Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 18
18 vtsm Laugardagur X. ágúst 1981 „Draumur- inn var ad giftast fjósa- manm 99 — Katrín Eymundsdóttir, bæjarfulltrúi á Húsavík, i helgarviötali „Það á að m'eta hæfileika konunnar sem einstak- lings/ í stað þess að hamra sífelit á því, að konur eigi að styðja kynsystur sínar, eingöngu vegna þess að þær eru konur. Ég held að þetta sé ekki rétt leið til að afla konunni trausts. Það er ekki nema mannsaldur siðan konur fengu kosningarétt og það er enn styttra síðan konur fengu jafnan rétt til menntunar, svo eitthvað sé nefnt. Það tekur sinn tíma að hasla konunni völl í þjóðfélaginu. Það hefur sýnt sig að konum er treyst, sýni þær hæfni og vilja til ábyrgðarstarfa, enda er nútímakonan vel menntuð og á að geta komist það sem hún ætlar sér, þó það sé einstaklini'sbundið.Það er hinsvegar alltof algengt,i að konur vantreysti sér og haf i sig því ekki í frammi. Ekki sist fyrir þá sök eru fáar konur í sveitarstjórnum landsins í dag". Viö erum komin i helgarviötal tii Katrínar Eymundsdóttur, bæjarfulltrúa og húsmóöur á Húsavik. Hún var fyrst spurö um ætt og uppruna, aö góöum og gömlum islenskum siö. Uppalin vestan við læk og á Snæfellsnesi ,,Ég er Reykvikingur ab upp- runa, meira aö segja fædd og uppalin vestan vib læk, þaö er liklega vissara aö taka þaö fram,” sagöi Katrin. „Faöir minn var Eymundur Magnús- son, skipstjóri, en móöir min er Þóra Árnadóttir Þórarinssonar á Stóra-Hrauni, svo ættin sé nú höfö meö. Allt frá 6 ára aldri og þar til ég var orbin 14 ára var ég i sveit á sumrin vestur á Snæfellsnesi. Dvaldist ég i Miklaholti i Mikla- holtshreppi og ekki ofsagt aö ég sé aö hálfu alin þar upp. Þá voru búskaparhættir aörir en nú. Ég var viö engjaslátt og mótöku. Þá voru engir bilar eöa dráttarvélar, þvi slik tæki höföu þá ekki leyst „þarfasta þjón-^ inn” af hólmi. Þaö var þvi allt gert meö hestum. Ég minnist þess til dæmis, þegar viö vorum aö reiöa baggana heim á klökk- um. Þetta var skemmtilegur timi, en mér finnst ég vera svo ung og þvi ótrúlegt aö ég hafi kynnst þessu af eigin raun, miö- aö viö þá búskaparhætti sem eru viöhaföir i dag. Þar hef- ur oröiö bylting. Ég hef alla tiö veriö mikill sveitamaöur i mér. Raunar var ég ákveöin i þvi á árunum i Miklaholti, aö ég ætlaöi aö gift- ast fjósamanni. En ég lét þaö jafnframt fylgja meö, aö ég ætl- aöi aö ráöa á því heimili. Þaö hefur þvi snemma komiö fram hjá mér einhver löngun til að stjórna, en þrátt fyrir þaö þótti eg ekki svo stjórnsamur krakki. ,Á tímabili var ég frekar vinstri sinnuð” þótt ótrúlegt sé. Ég þótti heldur þægt og hlédrægt barn. Þess vegna ráku margir upp stór augu, þegar þeir fréttu, aö ég væri komin á kaf i pólitik.” Þá var kaffihúsamenn- ingin „Vfir .veturinn var ég i for- eidrahúsum og gekk' mennta- veginn, lauk gagnfræöaskóla og siöan prófi úr Húsmæöraskóla Reykjavikur. Þá stundaöi maöur Borgina og þar var alltaf mikiö fjör. Þá léku þessir „gömlu og góöu” fyrir dansi og þeir kunnu lagiö á aö halda uppi stemmningunni. Þá var lika „rúnturinn” enn viö liöi og kaffihúsin voru iöandi af lifi allan daginn fram á kvöld. Viö krakkarnir fórum iöulega út á „rúntinn”, þar sem nær und- antekningaiaust var margt fólk og oftast einhverjir sem maöur þekkti. Siöan tylltum viö okkur gjarnan inn á eitthvert kaffihús- iö. Mér finnst Reykjavik dauö- ari borg heldur en hún var á þessum árum. Kannski er hún aö lifna við aftur. Þaö væri ósk- andi”. Eftir húsmæöraskólann fór Katrin i nám til Englands og einnig var hún I vist hjá Hannesi Jónssyni nokkra mánuöi sem þá var sendiráösritari i London. Eftir heimkomuna fór Katrin aö starfa hjá hagfræöideild Seöla- bankans og þar starfaöi hún allt þar til hún gekk i hjónaband 4 árum siöar. Raunar náöi hún ekki i neinn „fjósamann”, þótt eflaust hafi GIsli Auöunsson kunnaö vel til fjósverka, þvi hann er uppalinn I sveit, i Niku- lásarhúsum i Fljótshlið. Sá bær fór i eyði i Heklugosinu 1947, en þá flutti Gisli i ölfusiö. Slöan lá leiö hans i Háskólann, þaöan sem hann lauk prófi i læknis- fræöi. Leiðin lá fyrst tii Eski- fjarðar „Viö bjuggum um tima á Eskifiröi, þar sem Gisli lauk sinni héraösskyldu. Ég haföi gaman af dvölinni þar og kunni vel viö fólkið. Hins vegar heföi ég ekki viljaö búa þar til fram- búöar. Ég kunni ekki viö aö hafa fjöllin alltaf svona ofan i mér. Mér létti alltaf þegar ég kom upp á Héraö. Þar kynntist ég miklum séntilmanni, sem Gunnar hét. Hann kom oft i apotekið til min, nær þvi á hverjum degi. Einn siöasta daginn minn eystra spuröi hánn mig upp úr þurru: Heyröu mig Katrin, eigum viö ekki aö vera dús. Raunar haföi hann þúaö mig allan timann, en mér fannst þetta óskaplega sjarmerandi hjá honum, svona rétt áöur en ég fór. Síðan fluttum viö aftur til Reykjavikur og vorum þar i 2 ár. Þá stóö til aö við færum til Svi- þjóöar. Við vorum búin aö læra undirstööuatriöin i sænskunni og ég brá mér vestur á Snæfells- nes meö börnin til aö kveöja mitt fólk þar. Heldurðu þá ekki aö Gisli hringi I mig þangaö og spyrji hvort ég sé til meö aö fara til Húsavikur i staö Sviþjóöar. Mérleist strax vel á þab. Ég hef alltaf verið tilbúin aö prófa eitt-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.