Vísir - 01.08.1981, Síða 19

Vísir - 01.08.1981, Síða 19
Laugardagur 1. ágúst 1981 VISIR “m, . " 1 JámM í 1 iJÉ&l! . IpB MÆ •4 |s» % /'É* \ \ f • .;Wi Þar kom að ég gekk af instri trúnni”. ..Afstaða Sjálfstæðisflokks- ins mér betur að skapi” ..Sökin er ekki síður hjá konunum sjálfum” ..Nei. ég geng ekki með þingmann i maganum” hvaö nýtt og aldrei veriö vand- lát. ViB fluttum siöan til Húsa- víkur i vetrarbyrjun 1966. Hér erum viö enn og höfum ekki hugsaö okkur til hreyfings, þvi hérliöur okkur vel. Börnin eru 3 og þaö yngsta Guölaug er eini innfæddi Þingeyingurinn, án þess ég sjái þess merki enda ekki dropi af þingeysku blóöi i okkur hjónunum”. Hvers konar læknisfrú er þetta? Fyrstu árin á Húsavik lét Kat- rin sér nægja, aö vera ,,bara” húsmóöir. Siðar for hún að fást við eitt og annað utan heimiiis- ins, ma. starfaöi hún á hótelinu og i nokkra mánuöi var hún póstur þeirra Húsvikinga. „Já, það var nú skemmtilegt starf. Það haföi tiökast, aö karl- menn gengdu þessu starfi, en þegar það var auglýst datt mér i hug að sækja um það þvi ég haföi ekkert að gera. Og ég fékk starfiö. Þetta var ótrúlega lifandi starf, fyrir nú utan hvaö þaö var heilsusamlegt. Húsin uröu per- sónulegri, mér fannst hvert þeirra hafa sina lykt og ég fann sláttinn i bæjarlfinu. Ég kynnt- ist lika mörgu fólki og drakk viöa molakaffi, ekki sist ef ég fékk heitar kleinur meö. Ég var fljót aö renna á lyktina ef ég fann kleinuilm i loftinu. En þetta var stundum erfitt. Þennan vetur var mjög snjó- þungt og stundum var ég aö þvi komin aö gefast upp vegna snjóa. Stundum sökk ég i fönn upp aö mitti og fyrir kom aö ég skreiö hér á fjórum fótum á milli húsa. Þá spuröi ég stund- um sjálfa mig hvaö ég væri eiginlega aö gera, skriöandi I skafli og þá spuröu lika margir samborgarar minir sem svo: hverskonar læknisfrú er þetta eiginlega?”. Nýgengin i Sjálfstæðis- f lokkinn? 1974 var Katrin fyrst i fram- boöi fyrir Sjálfstæöisflokkinn til bæjarstiórnar Húsavikur. Hvers vegna valdi hún Sjálf- stæðisflokkinn? ,,A timabili var ég frekar vinstri sinnuö, enda voru foreldrar minir þannig hugsandi. Pabbi var sósialisti, missti meira aö segja „visan” á Ameriku á McCarty árunum, þannig aö hann varö aö hætta siglingum þangaö. Sömu sögu var aö segja um mömmu, þannig aö þaö er ekki hægt að segja, að ég sé fædd i Sjálf- stæðisflokkinn. Það var mikiö rætt um þjóö- mál á heimili foreldra minna, en þaö var ekki haldiö ákveðn- um skoðunum aö okkur krökk- unum. Enda fór það svo, aö þrjú okkar gengu i Heimdall, en ekki ég. Mamma hefur stundum sagt það i spaugi, aö hún hafi nú borgað ársgjaldið i Heimdall fyrir systkini min. En þar kom, að ég gekk af vinstri trúnni. Mér fannst hún meira vigoröaglamur en hug- sjón. Þar var á feröinni meiri kröfupólitik, án raunsæis, en mér geðjaöist að. Hins vegar var afstaöa Sjálfstæöisflokksins mér meira aö skapi i þeim málum, sem ég þekkti til. Mér fannst aö þar væri tekið á vandamálunum eins og þau lágu, fyrir án þess