Vísir - 01.08.1981, Page 24

Vísir - 01.08.1981, Page 24
c£ 24 ► «>t \ >' » ♦ nr VlSÍR I-------------------------------------- | Nýja bíó: Upprisan (Resurrection) j Leikstjóri: Daniel Petrie I Höfundur handrits: Lewis John I Carlino I Stjórnandi myndatöku: Mario Tosi I Aðalleikarar: Ellen Burstyn og Sam | Shepard. I Bandarisk, árgerð 1980. L______________________________________ Cal (Sam Shepard) og Edna (EUen Burstyn) ræöa lækningar yfir bjórlögg. Lækningamáttur að handan 1 kvikmyndinni „Upprisan” er heldur óvenjulegt efni tekiB til meöferðar. Sagt er frá kon- unni Ednu (Ellen Burstyn) sem lendir handan viö landamæri lifs og dauöa eftir umferöar- óhapp. Læknar sjá til þess aö Edna „deyr” ekki nema i nokkrar minútur, en þegar hún raknar úr rotinu hefur hún ööl- ast mátt til aö lækna sjúka. Henni tekst aö stööva blóörás úr svööusárum, gefa heyrnar- lausum heyrn og koma sjálfri sér upp úr hjólastólnum þrátt fyrir að læknar heföu gefið henni litla von um bata. Edna tekur hinum nýja hæfi- leika sinum fegins hendi og telur sig lækna i krafti kærleik- ans. Strangtrúaöir sveitungar hennar i Kansas eru ekki á sama máli og telja ýmist að hæfileikinn til aö lækna sé frá himnaföðurnum eöa af hinu illa. Kraftaverkalækningar eru liklega fremur vandmeöfarnar i frásögn og þvi kemur þaö á ó- vart hversu vel tekst til i „Upp- risunni”. Myndræn lýsing á gerist oft á ævi hverrar leik- konu. Hún túlkar persónuna Ednu af fágætum styrk, ein- lægni og eðlilegum ákafa. Sam Shepard leikur Cal, ást- mann Ednu. Cal hefur hlotiö strangtrúarlegt uppeldi og get- ur ekki slitiö sig frá þvi meö öllu þó hann lifi ekki I samræmi við boðoröin. Leikur Shepards er meðal þess aödáunarveröasta i „Upprisunni”. Leikarar i auka- hlutverkum vekja eftirtekt einkum Eva La Gallienne i hlut- verki ömmu Ednu en einnig má nefna þá Richard Fransworth og Robert Blossom. Leikararnir virðast draga upp mjög raun- sæislega mynd af amerisku sveitafólki og kvikmyndatöku- maðurinn Mario Tosi sýnir landslag sveitahéraösins af nærfærni. Titill myndarinnar „Uppris- an” minnir óneitanlega á kristin trúarbrögö en hér er engu að siður fjallaö um undur lifs og dauða án þess aö trúarbrögö komi nokkru sinni of nærri. —SKJ Sólveig K. Jónsdóttir. skrifar reynslu Ednu við dauöann og siöar á smáatriöum I lækning- um hennar er ótrúlega eölileg og áreynslulitil. Edna sér sýnir þegar hún „deyr”, heyrir tónlist og hittir látna ættingja. Hæfi- leikinn til lækninga fylgir i kjölfar sýnanna og hann er aö lokum prófaður af visinda- mönnum. Hlutverk Ednu er erfitt en snilldarleg frammistaöa Ellen- ar Burstyn er á þann veg aö hún 1 rikir sem einvöld yfir mynd- inni. Burtsyn tekst þaB sem ekki hvað, hvar...?| ... Stjörnubió sýnir nú gaman- myndina Slunginn bílasali. Myndin fjallar um bilabrask og I þvi speglast ókostir hömlulausrar samkeppni. Tilvonandi bileig- endur eru ginntir meö öllum hugsanlegum brellum og háþróuö tækni notuö til aö fullkomna svindlið. Gamaniö i Slunginn bilasali er stundum æriö grátt of oftastnær er myndin spreng- hlægileg.... Hin margumrædda mynd Apocalypse Now er til sýniri Tónabiói. Myndin er unnin af mikilli tæknilegri fimi og efnis- þráöurinn mun ná aö lýsa ein- hverju broti af hörmungum og óþverraskap Viet Nam-striösins. Gerö myndarinnar tók mun lengri tima en áætlaö var i upp- hafi og sjálfur varö leikstjórinn aö hlaupa undir bcrgga-viö fjár- mögnun myndarinnar. Margir telja aö allt erfiöiö hafí borgaö sig... Angar hryllingsmynda- Kim Novak I Spegilbrot’. bylgjunnar i Bandarikjunum eru óöum aö teygja sig hingað til lands og Austurbæjarbió sýnir nú myndina Föstudagur 13. sem er magnaöur hryllingur frá upp- hafi til enda. Einhverjir vilja ef til vill hrökkva ærlega I kút og fyllast reglulegum viöbjóði svona mitt i sumri og sól... Regnboginn er nýbyrjaður aö sýna myndina Spegilbrot en hún er byggö á sögu Agöthu Christie. Mikill fans heimsfrægra leikara fer meö hlutverk I myndinni, en þrátt íyrir þaö hefur hún hvorki