Vísir - 22.07.1981, Side 2
2 .'
Finnst þér hamborgarar
góðir?
Brynjar Stefánsson, lögreglu-
þjónn: Mjög góðir og sérstaklega
hér.
HeiOa Gunnarsdóttir, skrifstofu-
stúlka: Já, mér finnst þeir mjög
góOir.
Logi Jónsson, lektor: Þeir eru
mjög góöir hér hjá Tomma og ég
boröa þá oft.
Þorbjörg Jónsdóttir, húsmóöir:
Ja, mér finnst þeir sæmilega
góöir, ef ég á aö segja alveg eins
og er. Gæöi þeirra fara eftir hrá-
efninu en þeir eru betri heima hjá
mér.
Helga Þórarinsdóttir, afgreiðslu-
maöur: Já, mér finnst þeir frá-
bærir, en ég tfmi ekki aö kaupa þá
oft.
VÍSIR
Mióv.ikudagur 'fl. júli 1981
KarTmem^ekkert
Þeim fækkar stöðugt
störfunum sem karl-
menn hafa fram til
þessa getað reiknað sér
örugg, hvort sem er i at-
vinnulifinu eða á stjórn-
málasviðinu.
Framkvæmdastjórn á stjórn-
máflokki er viðamikið starf,
hvort sem flokkurinn telst litill
eða stór. Kona er nýsest við
stjórnvölinn í Alþýðuflokknum,
enþaö er Kristín Guðmundsdóttir
sem verið hefur ört vaxandi
kraftur i flokksstarfinu undan-
farinár. Ekki er hún þó sú fyrsta
sem slfkt embætti veitist, þvi
áður hafði Inga Jóna Þórðardóttir
riöiö á vaðið hjá Sjálfstæðis-
fldcknum.
En hvað sem þvi liður þá hafa
konur gerst æ umsvifameiri
innan Alþyöuflokksins og hið nýja
embætti Kristfnar, enn eitt hrósiö
i hnappagat hennar á þeim vett-
vangi. Við tókum hana tali og
vildum fyrst forvitnast um fyrri
þátttöku hennar og störf i
flokknum.
,,Ég byrjaði nú sextán ára
gömul með þvi að ganga i Félag
ungra jafnaðarmanna,” segir
Kristin. „Þetta kom af sjálfu sér
þvi á mi'nu heimili var jafnaðar-
stefnan mjög hátt skrifuð. Póli-
tíkin varð nokkurs konar della hjá
manni á þessum tima og er það
vist ennþá. Ég var ekki sú eina
sem fékk Bakteriuna, þvi bræður
minir hafa verið mjög trúfastir
fylgismenn flokksins og gengt
trúnaðarstörfum fyrir hann”.
Fyrstu beinu störf Kristinar
fyrir flokkinn voru einmitt á
sömu skrifstofunni og hún er sest
inn i' núna. „Ég var hérna
skrifstofumaður fyrir mörgum
árum. Siðan hellti ég mér Ut i
félagsstörfin, var formaöur
Kvenfélags Alþýðuflokksins og
Sambands Alþýðuflokkskvenna,
(Þaö er hUn reyndar enn) Vara-
formaður framkvæmdastjórnar
er ég vist og nú einnig sit ég I
formannssæti fræðsluráðs”.
ii
undirgefnari
í Alþýðuflokknum
- segir Kristín Guðmundsdötiir. nýráðinn
framKvæmdasljóri fiokksins
ii
En þá með er ekki allt talið, þvi
Kristján erannar varaþingmaður
i Reykjavik og situr sem fuiltrUi
Alþýðusambandsins i Jafnréttis-
ráði. Og nU er hUn einnig orðin
framkvæmdastjóri.
Hvað veldur þvi að konur eru
svo áberandi valdameiri i Al-
þýðuflokknum ai annars staðar.
Eru karlmennirnir undirgefnari
þar?
