Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 31

Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 31
31 Laugardagur 1. ágúst 1981 VÍSIR Lánatakmðrkln högg; fyrlr framkvæmdafðlk: Fólk i framkvæmdum veröur nu fyrir höggi meö útlánatak- mörkun banka og sparisjóða, seni tiikynnt hefur veriö, og gildir fyrst um sinn næstu tvo mánuöi, eöa aðaiframkvæmda- tima ársins. „Þeir sem skulda mikiö fá engin lán og viö mun- um setja þak á lán til annarra viðskiptamanna, en þeir sem ekki eru i viðskiptum viö banka eða sparisjóöi munu eiga erfitt meö innhlaup", sagöi Kristieif- ur Jónsson bankastjóri Sam- vinnubankans i morgun. Seðlabankinn eykur nú um mánaðamótin bindingu innláns- fjár úr 30% i 33%, en að auki eru 7% innlána bundin i skuldabréf- um rikisins og Framkvæmda- sjóðs. Samkvæmt tilkynningu Seöla- bankanshafa innlán aukist fyrri helming ársins sem svarar 75% ársaukningu en útlán 65%. Stefna rikisstjórn^rinnar i láns- fjáráætlun ársins' miðar hins vegar að þvi að útlán aukist ekki um meira en 46% á árinu. Að sögn Kristleifs Jónssonar bankastjóra má jafnvel búast við þvi að ástandið á lánamark- aðnum verði með versta móti þessa tvo næstu mánuði, þar sem framkvæmdir eru óvenju seint á ferðinni i ár og eftirsprun eftir lánsfé þjappast saman á þennan tima nteira en verið hef- ur undanfarin ár. Þá hefur Visir heyrt þvi fleygt, að mikil lánsfjáreftir- spurn um þessar mundir eigi að einhverju leyti rætur i gengis- fellingakvóta eftir óvenju langt stöðugleikatimabil, og að jafn- vel séu spekúlantar með úti- spjót á lofti i þessu sambandi. HERB Skattaglaonlngurlnn l Reykiavlk: Hækkaðl um 47% Heildarálagning á Reykvikinga hækkaöi um 46,89% i ár, miðað við fyrra ár. Nú er álagningin 821.816,6 milljónir króna, en var i fyrra 559.496,2 milljónir. Allt er þetta i gömlum krónum talið. Tekjuskatturinn hækkar um 54,52%, Útsvarið um 52,6%, eignaskatturinn hækkar um 73,38% og skattur af skrifstofu- og verslunarhúsnæði hækkar um 65,13%. Hinsvegar lækkar sjúkra- tryggingagjaldiö um 58,97%. Að þessu sinni er lagt á 2.567 börn, samtals kr. 1,065.683,- — SV Mjólk lækkar í verði Niðurgreiðslur á mjólk hafa verið auknar, að ákvöröun rikis- stjórnarinnar. Litrinn lækkar um krónur 0,20 þannig að mjólk i litersfernu lækkar úr krónum 5,60 i krónur 5,40 og 2ja litra ferna lækkar úr krónum 11,25 t krónur 10,85. Hliöstæö lækkun veröur á mjólk i öðrum umbúðum. Verðlækkunin gengur i gildi næstkomandi þriðjudag. — HPH innflutnings- gjald Dlf- relða lækkar Lækkun á innflutningsgjaldi á sparneytnum bifreiðum var i gær undirritaö af fjármálaráðherra. Lækkar gjaldið úr 50 prósentum i 35. Veröur þetta til þess aö verð á sparneytnum bifreiðum lækkar um rúm 5 prósent. 1 regiugerðinni eru mörkin dregin við bifreiðar, sem eru knúnar aílvélum með 2200 rúm- sentimetra sprengirými. Er þessi ráðstöfun gerö til að auðvelda landsmönnum að fá sér ódýrari bifreiðar, jafnframt sem það ætti að stuðla að sparnaði á innfluttu eldsneyti. — KÞ Vistmenn og starfsfólk á Sólvangi I Hafnarfiröi geröu sér glaðan dag á útiskemmtun i Hellisgerði i gær og ungir jafnt sem gamlir sýndu listir sinar i fótamennt viö harmónikuundirleik. (Visism. EÞS) Tveir skipaðir deildarstjðrar Björn Lindal lögfræöingur hef- ur verið skipaöur deildarstjóri viö Viöskiptaráöuneytiö frá 15. júli. Síma- og póstHjónusta hækkar um 8% Póst- og simamálastjórnin hefur fengiö heimild til 8% gjaldskrárhækkunar, og tekur ný gjaldskrá fyrir simaþjónustu gildi 1. ágúst en fyrir póstþjón- ustu 1. spetember. Gjald fyrir umframskref hækkar úr krónum 0,38 i krónur 0,41 og afnotagjald af heimilis- sima á ársfjóröungi úr krónum 171,10 i krónur 184,80. Viö þessi gjöld bætist söluskattur.__HPH I ________________________________-J Björn lauk prófi frá lagadeild Há- skólans nú i vor en hefur starfaö viö ráðuneytiö jafnhliöa námi. Þá hefur Jón Júliusson veriö skipaöur deildarstjóri við Viö- skiptaráðuneytið en Jón hefur veriö settur deildarstjóri þar 1 eitt ár. ___________________— ÓM Vísisbíó Myndin i Visisbió aö þessu sinni er um prúöuleikarana. Þaö þarf vist ekki aö kynna þá frekar en sýningin hefst klukkan 1 I Regn- boganum á sunnudaginn. Það er rúm fyrir þig hjá okkur G/LBERT Rúm m/dýnum, útvarpi og Ijósum kr. 6.970— Snyrtiboró kr. 1.670. - Fataskápur 2x2 m. kr. 3.580,- xJUL/c / /1 Verð m/dýnum, útvarþi og Ijósum kr. 6.970,- „Rúm”-bezta verzlun landsins INCVAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 101 REYKJAVIK. SIMI 81144 OG 33S30 Sérverzlun með rúm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.