Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 20
20 VÍSIR By Lawrence and Harrls Þú gast ekki grætt á N-54 oliusvæbunum án þess að safna upp hrúgu af óvinum. Bobby er smám saman að koma sér fyrir i höfuðborginni, með hjálp lögfræðiráðgjafa sinum. J/ryr /a cur er-tcf Y' 'L^*//&fie/ s - Laugardagur 1. ágúst 1981 útvarp Laugardagur 1. ágúst 13.35 iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferð Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Flóamannarolla Nokkrir sögustiifar ásamt heilræð- um handa fólki i sumar- bústað eftir Jón Orn Marinósson, höfundur les (4). 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Dóttir okkara allraSmá- saga eftir Damon Runyon, Karl AgUst Úlfsson les þyð- ingu sina. 20.15 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.40 Gekk ég yfir sjó og land — 5. þáttur. Jónas Jónasson ræðir við Gústaf Björgvin Gi'slason, siðasta bónda i Papéy. 21.10 lllöðuball Jónatan Garð- arsson kynnir ameriska kU- reka- og sveitasöngva. 21.50 Eyrnayndi Flosi Ólafs- son les ljóð og stökur eftir sjálfan sig með eigin Ut- skýringum 22.00 liljómsveit Kurts Edel- hagens leikur gömlu dans- ana. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Með kvöldkaf rinuGisli J. Astþórsson spjallar yfir bollanum. 22.55 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. ágúst 10.25 Út og suður: Frá Snæ- felli á Landmannaieið Steindór Steindórsson fyrr- verandi skólameistari segir frá. Seinni hluti Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa á Skálholtshátið Biskup kaþólska safnaðar- ins á Islandi, dr. Henrik Frehen prédikar, biskup Is- lands, herra Sigurbjörn Einarsson, séra Sigurður Pálsson vigslubiskup og séra Guðmundur óli ólafs- son þjóna fyrir altari. Skál- holtskórinn syngur. For- söngvari: Bragi Þorsteins- son. Trompetleikarar: Jón Sigurösson ogLárus Sveins- son. Organleikari: Haukur Guðlaugsson. Söngstjóri: Glúmur Gylfason. 14.00 Dagskrárstjóri i klukku- stund Guðmundur Guð- mundarson framkvæmda- stjóri ræður dagskránni. 15.00 Fjórir piltar frá Liver- pool Þorgeir Astvaldsson rekurferil Bitlanna — „The Beatles”, tiundi þáttur.. (Endurtekiö frá fyrra ári). 15.40 Hvit sói, gui og rauð Smásaga eftir Jón Yngva Yngvason, höfundur les. 16.00 Fréttir. 16.20 Lif i lokun Könnunar- þáttur með tónlistari'vafi i umsjá Ólafs Ragnarssonar. Rætt er viö ymsa aðila i Reykjavlk og útum land urri áhrif sumarlokunar sjón- varpsins á þjóölifið. 17.10 A ferð Öli H. Þórðarson spjailar við vegfarendur. 17.20 öreigapassianDagskrá i tali og tónum með sögulegu i vafi um baráttu öreiga og uppreisnarmanna. Flytj- endur tónlistar: Austurriski músikhópurinn „Schmetterlinge”. Franz Gislason þýðir og les söng*- texta Heinz R. Ungers og skýringar ásamt Sólveigu Hauksdóttur og Bimi Karls- syni sem höföu umsjón meö þættinum. Fimmti þáttur: Fasisminn. 17.50 Jascha, Heifetz ieikur á fiðlu ymis þekkt lög árið 1492. Anthony Quayle, Barry Stanton, John Kane, George Sanerlin o.fl. flyjja. 23.45 Fréttir . Dagskrárlok. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.