Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 7
Laugardagur 1. ágúst 1981 7 Barn sundi t*að er vist alveg satt að ungbörn geti syntog það i kafi. Þau ku búa yfir annars löngu glötuðum hæfi- leikum til að loka ósjálfrátt fyrir öndunarfærin. Þetta virðist alltaf jafn ótrúlegt og varla margir sem þora að laka áhættuna og henda barninu út i djúpa endann. Og ekki mælum við svo sem með þvi! En — fyrir þá sem ekki trúa þessu — hcr er ljósmynd til að sanna kenninguna. VÍSIR Freemans, stærsta póstverslunin í London, býöur nú glæsilegra úrval og y T1^ hagstæöari veröen nokkru 'sinni fyrr. Nýi Freemans pöntunarlistinn meö haust- og vetrartískunni '81 er676 | blaösíöur hlaðnar f jölda hagstæöra tilboða um vandaðan fatnað á alla fjölskylduna. ^ of London Freemon/, látakk / Vinsamlega sendiö mér nýja Freemans pöntunarlistann í póstkröfu. *5fc 59. Nafn:. Heimili:. Staður: _ Skrifið eða hringið strax í dag eftir nýja pöntunarlistanum og njótið þess að versla í rólegheitum heima í stofu. Verð kr. 59.- Póstburðargjald kr. 18,- Sendist til: FREEMANS OF LONDON c/o BALCO hf. Reykjavíkurvegi 66,v 220 Hafnarfirði, sími 53900 Hausttískan frá London - heim til þín. Helgarferð og vikuferð á ótrúlegu verði. 21. ágúst 8 dagar kr. 3.970.00 28. ágúst 5 dagar kr. 3.780.00. Gist verður á einu glæsilegasta hóteli Evrópu, Amsterdam Marriott Hotel, sem er 5 stjörnu lúxus hótel í hjarta Amsterdam. Innifalið í verði er, flug, gisting og morgunverður, akstur til og frá gististað og flugvallarskattur. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. 'érhæfð ferðaþjónusta ánægja og öryggi i ferð með FERÐASKRIFSTOFA — lönaðarmannahúsinu — Hallveigarstíg 1. Símar: 28388—25850.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.