Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 27
Laugardagur 1. ágúst 1981 ________________________VISIR (Smáauglýsingar — simi 86611 Sum arbústaðaland — sumarhús til sölu á einum fegursta stað i Borgarfirði land undir nokkur sumarhds. Landið er skipulagt og útmælt, einnig bjóðum við sumarhús ýmsar stærðir. Tré- smiðja Sigurjóns og Þorbergs, Þjdðveg 13, Akranesisimi 93-2722. ödýrt kattahald Við bjóðum 10% afslátt af kattar- mat.sé einn kassi keyptur i einu. Blandið tegundum eftir eigin vali. Einnig 10% afsláttur af kattar- vörum sem keyptar eru um leið. GullfiskabUðin Fischersundi, simi 11757. Ilöfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor- vélar, hjólsagir, vibratora, slipi- rokka, steypuhrærivélar, raf- suðuvélar, juðara, jarðvegs- þjöppur, o.fl. Vélaleigan, Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson simi 39150 Heimasimi 75836 Fatnadur Sumarhús — Teikningar Teikningar frá okkur auðvelda ykkur aö byggja sumarhúsið. Þær sýna hvern hlut i húsið og hvar hann á að vera og hvernig á að koma honum fyrir. Leitið upp- lýsinga. Sendum bæklinga út á land. Teiknivangur Laugavegi 161, simi 91-25901. Skipti um járn á þökum, klæði hús að utan meö áli og stáli og bárujárni og ýmislegt fleira. Uppl. i sima 13847 eftir kl. 19. Hestamenn athugið Sláum fyrir ykkur túnið með traktor og sláttuþyrlu. Garðprýði simar 81553 og 71386. Nýtt töluhlað K-blaðsins er að finna á blaðsölu- stöðum. Tapaðu ekki af þvi. Sið- ast seldist það upp. 50 fm sumarbústaður i smiðum i Þrastaskógi til sölu. Tæplega 70 km akstur frá R.vik. fullfrágenginn að utan. Eignar- land 2350 fm. Uppl. i sima 44691. eða annað plast á Við höfum úrvalið. Uppsetning ef óskaö er. FAST VERÐ. Sýnum prufur, tökum mál, yöur að kostnaðarlausu. Uppl. i sima 43683. Taktu K-blaðið með þér i sumarbústaðinn og/eða útileguna. Nýtt tölublaö á næsta blaðsölustað. Hagkvæmt verð. T-bolir frá 30 kr. Hnébuxur frá 150kr. Sumarpils 100% bómull 185 kr. Sumarkjólar 280 kr. Galla- buxur frá 210 kr. Sumarjakkar 216 kr. Ennfremur haustlitir i pilsum og buxum. Strikið Laugavegi 8. Vantar þig vandaða sólbekki, / II M ■ — IH rei ing erningar Þjónusta Jaí Tapast hefur Pierpoint arbandsúr meö blárri skifu og fixoflex armbandi og einnig lykakippu. Hefur liklegast tapast á Háa- leitisbraut eöa við Gufunesveg. Uppl. i sima 72072. Fasteignir ES Tapað - fundið Tilboð óskast i húseignina Hafnarstræti 1, Þingeyri, áður Gistiheimi lið Höfn. Húseignin selst með eða án húsbúnaðar og án kvaðar til opin- berrar þjónustu af hálfu seljanda. Þeirsem áhuga hafa hringiisima 94-8148, Þingeyri. Sumarbústaóir Su inarbústaður vandaður og vel með farinn við Meðalfellsvatn til sölu, ræktuð lóð. Uppl. i sima 43952 eða 71145 e. kl. 20. MACK BOLAN, fyrsta bókin um harðjaxlinn Mac Bolan er komin á blaösölustaði, 174 siður af spennandi lesefni. MÁNI simi 35555 Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Viftureimar, platinur og PLAYMOBIL. ,,Að minnsta kosti PLAYMOBIL’ segir óli átta ára hróðugur. Urr, voff, voff. Fidóí Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig. ss~m Barnagæsla Dýrahald Nýleg tractorsgrafa tilleigu i stór og smá verk. Uppl. i sima 26568. Tek að mér garðslátt á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Einnig með orfi og ljá. Geri til- boð, ef óskaö er. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, simar 77045 og 37047. Geymið auglýsing- una. Hlifið lakki bílsins. Selogfesti silsalista (stállista), á allar geröir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. i STRK5Í VIO oon rcNDir Skyldi MACK BOLAN vera hestamaður? MANI 35555. simi Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672.- 27 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Dyrasimaþjónusta. Onnumstuppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasiftia. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. LJOSRITUN FJÖ'LRITUN LAUGAVEG/ 27 S 14415 Ljósritum meðan þér biðið. Fjöl- ritum blöð og bæklinga og skerum stensla. Opið kl. 10 - 18 virka daga, kl. 10 - 12 laugardaga. Pússa og lakka parket. Ný og full- komin tæki. Uppl. i sima 12114 e.kl.19. Traktorsgrafa til Ieigu i minni og stærri verk. Uppl. i sima 34846. Jónas Guðmundsson. Atvinna í boói Starfskraftur óskast til ræstingar. Uppl. i sima 82508, milli kl. 19 og 20. Matsveinn eða matráðskona óskast við gott mötuneyti. Uppl. um fyrri störf sendist augld. Visir fyrir 6. ágúst merkt. Matsveinn Atvinna óskast 17 ára stúlku vantar atvinnu i Keflavík eða ná- grenni. Mjög góð islensku og enskukunnátta fyrir hendi. Ein- hver vélritunarkunnátta. At- vinnuveitendur ef þið hafið áhuga þá er siminn hjá mér 92-3926. Húsnæðiiboði 3ja herbergja ibúð igömlu húsnæðitil leigu, til langs tima. óskað er eftir fyrirfram greiðslu. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist á augld. Visis f. 6. ágúst merkt ,,i gömlu húsnæði” Húsaviðgerðir, simi 74498. Tek að mér almennar viðgerðir. Málningu, gerum viö rennur, (steypum rennur). Uppl. i sima 74498. Kerðafólk athugið: Ódýr, þægileg svefnpokagisting i 2ja og 3ja manna herbergjum. Eldhús með áhöldum. Einnig tilvalið lyrir hópa. Verið velkomin. Bær Reykhólasveit, simstöð Króks- fjarðarnes. Stór, nýr bilskúr i Vesturbænum til leigu, heitt og kalt vatn. Leiga kr. 500 pr. mán- uð., auk hita og rafmagnskostn- aðar. Tilboð sendist augld. Visis merkt „40715”. Húsnæói óskast Selfoss lbúð eða hús óskast, skipti á ibúð i Kópavogi koma til greina. Uppl. i sima 99-1868. Einhleypur múrari óskar eftir 2ja herbergja ibúð eða herbergi með aðgang aö eldhúsi. Uppl. i sima 86318. Mæðgur 26 ára og 3ja ára Vantar i'búð i september þegar þær koma heim úr kaupavinn- unni. Uppl. i síma 10633. 7 Ef ekki er auglýst — gerist það hræðilega... _aAw EKKERT J.H. PARKET auglýsir: Er parketið orðið ljótt? Pússum upp og lökkum PARKET Einnig pússumvið upp og lökkum hverskyns viðargólf. Uppl. i sima 12114

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.