hlotiö iérlega góöa dóma i Bandarikj- iinum né Bretlandi .... Lili Mar- ieen hefur flust um set i Regn- joganum og er nú sýnd i smásal. ?etta er mjög vel gerö mynd sem :æstir munu sjá eftir aö hafa séö.... Punktur punktur komma strik er svo endursýn i D-sal Regnbogans. Litil og lagleg mynd um uppvöxt stráksins Andra... Laugardagur 1. ágúst 1981 Um verslunarmannahelgina: Hvað gerum við sem heima sitj um? Þó að nú fari i hönd einhver mesta feröahelgi ársins, og fjöldi fólks bregöi fyrir sig betri fæt- inum og leiti út fyrir sitt nánasta umhverfi til aö njóta unaösstunda og útivistar i guðsgrænni náttúr- unni — þá eru þó alltaf einhverjir sem sitja heima. Þeim viröast iii öriög búin i dæmafárri einsemd og tiibreytingarleysi. Og þó. Þegar Visir fór á stúfana og kannaði, hvað væri hægt að gera i borginni um helgina, kom i ljós, að það var hreint ekki svo litiö. Að frátöldum kvikmynda- húsunum, sem auglýsa á sinum stað i blaöinu aö venju, má til dæmis nefna listasöfnin og galleriin. Listasafn íslands er til húsa i Þjóðminjasafninu. Það er opið fleiri. Það er bara að gefa sér tima, leggja bilnum (eða reið- hjóiinu) og rölta siðan spottakorn um miðbæinn eða nágrenni hans. Galleri Djúpið er i kjallara veitingahússins Hornið, á mótum Pósthússtrætis og Hafnarstrætis. Þar sýnir Guðmundur Björgvins- son um þessar mundir. Og ef maður er á annaö borð staddur á þessum slóðum, er aldeilis gráupplagt að lita niður á höfn og rifja upp bernsku- draumana, þegar allir ætluðu að verða sjómenn og skipstjórar. Og skammt frá, úti á Granda er kaffivagninn, og þar er hægt aö fá sér kaffi allan daginn. Ef fariö er að nálgast kvöldmatartima, er hægt að fá sér af bæði heitu og köldu borði i Kaffivagninum, en þar er eins og kunnugt er, gott alla daga frá kl. 13.30—16.00, og eins og vænta má, kennir þar margra grasa: i forsal hanga verk eftir Gunnlaug Scheving, i 1. sal eru sýnd verk eftir yngri kyn- slóð islenskra myndlistarmanna: Gunnar Orn Gunnarsson, Stein- þór Sigurðsson, Einar Hákonar- son, Þorbjörgu Höskuldsdóttur o.fl., i 2. sal er meðal annars að finna nýja mynd eftir Ninu Tryggvadóttur sem safninu var nýverið færð að gjöf frá Banda- rikjunum, I 3. sal eru sýnd verk eftir m.a. Hafstein Austmann, Kristján Daviðsson og Björgu Þorsteinsdóttur, og i 4. sal hanga uppi verk eftir Kjarval og Asgrim. Og ef veðurguðirnir reynast hliðhollir, er tilvalið að rölta spöl- korn i Hljómskálagarðinum og njóta útiverunnar. En listasöfnin eru fleiri, og af nógu er að taka, þótt aðeins sé stiklað á stóru: Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu er úrval fiskrétta. Og eftir kvöldmatinn er ekkert eftir nema fá sér spássertúr upp á gamla móðinn eftir sólarlags- brautinni með elskuna sina sér við hlið... Jæja, þetta var nú bara dæmi. Það má lika taka daginn snemma, byrja klukkan átta i laugunum á hressingarsund- spretti og dvelja siðan daglangt með fjölskyldunni i Laugardals- garðinum. Jafnvel taka með sér kaffi á hitabrúsa og brauð i boxi og snarla úti i náttúruunni. Og fara i leiki með börnunum. Þau meta það við foreldra sina, það þarf ekki að efa það, og launa þeim jafnvel -júfa bernsku i ellinni.. Það þarf sumsé engum að láta sér leiðast um verslunarmanna- helgina, þótt I bænum sé. Hér hefur ekki verið minnst á dans- húsin, né heldur iþróttaviðburði, en sjálfsagt geta áhugamenn um dans og likamshreysti fundið sér opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16.00. Verk Einars eru geysifögur og tignarleg, og i safnið geta menn ótrauðir komið oftar en einu sinni, og skammt frá eru ótalmörg vinaleg kaffihús — hér skal minnt á eitt gamalt og gott: Mokka á Skólavöröu- stignum, en þau eru vissulega eitthvaö við hæfi um helgina nú eins og endranær. Hér hefur verið látið nægja að nefna það sem fer að öðru jöfnu litið fyrir hjá flest- um. Nú, og svo má ekki gleyma videóinu, það biður heima, tryggt og trútt, þegar skyggja tekur... —jsj

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.