aö aöferð- irnar væru bundnar i kerfi eða kreddur. Þetta varö siöan til þess, aö ég fór til Ingvars vinar mins Þórarinssonar og baö hann aö skrá mig i Sjálfstæöis- félagið. Hann tók mér vel, hefur sennilega reiknaö meö mér meira til vinstri. Stuttu siöar var ég beöin aö skipa 6. sætiö á framboöslista flokksins viö bæjarstjórnar- kosningarnar 1974. Trúlega hefur það verið gert til að hafa konu á listanum”. Unnu varnarsigur á Húsavík Þar meö var Katrin komin út I pólitikina. í næstu kosningum. 1978, skipaöi Katrin efsta sætiö á framboöslista Sjálfstæöis- flokksins. 1 þeim kosningum tapaöi Sjálfstæöisflokkurinn miklu fylgi viðast hvar, en á Húsavik tókst Sjálfstæöis- mönnum meö Katrinu i broddi fylkingar, aö halda sinum hlut. Aö loknum kosningum myndaöi Sjálfstæöisflokkurinn siöan meirihluta meö framsókn. Jónina Hallgrimsdóttir fram- sóknarkona var forseti bæjar- stjórnarinnar fyrsta áriö og átti raunar aö vera þaö næsta lika. Siöan átti Katrin aö taka við og vera út kjörtimabiliö. En Jónina varð ófrisk aö sinu 4 barni þegar hún haföi veriö forseti i eitt ár, þannig að Katrin tók viö ári fyrr en ætlaö var og var forseti bæjarstjórnarinnar i 2 ár. Nú er Jónina tekin viö aftur, en Katrin er 2. varaforseti. 1. varaforseti er Jóhanna ABalsteinsdóttir, sem raunar er af K-lista, en það varð aö samkomulagi að hafa konur i öllum embættunum, enda ekki margar sveitar- stjórnir sem státa af þrem konum, en 9 fulltrúar eru i bæjarstjórn Húsavíkur, Húsvik- ingar hafa tekiö þessu konuriki vel, jafnvel er ekki laust við að þeir séu svolitið upp með sér af þvi. Kvenréttindakona fremur en rauðsokka Næst var Katrin spurö, hvort hún væri rauösokka? „Nei, ég er ekki rauðsokka. Mér finnst þær of öfgakenndar enda hreyf- ingin orðin eins og deild i Al- þýöubandalaginu og byltinga- sinnaöar fyrir minn smekk. Ég gæti frekar kallaö mig kven- réttindakonu þvi mér finnst sá félagsskapur viösýnni Þaö er ekki eingöngu körlum, flokkunum eöa kerfinu aö kenna, aö ekki eru fleiri konur I ábyrgöarstörfum, Sökin er ekki siöur hjá konunum sjálfum. Þetta er einhverskonar minni- máttarkennd hjá konum, aö hafa sig litiö I frammi. Margar þeirra treysta sér ekki út i politiska baráttu og ég heyri þaö oftar frá konum, aö þær hafi ekkert út I pólitík aö gera. Þetta stafar af of mikilli einangrun konunnar og þá einangrun verður aö rjúfa. Þátttaka I félagsmálum er góöur skóli, sem getur orðiö til aö brjóta isinn. Mér er það i fersku minni, þegar ég hélt mina fyrstu fram- borðræðu. Ég var i marga daga aö undirbúa mig en þegar ég kom i pontuna, þá fékk ég þennan óskaplega læraskjálfta. Þaö mætti segja mér, aö þeir hafi skemmt sér vel, sem fyrir aftan mig sátu. En þetta tókst og þröskuldurinn var yfirstig- inn. Ég vil hvetja konur til aö hafa sig meira i frammi. Reynslan sýnir okkur, aö konum er treyst, ef þær sýna fram á hæfni og hafa áhuga. En viö getum ekki átt von á stærri hlut kvenna i pólitikinni, nema konur hafi sig meira i frammi. — Þurfa