Vísir - 01.08.1981, Síða 32

Vísir - 01.08.1981, Síða 32
i i'i'4 » *> ♦ *♦♦♦♦»» Laugardagur 1. ágúst 1981. síminner 86611 I Veðurspá ! dagsins ■ V'eðurspá helgarinnar er i ® meira lagi björt. þvl útlit er I fyrirsól og bliöu, hvar á land- * inu sem er. Gert er ráö fyrir I aö bliöviöriö haldist aö ‘ minnsta kosti framyfir helgi. [ veðrið hér! og par Akureyri skýjað 17, Bergen skúr íl, Osló léttskýjað 21, Rcykjavik léttskýjað 12, Stokkhólmur léttskýjað 23, t>órshöfn alskýjað 10, Berlin skýjað 20, Frankfurtskýjað 24 Nuuk hálfskýjað 14, London mistur 19, I.uxembourgskýjað 26. Las Palmashálfskýjaö 23, Paris skýjað 22. I I I I I I I I segir' Alþýöublaöiö kemur aftur út i dag. Hvaö annaö um sjálfa verslunarmannahelgina. „Tilboo Luxemborgar kom ekki á óvart” - segir Sigurður Heigason iorstjóri Flugleiða „Ég verö aö segja, aö þetta tilboö rikisstjórnar Luxemborg- ar kom okkur ekki aigerlega á óvart,” sagöi Sigurður lielga- son, forstjóri Flugleiöa, I sam- tali viö Visi, er hann var spurö- ur álits á tilboöi Luxemborgar-- manna til handa Flugleiðum vegna Noröur-Atlatnshafsflugs- ins, sem nýlega hefur borist. Eins og kunnugt er var boö þeirra Luxemborgarmanna mun minna en það sem rikis- stjórn lslands hafði boöiö. Hún bauð 3 milljónir dollara meö þvi skilyrði, að sams konar aöstoð fengist frá Luexemborg. Boð Luxemborgarmanna er hins vegar áætlað 1 til 2 milljónir dollara. „Ástæða þess að boð Luxem- borgarmanna er ekki hærra, er vafalaust sú, að annars vegar eru kosningar framundan hjá þeim í haust og það er erfitt fyr- ir þá að réttlæta það að styrkja erlent fyrirtæki og hins vegar eru miklir erfiöleikar i stáliðn- aðinum hjá þeim, sem er þeirra undirstöðuatvinnuvegur, og lætur nærri að hallinn á rikis- kassanum nemi um 5 til 6 milljörðum franka. — En er þetta aðgengilegt boð? „Við erum nú með þetta mál i heildarathugun, bæði miðað við. núverandi aðstæður og eins hvað viðkemur framtiöinni, svo það er erfitt aö segja neitt um þetta á þessu stigi.” — Ætlar islenska rikisstjórn- in að standa við sitt framlag? „Viö vitum það ekki. Islenska tilboðið var háö þvi að samskon- ar tilboð kæmi frá Luxemborg- armönnum. En þetta boð þeirra nú er svo nýtt af nálinni, að við höfum ekki gert þetta upp við okkur enn.” —En hver verður framtið Norður-Atlantshafsflugsins? ,,Um það get ég litið sagt nú. Þetta er allt i athugun. Það verður stjórnarfundur hjá okk- ur um miðjan mánuðinn og þa ■ mun væntanlega liggja eitthvað fyrir varðandi þetta mál,” sagöi Sigurður Helgason. — KÞ Hálf þjóöin hugsar sér til hreyfings um verslunarmannahelgina og mikil önn er hjá þeim sem skipu- leggja feröir. Hér er Ferðafélagsfólk að leggja af stað i ferð til Lakagiga. — <Visism.: EÞS.) AlpýDudlaösdeilan leyst: „Grínblaðið” á „Máliö er mjög einfalt, menn komusérbara saman um hvernig þeir vildu hafa hlutina,” sagöi Kjarlan Jöhannsson formaöur Alþýöuflokksins, i samtali við Visi, aöspuröur, hvers vegna blaöstjórn Alþýðuflokksins og