Vísir - 22.07.1981, Síða 18
18
' Miövikudagur 22. júli 1981
<ty
vrsiB
mannlíí
Llkams
Leikarinn Peter Lawford
varö fyrir þvi óláni nú fyrir
skömmu að veröa á vegi slor-
dóna eins og ofbeldisseggs
sem baröi hann sundur og
saman og stal af honum 200
dóllurum. Lawford var á leiö
iheim til sín af veitingastað
i siöla nætur og var hann fót-
i gangandi er slordóninn veittist
Jaö honum. Ef meötylgjandi
k mynd prentast sæmilega
||k má sjá glóðaraugun tvö
sem Peter skartar
m nú eftir árásina...
Arni Hciftar, Baldur og Rúnar.
„Hamma lenti
I drullupolll”
— Afsprengin fylgjast með
afrekum
foreldranna
Arni Heiöar notaöi tækifæriö til aö hitta Marfönnu mömmu sfna,
þegar hvilt var i Reynihliö.
„Mamma min er aö keppa i
rallinu, en hún lenti i drullupoUi
og sat þar föst i lengri tima. Þess
vegna er hún sennilega siöust
núna, en ég vona samt aö hún sé
búin aö fara fram úr einhverj-
um.” Hann heitir Arni Heiöar, sá
sem þetta sagöi, en Visismenn
hittu hann noröur i Mývatnssveit
á meöan á Húsavikurrallinu stöö.
Mamman sem hann talar um er
Maríanna Friðjónsdóttir. Hún
var eina konan sem keppti og stóö
sig meö ágætum. Lenti hún i 11.
sæti þrátt fyrir óhapp I fyrri hluta
keppninnar, þegar hún festi bil-
inn. Fyrir óhappið var hún meö
fremstu bílum I keppninni. ,,Þaö
veröa sennilega Eggert og pabbi
og ómar, sem berjast um sigur-
inn”, sögöu þeir Baldur og Rúnar,
sem voru I fylgd meö Arna Heiö-
ari. Pabbinn þeirra er Jón Ragn-
arsson, sem sigraði i keppninni
ásamt Ómari bróöur sinum.
GS/Akureyri
Rótnantíkin
blómstrar
bjá
Travolta og
Brooke
Sltields
Bandarlsk kvikmyndatimarit
eru nú uppfull af sögum um
mikla rómantik sem hefur
blossaö upp á milli leikarans
John Travolta og táningastjörn-
unnar Brooke Shields. Hefur
samband þeirra komiö miklu
róti á hugi manna vestur i
Hollywood og vart um annað
talaö þessa dagana.
Aö sögn heimilda mun Brooke
lengi hafa veriö hrifin af Tra-
volta og er hún kom fram i viö-
talsþætti i sjónvarpi i október á
siöasta ári sagöi hún aö John
Travolta væri sá maöur sem sig
langaöi helst aö kynnast. Nú
hefur þeim kynnum veriö komiö
á þessum ágæta árangri.
Þegar Brooke varö sextán ára
i lok mai s.l. bauö hún Travolta
til veislunnar, en hann var upp-
tekinn viö vinnu og komst ekki i
samkvæmiö. Var Brooke sögö
afar vonsvikin vegna þessa en
hún tók þó gleöi sina aftur er
hann bætti henni þaö upp meö
þvi aö bjóöa henni til vikudvalar
á búgaröi sinum i Santa Bar-
bara og var þaö i fyrsta skipti
sem móöir hennar gaf henni
leyfi til aö fara i slika ævintýra-
för.
Aö sögn kunningja Travolta
hefur ást hans á Brooke bætt
mjög geö hins 27 ára gamla leik-
ara, en hann mun vart hafa á
heilum sér tekiö eftir aö fyrrum
ástkona hans, hin fertuga leik-
kona Diana Hyland, lést fyrir
um þaö bil tveimur árum. Eru
vinir hans nú sannfæröir um aö
samband hans og hinnar ungu
leikkonu muni tákna nýtt ham-
ingjuskeiö i lifi hans.
I
I
I
I
I
I
!
I
I
I
I
!
I
■
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Nú er vart um annaö talaö i Hollywood en samband Travolta og "
hinnar ungu Brooke Shields.
Aö sögn mun Travolta vart hafa á heilum sér tekiö
siöan hann missti ástkonu sína, Diönu Hyland.