Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 16
16
/
Laugardagur 1. ágúst 1981
af
Datsun-
bílnum
Þættír
aíþjónustu
LSafnlán
Þúsundir viðskiptavina hafa þegar notfært sér Safnlánakerfi
Verzlunarbankans og sannreynt það öryggi sem felst í reglubundnum
sparnaði og traustu lánafyrirkomulagi.
Enda býður Safnlánið upp á ótal möguleika sem falla^
að sparnaðargetu hvers og eins.
Á síöasta ári setti Verzlunarbankinn á laggirnar sérstaka
ráðgjafaþjónustu, svonefnda Hagdeild heimilisins, sem mælst hefur
mjög vel fyrir hjá viöskiptavinum bankans.
Þangað getur fólk, einstaklingar sem fjölskyldur, leitað upp-
lýsinga og ráðgjafar hjá þjálfuðu starfsliði, um fjármál og bankamál.
Þar á fólk einnig kost á ókeypis upplýsingabæklingi og sérhönnuöum
eyðublöðum til færslu á greiðsluáætlunum. .
3.Launalánr
Nú getur þú sem launþegi slegið tvær flugur i einu höggi með
því að láta greiða laun þin reglulega inn á reikning i Verzlunarbankanum
eða gert það sjálfur. Með þvi móti áttu sjálfkrafa kost á hinu nýja láni
Verzlunarbankans- Launaláninu.
Hagræðið er ótvírætt. Að uppfylltum einföldum og sjálfsögðum
skilmálum geturþú gengið að öruggu skammtimaláni þegar þér hentar -
engin bið eftir bankastjóra og engin óvissa um afgreiðslu.
Hafðu samband, hringdu eða komdu og fáðu nánari upp-
lýsingar.
_______Dæmí um Launalán:_________________________________________
Eftir 6 mán. viðskipti ..allt að 10.000 kr.
Eftir 12. mán. eða lengur .. allt að 20.000 kr.
LAUNALÁN
Reglubundin viðskipti - bókað lán
VŒZlUNflR 'sðjæ
BANKINN ss&aSo
AÐALBANKI OG ÚTIBÚ
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 26. 31. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1981 á eigninni Garður, Helgafellslandi, Mosfells-
hreppi, Þingl. eign Jóhönnu Hlöðversdóttur, fer fram eftir
kröfu Innheimtu rikissjóðs, á eigninni sjálfir þriðjudaginn
4. ágúst 1981 kl. 13.30.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 26. 31. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1981 á eigninni Dvergholti 8, e.h. Mosfellshreppi. Þingl.
eign Árna Árnasonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka
islands, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. ágúst 1981 kl.
14.00.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 26. 31. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1981 á eigninni Birkihlið, Bessastaðahreppi. Þingl.
eign Trausta Finnbogasonar, fer fram eftir kröfu Bald-
vins Jónssonar, hrl., og Helga V. Jónssonar hrl., á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 4. ágúst 1981 kl. 17.00.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 84. 89. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1980 á eigninni Laufás 4, n.h. Garðakaupstað, Þingl.
eign Gunnars Þórs isleifssonar, fer fram eftir kröfu
Garðakaupstaðar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5.
ágúst 1981 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn I Garðakaupstað
ÚTBOÐ
Raf magnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum i
eftirfarandi:
1. Útboð RARIK-81012 Aflspennar.
Opnunardagur 8. sept. 1981 kl. 14.00.
2. Útboð RARIK-81013 Útirafbúnaður fyrir
aðveitustöðvar.
Opnunardagur 7. sept. 1981 kl. 14.00.
3. útboð RARIK-81014 Rafbúnaður fyrir að-
veitustöð í Geiradal.
Opnunardagur 4. sept. 1981 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík,
fyrir opnunartíma, þar sem þau verða opnuð
að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 4. ágúst
1981 og kosta kr. 100 hvert eintak.
Reykjavik 30. júli 1981
Rafmagnsveitur ríkisins
BLAÐBURÐAR-
[FöLK uSKflSFj
Skerjafjörður
frá 7/8
Einarsnes
Fáf nisnes
Skeljatangi
Skildinganes
Skólavörðustigur
Óðinsgata
Skólavörðustíqur