Vísir - 22.07.1981, Side 20

Vísir - 22.07.1981, Side 20
20 Miðvikudagur 22. júii 1981 VtSIR Styrkir veíttír til vest- fírskra ungmenna i - til framtialdsnáms Vestfirftingafélagið mun veita | ístyrki úr „Menningarsjófti vest-| Jfirskrar æsku” i ágúst en þessij styrkveiting hefur verift árlegur jviftburftur undanfarin ár hjá J jfélaginu. Styrkirnir eru veittirj Jvestfirskum ungmennum till Jframhaldsnáms, sem þau ekkil Jgeta stundað I heimabyggftl jsinni. Forgang úr sjóðnum öftruj jöfnu hafa: I. Ungmenni, sem misst hafa j fyrirvinnu sina, föftur eöa J móöur, og einstæöar mæöur. j II. Konur, meöan ekki er fullt J .jafnrétti launa. I frétt frá Vestfiröingafélag-1 inu segir aö umsóknir um styrk-1 veitingu þurfi að berast fyrir lok I júli og skulu meðmæli fylgja I umsókn frá skólastjóra eöa öör-1 um, sem þekkja umsækjenda,| lefni hans og aðstæður. Um- j jsóknir skal senda til Menn-1 jingarsjóös vestfirskrar æsku, j jc/o Sigriður Valdemarsdóttir, ■ jBirkimel 8 B, Reykjavík. | A siöasta ári voru veittar úr J jsjóðnum krónur 7.500 til fjög-J jurra vestfirskra ungmenna. * ii n I_______________ - HPIl Rokkkabaretthijomflokkurínn Kamarorqfíeslar í heimsðkn Visi barst I hendur frétt frá KAMARORGHESTUM og þótti full ástæfta tii aft birta hana óbreytta: „Margar góöar heimsóknir höf- um við Islendingar fengið frá borginni viö sundiö, Kaupmanna- höfn, og verður þarekki lát á. Hér á landi er nú staddur I opinberri heimsókn Rokkkabaretthljóm- flokkurinn KAMAR- ORGHESTAR, sem eingöngu er skipaöur hressum og fallegum Is- lendingum, sem margvislegra hluta vegna hafa flutt til útlands- ins og náö saman i listinni þar ytra. KAMARORGHESTARNIR eru nú i sinni fyrstu heimsókn til fööurlandsins og þykir þaö mikil furöa, þvi allir textar flokksins eru á móöurmálinu, þvi ástkæra ylhýra. Bráðlega er von á allra fyrstu breiöskifu KAMARORGHESTA og ber hun hiö táknræna nafn „BISAR I BANASTUÐI” og er vægast sagt frábær. Meðlimir KAMARORGHESTA eru allir á besta aldri, hraust fólk og heiöar- legt og ætla aö halda þvi áfram: Þaueru: Böggi bassaleikari, Gilli hljómborðsleikari, Stjáni stjarna gitarleikari, Lisa söngleikari, Oli trommuleikari, Tobbi flautu-og gitarleikari og Stjáni Pétur söng- leikari. Þessi yndælis frábæru ungmenni eru bókstaflega komin heim alla leiö yfir Atlantshafiö einungis til aö gefa þér, lesandi góður, kost á aö sjá og heyra hressilegri hljómlistarflutning en viöast hvar er völ á. Fyrstu hnegg og spörk KAMARORGHESTA á islenskum fjölum verða i IÐNÓ fimmtudaginn 23. júli og einnig föstudaginn 24. júli ef aösókn leyfir. Hafist veröur handa klukkan 21 og miðarnir, sem aöeins kosta krónur 50 verða seldir við innganginn. GÓÐA SKEMMTUN”. Kynning á plötu „Viö veröum þarna meö kynn- ingu á plötunni „Bisar i Bana- stuöi”, en hún er eiginlega heild, saga, og hana ætlum við aö „segja” i Iönó annaö kvöid” sagöi Ólafur Sigurösson trommuleikari i KAMARORGHESTUM. „Fyrir- hugaö var aö platan kæmi á markaöinn um þetta leyti sem viö erum hér heima en þvi miður veröur ekki af þvi fyrr en i lok ágúst”. Ólafur sagöi aö meölimirnir væru mjög bjartsýnir i þessari fyrstu heimsókn til fööurlandsins þvi undirtektir hafa veriö mjög góöar þar sem hljómsveitin hefur spilaö erlendis sem hefur veriö i Danmörku og Sviþjóö. „Viö þurfum aö vera komin út 30. ágúst þvi viö erum bókuð I ein- um virtasta tónlistarklúbbi Dan- merkur, þó viöa væri leitað, Monte Mafte sem er i miöri Kaupmannahöfn. Þetta er mikil upphefö fyrir okkur og er ein ástæöa þess að viö erum bjartsýn meö undirtektirnar hér heima”, sagði Óiafur Sigurðsson. KAMARORGHESTARNIR „hneggja og sparka” I Iðnó annaft kvöld. Hermann Gunnarsson iþróttafréttaritari útvarpsins iþróttaþátt sinn i kvöld klukkan 21.10. mun flytja íbróttapáttur Hermanns Gunnarssonar í kvdld „Aftalefni þáttarins i kvöld verftur evrópumeistaramót ung- linga i golfi sem nú fer fram á