þokubakkar, dálitil súld i nótt. Strandir og Noröurland vestra til Austurlands aö Glettingi: suö-vestan 2-4, viöa bjart til landsins, en skýjaö á miöum. Austfiröir og Suö-Austurland: hægviöri og skýjaö.en léttir til meö vestan 2-4. Prestskostning i Ólafvikur- prestakalli var siðastliðinn sunnudag. Umsækjandi var einn, sr. Guðmundur Karl Ágústsson. settur prestur þar. Atkvæði voru talin á Biskupsstofu fimmtudag- inn 25. júni. Á kjörskrá voru 1013 manns, atkvæði greiddu 446. Um- sækjandinn fékk 423 atkvæði, 19 seðlar voru auðir. en 4 ógildir. — KS BOlli ráðinn Útvarpsstjóri hefur nú ráöiö i stööu fréttamanns viö sjón- varpiö eftir miklar Bollalegg- ingar. Veöriö klukkan sex i morg- un: Akureyriléttskýjaö 9, Bergen skýjaö 10, Helsinki skýjaö 18, Kaupmannahöfn alskýjaö 13, Osló alskýjaö 14, Reykjavík skyjaö 9, Stokkhólmur þoku- móöa 12, Þórshöfn skýjaö 6. Veöriö klukkan átján í gær: Aþena skýjaö 26, Berlin rign- ing 15, Chicago léttskýjaö 26, Feneyjarskýjaö 21. Frankfurt léttskýjaö 22, Nuuk súld 7, Londonskýjaö 14, Luxemburg skúr 14, Las Palmas léttskýj- aö 27, Mallorka skýjaö 22, Montreal léttskýjaö 25, New York þrumuveöur 22, Paris þokumóöa 16, Róm skýjaö 22, Malaga skýjaö 22. Loki segir Góöa veöriö á suö-vestur horninu hcfur heldur betur hresst menn eftir vægast sagt leiöinlegan vetur og ekki sakar aöhafa is viö hendina eins og þau Ester, Þórdis, Daniel og Guöný höföu, þegar þau spigspor- uöu um miöbæinn i gærdag. (Vísismynd Þó. G.) Höröur Vilhjálmsson, settur út- varpsstjóri, hefur tekiö þá á- kvöröun aö ráöa Bolla Héöinsson i starf fréttamanns hjá sjónvarp- inu. Gekk útvarpsstjóri frá ráön- ingunni i gær og er Bolli ráöinn til fimm mánaöa. Tveir umsækjendur höföu feng- iö flest atkvæöi i útvarpsráöi:! Arnþrúöur Karlsdóttir fékk fjög-1 ur og Bolli þrjú. — JSS ! samningarnir \ Fa sumir 50% hækk- d“r,? un en aðrir ekkerl? ,,Nei, ég get ekki svaraö þvi, hvaö þessir samningar þýöa mikla útgjaldaaukningu hlut- fallslega fyrir okkur”, sagöi Þor- steinn Geirsson, ráöuneytisstjóri fjármálaráöuneytisins, um læknasamningana aöspuröur i morgun, ,,þaö eru i þessu mörg atriöi, sem óljóst er hvort þýöa i raun útgjaldaaukningu og þetta liggur varla fyrir fyrr en um mánaöamótin”. Eru ekki fyrir hendi grófar hugmyndir, 20, 30 40 eöa 50%? „Nei, viö viljum ekki svara þvi fyrr en viö vitum þetta nákvæm- lega, en ég tel, aö þetta séu ekki tölur af þessum stæröum”, sagöi Þorsteinn. „Þaö er ljóst, aö lækn- ar fá mjög mismiklar hækkanir og sumir sama og engar”. Sam- kvæmt öðrum heimildum er þaö Fréttamenn rikistlölmiðlanna: Hafa stofnað nýtt félag I gærkvöld komu fréttamenn rikisfjölmiölanna saman til fund- ar, þar sem stofnuö voru samtök, Félag fréttamanna. Mál þetta hefur veriö alllengi i undirbúningi og hafa meöal annars veriö haldnir þrir undirbúningsfundir. „Þaö er mikill meirihluti fréttamannanna hlynntur stofnun félagsins og sem kemur til með að ganga I það”, sagði Einar örn Stefánsson, fréttamaður, en hann á sæti i undirbúningsnefnd, ásamt Helga E. Helgasyni, fréttamanni. „Við munum sækja um aðild að Bandalagi háskólamanna. Mér telst til, aö samtals séu nú 30 fréttamenn á rikisfjölmiðlunum tveim og 18 af þeim eru með full- gilt háskólapróf. Samkvæmt lög- um BHM nægir, að helmingur sliks félags sé með háskólapróf”. Sagði Einar örn enn fremur, að frýttamenn hefðu ráðist i stofnun félagsins vegna óánægju meö kjör sin, bæöi launakjör, miðað við blaðamenn svo og ymis