Vísir - 22.07.1981, Síða 7

Vísir - 22.07.1981, Síða 7
Miðvikudagur 22. júli 1981 VÍSIR 13 leíkmennn dæmdir í keppnisdann: Olafur og Hákon í eins leiks bann Vikingarnir ðmar og Ragnar leika ekkl gegn Fram Blikarnir Ólafur Björnsson og Hákon Gunnarsson fengu þrjú refsistig fyrir framkomu sina i leik Breiöabiiks og Fram og voru þeir báðir dæmdir i eins ieiks keppnisbann af Aganefnd K.S.l. i gærkvöldi, þar sem þeir höföu fengið 10 refsistig. Alls voru 13 leikmenn dæmdir i keppnisbann og hlaut ómar Jöhannsson frá Vestmanna- eyjum þyngstan dóm — tveggja leikja bann, fyrir að hafa fengið 15 refsistig Blóðtaka hjá Vikingi Vikingar missa tvo leikmenn i keppnisbann — ómar Torfason, sem var rekinn af leikvelli i leik Vikings gegn FH og Ragnar Gislason. sem hefur fengið 10 refsistig. GUNNAR ÖRN GUNNARS- SON..Jeikmaður Vikings frá Ólafsvik fékk tveggja leikja keppnisbann, fyrir að hafa verið visað af leikvelli i Bolungarvik og að hafa fengið 10 refsistig. Pétur Finnson — félagi hans hjá Viking, fékk eins leiks bann. Aðrir leikmenn sem voru dæmdir i eins leiks keppnis- bann, voru: ÓSKAR INGIMUNDARSON, KR SVANUR KÁRASON, Leikni Fá. KARL bORGEIRSSON, Hauk- um GUNNAR BJARNASON, FH GUNNAR GUÐMUNDS- SON, IBI Allir þessir leikmenn voru búnir að fá 10 refsistig. —sos Ómar Torfason—ekki meö i næsta leik Vikings BERND KLOTZ.. Atli helur lengið haröan keppinaut Dortmund hefur keypi Bernd Kiotz frá stultgan Atli Eðvaldsson, landsliös- maöur I knattspyrnu, sem leikur með Borussia Dortmund, hefur nú fengið haröan keppi- naut hjá Dortmund, þar sem v- þýski landsliðsmaöurinn Bernd Klotz er, 22 ára og keypti Dort- mund hann frá Stuttgart fyrir stuttu. Atli og Klotz hafa skipst á að leika sinn hálfleikinn hvor að undanförnu i æfingaleikjum með Dortmund og segja blöð i V-Þýskalandi að Atli hafi staðið sig betur — hefur veriö fljótur og ákveðinn i leikjunum. — SOS ísiendingur I liðl Osló-KFUM - sem mætir Þrótti í lyrstu um lerðinni i Evrópukeppni karia i biaki ÍV'Xf&í' IFW-.. '• 4 « V'*i si Saasaiiy*. % k* *> jkw íslands og bikarmeistar- ar Þróttar í blaki bíða nú spenntir eftir svari frá Finnlandi/ en þar hafa þeir verið að leita hófana að undanförnu með nýjan þjálfara fyrir liðið næsta vetur. Góðar likur eru á þvi að þeir fái þjálfara þaðan og verður hann þá með liðið i Evrópukeppninni i haust, en þá taka Þróttarar þátt i henni i fyrsta sinn. Dregið var um hvaða lið eiga að mætast þar i fyrstu umferð nú um siðustu helgi og fengu Þróttarar norsku meistarana KFUM Osló. Eiga þeir heimaleik fyrst og veröur hann trúlega i Hagaskól- anum helgina 7. - 8. nóvember. I norska liðinu eru fjórir lands- liðsmenn Norömanna og auk þess einn islenskur landsliðsmaður. Það er Tómas Jónsson sem stundar nám i Noregi og hefur leikið þar með KFUM Osló viö góðan orðstir að undanförnu. — klp — —v’ Ssje'i : * • „Hann snýr öfugt” gali við þegar draga átti fána Golfsambands Evrópu að hún við setningu Evrópumóts unglingalandsliða á Grafar- holftsvellinum í gærkvöldi. Jú, rétt var það, fáninn sneri öfugt, en þvl var fljótlega kippt i lag af þeim Jóhanni Eyjólfssyni og Hannesi Ingi- bergssyni. Setningin fór siöan fram með miklum glæsibrag og þetta með fánann var bara til að fá menn til að brosa svolitið I öllum virðu- ieikanum sem setningunni fylgdi. Vlsismynd Þráinn. Hvaða lið fara I undanúrslit? i bikarkeppninni i knatlspyrnu? Það verða þrir stórleikir i Bikarkeppni KSl i knattspyrnu á dagskrá I kvöld. Eru þaö allt leikir I B-iiða úrslitum keppn- innar og þvl mikiö i húfi. Reykvikingum verður þar boðið upp á viðureign meistara þeirra frá i vor, Fylki, sem mætir 1. deildarliði Þórs frá Akureyri á Laugardalsvellinum Getur það orðið hin spennandi leikur en það geta hinir leikirnir líka orðið. I öörum þeirra leika á Kappla krikavelli FH og Þróttur Reykja- vik og veðja þar flestir á FH-liðið. En Þróttararnir hafa verið harðir af sér i sumar og ekki auðunnir af neinum. Á Akranesi eigast við 1. deildarliðin 1A og IBV. Þar verður án efa mikið um að vera og ekkert gefið eftir. Bæði liðin geta leikið góða knattspyrnu og sem áhorfendur kunna að meta, og þvi má búast við mörgum þar á pöllunum eins og i hinum leikj- unum en þeir hefjast allir kl. 20.00 — klp Nýjustu iréttlr Irá Englandi: fór tii uníted ■ - og Mickey Tbomas fór til Everton Ron Atkinson — nýi framkvæmdastjórinn hjá Manchester United, hefur keypt sinn fyrsta leik- mann til Old Trafford. Atkinson festi kaup á va rnarleikmanninum John Gidman frá Everton á 600 þús. pund. Gidman, sem lék áður með Aston Villa, hefur leikið einn landsleik fyrir England. Everton fékk N-Irann Mickey Thomas i staðinn og þar að auki borgaði Mersey-félagið United 50 þús. pund á milli. Stapleton til City Irski landsliðsmaður- inn Frank Stapleton, hinn marksækni leikmaöur Arsenal, er nú sterklega orðaður við Manchester City. John Bond, fram- kvæmdastjóri City, sagði i gær að Stapleton væri efstur á blaði — á óska- lista sinum. Stapleton er nú með lausan samning hjá Arsenal og er hann að leita eftir nýjum samn- ingi. Young á sölulista Skotinn Willie Young, miðvörðurinn trausti hjá Arsenal, er nú kominn á sölulista hjá Lundúna- félaginu, að eigin ósk. — SOS. IMICKEY TIIOMAS... miövallarspilarinn snagg- aralegi. sSTbesta að hætta Einbesta skiðakona heims nú siðari ár, Marie Theres Nadig frá Sviss, tilkynnti i gær, að hún væri hætt að keppa i alpagrein- um á skiðum. Marie-Theres, sem sigraði i heimsbikarkeppni kvenna s.l. vetur og varð tvöfaldur Olym- piumeistari i Sapporo i Japan 1972, er búinr. að fá sig f ullsadda af hinni hörðu keppni i skiða- brekkunum. Hún er samt ekki nema 27 ára gömul.... —klp—

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.