Grafarholtsvellinum,” sagfti Hermann Gunnarsson, fþrótta- fréttamaður útvarpsins er hann var inntur eftir efni iþróttaþáttar sins i kvöid kl. 21.10. „Þetta mót er eitt hiö stærsta sem háö hefur veriö á tslandi og ég mun reyna aö greina frá þvi helsta i sambandi viö þaö. Einnig mun ég lita á stööuna I tslands- mótinu I knattspyrnu eftir 11 umferöir og siöan mun ég fá einn litrikasta Iþróttamann siöari tima, Torfa Bryngeirsson frá Vestmannaeyjum, I heimsókn. Hann var þekktastur hér á tslandi fyrir stangarstökk og átti tslandsmet i þeirri grein um 1950, en einnig var hann liötækur lang- stökkvari. Hann brá sér á Evrópumeistaramót 1950 og það vildi svo illa til aö þaö var keppt i langstökki og stangarstökki á sama tima, svo aö hann varö aö velja hvorri greininni hann vildi heldur keppa i. Hann valdi lang- stökkiö og varö Evrópumeistari i þeirri grein. Hann keppti siðan i stangarstökki á ólympiuleikunum . 1962, en þar gekk honum ekki nógu vel. Þetta er hress og kátur karl og viö munum ræöa um þessi gullaldarár frjálsiþróttanna á tslandi,” sagöi Hermann. — GÞG. Kórsöngur, endurmínn- ingar og Ijóðalestur á Sumarvöku I kvöld Sumarvaka veröur á dagskrá i útvarpinu klukkan 20.00 i kvöld. Verður þar fjölbreytt efni aö venju. Sumarvakan hefst á kórsöng og veröa þaö meölimir Liljukórsins frá Akureyri sem munu kyrja nokkur islensk lög. Siöan mun séra Garöar Svavarsson lesa hinar fróölegu og skemmtilegu endurminningar frá þeim árum er hann dvaldi i Flóanum. Er þetta þriöji og jafn- framt siöasti hluti þessara endur- minninga sem séra Garðar nefnir „Sumarsveit bernsku minnar”. Siöasta atriöiö á sumarvöku er ljóöalestur Jóhannesar Hannes- sonar bónda á Egg i Hegranesi, en hann mun lesa nokkur kvæöi, nánar tiltekiö fimm, eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Nefnist þessi siöasti liöur sumar- þættinum á vettvangi klukkan vöku „Byggöin kallar”. Sumar- 20.00. vakanhefstsem áöur segir á eftir — GÞG. Séra Garftar Svavarsson mun Ijúka lestri endurminninga sinna frá þeim árum er hann dvaldi i Flóanum á Sumarvöku i kvöld klukkan 20. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I L útvarp Miðvikudagur 22. júli 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miftvikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.10 M iftde gissa gan : „Praxís” eftir Fay Weldon Dagný Kristjánsdóttir les þýöingu sir.a (13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir’ eftir Erik Christian Haugaard Hjalti Rögn- valdsson les þýöingu Sigriöar Thorlaclus (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvakaa. Kórsöngur Liljukórinn syngur islensk lög. b. Sumarsveit bernsku minnar Séra Garöar Svavarsson flytur þriðja og siöasta hluta minninga sinna frá þeim árum, er hann dvaldi i Flóanum. c. Byggftin kallar Jóhannes Hannesson bóndi á Egg i Hegranesi les fimm kvæöi eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi. 21.10 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 21.30 tltvarpssagan: „Maftur og kona" 22.00 Joan Sutherland syngur lög eftir Dvorák, Mendels- sohn, del Rigeo o.fl. með Nýju fiiharmóniusveitinni: Richard Bonynge stj. 22.35 „Miftnæturhraölestin” eftir Billy Hayes og William Hoffer Kristján Viggósson les þýöingu sina (13). 23.00 Fjórir piltar frá Liver- pool 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur | 23. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorft. Guörún Þórarins- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. I 9.20Tónleikar. Tiikynningar. | Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- I fregnir. 10.30 lslensk tónlist. Ll.00 Iftnaftarmál. Umsjón: | Sveinn Hannesson og Sig- j mar Armannsson. Rætt við Daviö Scheving Thorsteins- son um ástand og horfur i iðnaði. .1.15 Morguntónleikar. Fil- harmóniusveit Lundúna leikur tvo forleiki, „Rode- linda” og „Belshazzar”,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.