rétt- indamál. „Þetta er ef til vill fyrst og fremst gert til að fá beinan samn- ingsrétt um sérkröfur okkar. Það höfum við ekki innan BSRB”. Ekki hefur verið kjörin stjórn fyrir félagið. Verður það væntan- lega gert á framhaldsaðalfundi, sem haldinn verður eigi siðar en 1. september næstkomandi. A honum verða lög félagsins einnig samþykkt. — JSS mat sumra aðstandenda samn- inganna, aö i reynd þýöi þeir, aö sumir fái allt aö 50% kjarabætur en aörir nánast ekki neitt, og aö verulegur hópur fái a.m.k. 30% eöa þar yfir. Þorsteinn vildi ekki tjá sig um þá spurningu Visis, hvort ekki væri einkennilegt aö semja um þaö, sem lægi jafnóljóst fyrir i beinhöröum tölum, hvað samn- ingarnir raunverulega • kostuöu. Þaö mun liggja fyrir, aö samn- ingar viö sjúkrahúslækna i Reykjavik veröi sem fyrr fyrir- mynd samninga annarra sjúkra- húslækna á landinu. Þeir munu þvi i reynd gilda fyrir nálægt 300 lækna. Læknasamningarnir nú taka ekki til neins i vinnufyrirkomu- lagi á sjúkrahúsunum, en veru- lega hefur veriö deilt á óhag- kvæmni þess meö hliösjón af nýt- ingu tækja og aöstööu. „Þessir samningar auka þessa óhag- kvæmni enn”, sagöi einn þeirra, sem gagnrýnt hefur vinnuskipu- lagiö. HERB Kurr i Brlndavlkjegna breytinga á sfýpulagi tðggæstu: ■ ^mm k wm m■ m^m m m^m-’^' ^mtm anwiraiB VAKT I GRINDAVIK Sá orörómur hefur verið á kreiki meöal bæjarbúa i Grindavik aö bæjarfógetinn í Keflavik hyggist koma þeirri breytingu fram, aö löggæslan i Grindavik veröi felld undir lög- regluna i Keflavik, án þess aö bæjaryfirvöld í Grindavik fái neitt um þaö aö segja, aö þvi er séö verði. Til aö kanna sannleiksgildi þessa -oröróms, sneri frétta- maöur Visis i Grindavik sér til Guöfinns Bergssonar, varöstjóra lögreglunnar á staönum og bar þetta undir hann. „Þetta mál hófst þannig, að i febrúar var staddur hér lögregluþjónn úr Keflavik. Upplýsti hann víö einn af okkur mönnum, aö það gengi fjöllunum hærra niöri i Keflavik aö senn ættu lögregluþjónarnir i Grindavik að taka vaktir i Keflavik. Kvaöst hann hafa les- iö um þetta i bréfi frá dóms- málaráðuneytinu, þar sem svar- aö var fyrirspurn bæjarfógetans i Keflavik, hvort yfirmenn lög- reglunnar i Keflavik væru ekki einnig yfirmenn lögregluþjón- anna i Grindavik. Þetta bréf, sem þeir þarna niður frá voru að smjatta á, haföi ég enga hugmynd um” ;sagöi Guöfinnur ennfremur. „En eftir þvi aö dæma áttum viö að taka vaktir niöur frá og þeir aö koma hingað. Mér fannst mjög óeölilegt að óbreyttir lög- regluþjónar i Keflavik vissu um þetta mál á undan okkur, sem það raunverulega snertir. Ég gerði þvi fyrirspurn til Jóns Eysteinssonar bæjarfógeta um þetta bréf og efni þess. Hann kvaöst mundu koma þvi á fram- færi viö okkur á fundi, annað hvort sjálfur eða þá fulltrúi hans. Hann kvaö þarna vera um spurningar til ráðuneytisins að ræöa um ákveöiö fyrirkomulag á störfum lögreglunnar. Siöan biöum viö þangað til á þriöjudaginn. en þá tilkynnti fulltrúi bæjarfógetans um túlk- un ráðuneytisins á fyrirkomu- lagi starfsins, sem svar viö nefndu bréfi. Heimild er fyrir þvi aö lögregluþjónar i Grinda- vik standi vaktir i Keflavik og aö lögregluþjónar i Keflavik séu settir til starfa i Grindavik”. Loks sagöist Guöfinnur ekki vita til þess.aö upp hafi komiö neinn ágreiningur innan lög- reglunnar frá upphafi, sem gæti valdiö þvi aö bæjarfógetinn i Keflavik heföi þurft aö senda of- angreint erindi til ráöuneytis- ins. — KB, Grindavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.