konur að sýna fram á meiri hæfni en karlar, til að mark sé tekið á þeim? „Þaö getur veriö, á meöan þær eru aö ryöja brautina og sýna fram á aö þær séu hæfar. Þær eru lika meira á „milli tannanna” á fólki en karl- mennirnir. Þaö er meira tekið eftir þvi ef konum veröa á mis- tök og það getur skaðaö kyn- systur þeirra. Skussar meðal karlmanna geta betur leynst i fjöldanum. Vissulega hafa konur þurft aö berjast og von- andi halda þær þvi áfram. Þetta leiöir lika hugann aö þvi, aö konur hafa ekki veriö konum góðar i kosningum. Konur eru jú um helmingur af kjósendum, en þær styðja ekki kynsystur sinar. Þaö hefur best komið fram i prófkjörunum, þar sem konur hafa átt erfitt uppdráttar. Viö notum heldur ekki sömu bar- áttuaöferöir og karlarnir i kosningum. Viö göngum ekki aö kjósendum og klöppum þeim á öxlina, um leiö og viö leitum eftir stuöningi. Þaö er ekki eöli kvenna. Viö setjumst frekar yfir kaffibolla og ræöum málin. Fjölskyldan hefur tekið þessu vel — Pólitisk þátttaka vekur um- tal, oft óvægiö. Hvernig hefur fjölskyldan tekiö þinu pólitiska starfi? „Það voru margir sem spuröu mig I upphafi, hvernig ég gæti lagt þetta á börnin min. Skyldi einhver hafa spurt mig þeirrar spurningar, ef ég væri faöir? Sjálfsagt fælir þetta konur frá pólitiskri þátttöku, án þess aö þaö sé min meining, aö ástæöa sé til þess, nema þá aö maöur valdi sjálfur mannskemmandi almannarómi. Börnin min hafa tekiö þessu vel. Ég sagöi þeim frá hvaö til stæði á sinum tlma. Þau hafa fengið að heyra misjafnar kjaftasögur, en þaö hefur ekki i- þyngt þeim, þó þeim hafi sárnaö. Ég hef lika lagt mig i lima um fylgjast meö sliku og viö höfum rætt málin og leyst þau, þegar slikt hefur komið upp. —En hvaö finnst þér um fyrir- hugaöa kvennalista? „Ég get ekki séö tilgang þeirra, enda hef ég ekki séö aö þeir sem aö þeim standa hafi aðra stefnu, en að koma konum inn i bæjarstjórn Margt af þvi fólki, sem þarna er I forsvari, tilheyrir ákveönum pólitiskum hreyfingum og kemur til meö aö aðhyllast stefnur þeirra eftir aö inn i bæjarstjórn er komið. Ég heföi heldur kosiö, aö konur- hasli sér völl innan flokkanna, tækju sig jafnvel saman og gerðu nokkurskonar innrás. Ég veit aö sú leiö stendur þeim opin. Mér finnst þetta óttalegt brölt, miöað viö þær fréttir sem ég hef haft, allavega á meöan þessi hreyfing kemur ekki fram með stefnuskrá, sem markar einhver timamót i sveitar- stjórnarmálum.” Ekki með þingmann í maganum ----Næst var Katrin spurö um þingmanninn, hvort hún fyndi nokkuö fyrir honum i maganum? „Nei, ég geng ekki meö þing- mann I maganum, þaö er mér nóg aö vera i bæjarstjórn. Þar er gaman aö vinna aö vexti og viögangi bæjarins. Viö erum eins og landnemar enn, þaö eru svo óteljandi verkefnin, þaö er svo margt sem nútimamannin- um finnst nauðsynlegt aö hafa i kringum sig. Þetta er fjölbreytt og skemmtilegtstarf þaö er mér nóg,” sagöi Katrin Eymunds- dóttir. G.S./Akrueyri.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.