framkvæmdastjórn hefðu látið undan vilja ritstjórnar Alþýöu- blaösins og aflétt útgáfubanni á miövikudagsblaöinu. Það var á fjörða timanum i gærdag, að formleg tilkynning barst ritstjórn Alþýðublaðsins þess efnis, að útgáfubanni „grin- blaðs” Alþýðublaðsins hefðiverið aflétt. Alþýðublaðið kemur þvi út i dag ásamt „grinblaðinu” svo- kallaða, sem útgáfubann var sett á á miðvikudag. — Voru einhver skilyrði sett? ..Nei. engin skilyrði, það náöist ðötuna bara samkomulag.” — í hverju fólst það samkomu- lag? ,,Það felst i'þvi, að blaðið kem- ur út,” sagði Kjartan Jóhanns- son. Ekki náðist i Bjarna P. Stefáns- son eða Vilmund Gylfason. Sjá nánar bls.6. Slotna „Flugferðir - Airlour lceland Ný ferða- skrifstofa ellir Iscargoflugíð Ný feröaskrifstofa var opnuö i Reykjavik I gær I Miöbæjar- markaönum viö Aöalstræti, og heitir hún Flugferöir — Airtour Iceland. Skrifstofan hefur þegar auglýst nokkrar Evrópuferöir, sem allar iniðast viö flug tscargo til Amsterdam, enda er VIsi kunnugt um aö skrifstofan hefur pantaö sæti vegna feröanna hjá þvi flugfélagi. Eigendur Flugferða eru þeir Eyþór Heiðberg og Ingólfur Guðnason. HERB ÞjoOhatiðin i Eyjum: Fékk lost í miðju Djargi Útlendingur á þjóöhátiðinni I Eyjum var hætt kominn i gær er hann skyndilega tók sig til að klffa þverhnipt bjarg. Þegar leiðin var u.þ.b. hálfnuð, tók mótsgestum ekki að standa á sama um manninn og fóru aö kalla til hans. Hann lét það ekkert á sig fá en hélt ferðinni áfram. Þegar um tuttugu metrar voru eftir i toppinn gat maðurinn sig skyndilega hvergi hrært. Hjálparsveit skáta var kölluð á staðinn og bjargaði hún mannin- um úr prisundinni. Hann slapp með skrekkinn, en er niður kom mátti hann vart mæla sökum skelfingar. (KÞ vimjalmur stýrir níu manna nefnd Súráis- viðræðurnar vlð Alusulsse: Iönaöarráöherra hefur nú skipaö niu manna nefnd I súráis- viðræðurnar við fulltrúa Alusu- isse, en þær hefjast I Reykjavik á miövikudaginn. Ráðherrann, Hjörleifur Guttormsson, mun hefja viöræðurnar, en siöan tekur Páll Flygering ráðneytisstjóri viö sem sérstakur fullirúi lians. Vilhjálmur Lúöviksson fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráös rikisins mun hins vegar stýra Is- lensku viöræöunefndinni. 1 nefnd þessari eru auk Vil- hjálms: Halldór V. Sigurðsson rikisendurskoðandi, Stefán Svavarsson löggiltur endurskoð- andi og Ragnar Aðalsteinsson hrl., en þeir eru i nefndinni sem ráðunautar, Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður, Ingi R. Helgason forstjóri og Þór- oddur Th. Sigurðsson vatnsveitu- stjóri eru skipaðir af rikis- stjórnarflokkunum. Hjörtur Torfason hrl. er skipaður af Sjálf- stæðisflokknum utanrikisstjórnar og Sigþór Jóhannesson verkfræð- ingur er fulltrúi Alþýðuflokksins. Ekki er vitað hverjir verða sendir til viðræðnanna af hálfu Alusuisse, en Visir telur sig hafa heimildir um að foringi Alusu- isse-manna verði Weiber að- stoðarframkvæmdastjóri. HERB *

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.