Vísir - 22.07.1981, Síða 13

Vísir - 22.07.1981, Síða 13
Miðvikudagur 22. júli 1981 13 <rv ^ VISIR Ekki hætta á stfiðvun í hpáö” ■ segir Gylfi Þöröarson framkvæmdasilóri Semenfs verksmiðjunnar en hækkunardeiðni fyrirtækisins var skorin niöur um helming „Hækkunin hjálpar okkur vfir erfiðasta hjallann niina, en hún var náttiírlega engan veginn ntíg, enda ekki nema helmingur þess, sem við báðum um,” sagði Gylfi Þörðarson, framkvæmda- stjtíri Sem entsverksmiðju rikis- ins. i samtali við Visi, en rikis- stjórnin samþvkkti fyrir helgina 11 prtísent hækkun á sementi, en Sem entsverksmiðjan hafði farið fram á 29 prtísent hækkun. Hækkunin tdk gildi á föstudag og sagði Gylfi, að velta verk- smiðjunnar væri það mikil ntí, að ekki væri hætta á stöðvun i bili allavega. „Við erum auðvitað ekkert bjartsýnir, við þurfum meira og tíminn verður að skera úr um, hvernig við reynum að brúa það bll, sem á vantar,” sagði Gylfi Þörðarson. —KÞ örlygur Hálfdánarson með hina endurbættu útgáfu af Vegahandbtíkinni. (Visism. ESÞ) Miklar endurbætur á Vegahandbókinni „Þessi útgáfa er mikið endur- bætt og var mikil vinna lögð f að samræma hvert smáatriði á kortum og í upplýsingatexta þeim breytingum sem orðið hafa frá þvf að btíkin kom út sfðast”, sagði örlygur Hálfdánarson, framkvæmdastjóri btíkaútgáf- unnar örn og örlygur, en þar er nú komin út fjtírða útgáfa af Vegahandbtíkinni. Bókin er mjög skemmtilegur förunautur íferðalög hvar sem er á landinu og hentar öllum jafnvel hvar sem þeir leggja upp. I henni eru mjög nakvæmar leiðarlýs- ingar og fróðleikur um flesta þá staði sem fram hjá er farið, bæði sögulegur og annar.” Að sögn örlygs eru þær nýjungar helstar að i nýju Utgáf- unni eru kort af öllum kaup- stöðum cg nákvæmt kort af Reykjavík. Auk þess hefur verið bætt við miklum fróðleik um höfuðborgina og Reykjanesskag- ann. Steindór Steindórsson frá Hlöðum tók saman texta bókar- innar en Einar Guðjohnsen aðhæfði hann kortum . Skipulagn- ingu annaðist Jakob Hálfdánar- son.en örlygur er sjálfur ritstjóri fyrir V egahandbókinni. JB Bjóðum stoltir PENTAX MV, MV-1, MX, ME-super og LX myndavélar PENTAX linsur, flösh og fylgihlutir. Góð greiðslukjör! Landsins mesta úr val af Ijósmyndavörum td: 35 gerðir myndavéla, 50 gerðir af linsum, 35 gerðir af töskum, 85 gerðir af filterum og um 100 gerðir af filmum ^ —eitthvað fyrir alla! Versliðhjá /f/ / fagmanninum LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 SIMI 85811 Á'y'-y]/1 a morgun 32 síðna innlent Ferðab/að fylgir Sölubörn! komið á afgreiðsluna Stakkholti 2 Seljið Vísi Vinnið ykkur inn vasapeninga GERÐU SJÁLFUR EIGIf) GOS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.