..Nei. nei” seeir Kristín oe
Konur þurfa ekkert sérframboö þvi þær geta náð sinum málefnum fram
i flokkunum ef þær beita sér fyrir þvi.
hlær. „Við höfum bara verið svo
duglegar og virkar i starfinu.
Okkar þáttur hefur beinst meira
að beinni pólitikheldur en tiðkast
hefur hjá kvenfólki á undan-
förnum áratugum. Flestar hafa
þær látið sér nægja ýmis fjár-
öflunarstörf og annað þess háttar.
Ég held að það sé ekkert auð-
veldara að hasla sér völl i litium
flokki, þó sumir hafi látið að þvi
liggja. Þetta hefst bara með
ákveðni og miklum dugnaði.”
Kristin er gift Guðjóni Alberts-
syni, deildarstjóra hjá
Tryggingarstofnuninni og eiga
þau tvær dætur, þrettán og
sautján ára. Er fjölskyldan öll
jafn pólitisk?
„Það bendir nú allt i þá átt.
Eldri dóttirin er þegar gengin til
liðs við unga jafnaðarmenn og ég
held mér sé óhætt að segja að þær
séu báðar mjög efnilegar”, segir
Kristfn.
En hvað finnst henni um fyrir-
hugað kvennaframboð?
„Ég hef ekki trú á að konur nái
meiri árangri með einhverju sér-
framboði. Þær eiga alveg að geta
náð fram sinum málefnum i
gegnum stjórnmálaflokkana, ef
þæraöeins beita sér fyrirþvi”. JB
Fjórir um
Tónabæ
Stöður forstöðumanna
við æskulýðsm iðstöðvar i
hverfum borgarinnar eru
vinsælar og um þær bar-
ist. Nú heyrir Sandkorn,
aö um stöðu forstöðu-
manns Tónabæjar hafi
fjtírir menn sótt og ein
kona. Nöfnin eru: Arni St.
Jónsson, ólafur Jónsson
(handboltamaður úr Vik-
ingi), Pétur óskar Ar-
sælsson og Stefánia Harð-
ardtíttir. Eins og nafnið
bendir til er Stefánia kon-
an I htípnum.
Mðrg Dallas
ritverk?
Btíkadtgáfurnar eru nú
sem tíðast að gera klárt
fyrir næstu vertiö. Nokk-
uð bcr á viðleitni þeirri tii
að fylgja fordæmi Castros
um sveigjanlega dagsetn-
ingu fæðingarhátlðar
frelsarans. Þannig heyr-
um við að einar þrjár
bókaútgáfur séu nú með
rauðgltíandi ritvélar
manna, sem vinna að
skriftum á einhvers kon-
ar brfk eftir myndafiokkn-
um Dallas. Mun hug-
myndin að bækur þessar
hversu margar sem þær
kunna að verða, komi út
sem allra, allra fyrst og
helst fyrr.
Hörguls-
sjúkdómur
EinhverHörgull skrifar
um borgarstjórnarmál
sjálfstæðismanna i
Alþýðublaðið I gær. Þar
sér Hörgull sérstaka
ástæðu tii að geta þess að
Davíð Oddsyni hafi þtítt
vitsmunalif blaöamanns
Alþýöublaðsins fábrotið
þegar sá blaðamaður átti
viðtal við Davlð. Vitan-
lcga hefur sá hinn sami
blaöamaður valiö þann
kostinn að skrifa nú ndir
dulnefninu Hörgull i
beinu framhaldi af yfir-
lýsingu Davíðs. t pistli
slnum fer Hörgull nokkr-
um oröum um perstínu
Davíðs Oddssonar og seg-
ir meðal annars á þá
lund, að lltt sé viö hæfi
miðaldra forstjóra
sjúkrasamlags að vera
með gamanmál á vör og
stráksleg uppátæki. Höf-
undur Sandkorns hefur
oft heyrt minnst á skæðan
sjúkdtím sem hörguls-
sjúkdómur nefnist. Sýnist
honum nú að sá sjúkdtím-
ur sé farinn aö gera vart
við sig á Alþýðublaðinu
og nú á þann hátt aö
mönnum er fundiö það til
foráttu ef þeim tekst að
sjá spaugilegu hliðarnar
á tilverunni. Annars skyt-
ur það nokkuð skökku við
að dálkur sá sem Hörgull
ritar undir er að öðru
jöfnu ritaður undir nafn-
inu „Þagall" og oft af
geislandi húmor. Mættum
við frekar fá meira af
Þagli og minna af
Hörguls-sjúkdómum.
Óskar
Magnússon>-
skrifar:
Hel^e Seip racöir um Sjálfstaðis-
flokkinn i norsku dagblaöi:
Tekur
Albert vid
flokksfor-
mennsku?
Hann á „góöa möguleika” ef Geir
og Gunnar fást til aö gefa
formennskustarfiö frá sér
Yfir
lækinn
Þessa fyrirsögn var aö
finna ITimaúum um dag-
inn. Þar er fjálglega tl-
undað álit Helge Seip um
forystumál Sjálfstæðis-
flokksins. Sandkorn hefur
tvennu við þetta að bæta I
bili. I fyrsta lagi þykir
Sandkorni sumir vera
farnir að sækja vatnið yf-
ir iækinn þegar álit út-
lendinga um forystumál
Sjálfstæðisflokksins eru
orðin þeirra heimild. t
öðru lagi segir i fyrirsögn
Tímans, aö Albert eigi
góða möguleika á for-
mennskunni ef Gunnar og
Geir fást til að gefa for-
mennskustarfið frá sér.
Þetta vill Sandkorn taka
undir. Albert á þá vissu-
lega gtíða möguleika og
liklega enn meiri mögu-
leika'ef enginn annar en
hann gefur kost á sér. Um
það hefur Timanum yfir-
sést...
„Viðhorf
og
reynsia”
Nú er búið að ákveða
kvennaframboö á Akur-
eyri fyrir næstu bæjar-
stjómarkosningar. Fram
hefur komið i fréttum aö
konur þar álita að „við-
horf og reynsla” kvenna
hafi ekki komið nægilega
fram við stjórnun bæjar-
ins. Þar sem Sandkornari
er gömui skepna ætlar
hann að spyrja við hvaða
reynslu sé eiginlega átt?
Hafa konur ekki einatt
kvartaö yfir þvi að þær
hafi ekki fengið að kom-
ast út á vinnumarkaöinn
fyrir ofrlki karla? Og
hvar hafa þær þá getaö
náö sér reynslu annars
staðar en inni á heimilun-
um? Nýtist sú reynsla þá
ekki bezt þar? (Æ látið
ekki svona þetta var bara
sett fram til að þið gtíðu
konur hefðuð eitthvað til
að býsnast yfir).
„Konur tll að
stjðrna
sér”
Afram má segja af
kvennaframboðinu og nú
skal vera lítt vinalegri
þtítt ekki hafi höfundur
Sandkorns enn séð mynd-
ir af breiðfylkingunni.
(Heyriði ttíninn!) Okkur
var send þessi vlsa frá
Akureyri. Viðlátum hana
fljóta með til að ljtíst sé
hversu eindreginn stuðn-
ingur okkar er við fram-
boðið. Vísan er sögö eftir
Gísla Asgeirsson.
Bæjarstjtírn á Akureyri
yrði betri trúðu mér.
Éfkarlar þyrðu að
kjósa fleiri
konur t Q að st jórna sér.
„Bænda-
samúei”
Hroðalegt hvaö menn
geta látið út úr sér. Ein-
hver leyfði sér að kalla
Helgar-TImann „Samúel
fyrir bændur” (Nei ekki
heildsala, Tlmastrákar!)