Vísir - 16.09.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 16.09.1981, Blaðsíða 3
 > ♦». * * Miðvikudagur 16. september 1981 VfSIR ÞEIR HOFBU EKKI EFNIA . 3 99 AÐ BORGA FÉLAGSGJðLD Pf - segir iramkvæmdastjóri Kaupmannasamtakanna um hverfiskaupmenn „Ég er mjög ánægður með það, að þessir menn, sem Óskar . Jóhannsson er i forsvari fyrir, hafa ákveðið að ganga f samtök. Þeir hafa hvort eð er flestir staðið utan við Kaupmanna- samtökin og ekki haft efni á að borga félagsgjöld og ég fagna þvi mjög, ef þeir geta rekið samtök án þess að borga félags- gjöld. Svo sagði Magnús Finnsson, framkvæ-mdastjóri Kaup- mannasamtakanna, i samtali við Visi, en hér i blaðinu hefur undanfarið nokkuð verið rætt um, hvort kaupmenn i hverfa- verslunum muni segja skilið við Kaupmannasamtökin og stofna sérsamtök. Hafa kaupmenn- irnir i hverfaverslunum lýst þvi yfir, að Kaupmannasamtökin hafi brugðist sér, og neitað að taka þátt i atkvæðagreiðslu á vegum samtakanna um opn- unartimann. ,,Ég fagna þvi einnig,” sagði Magnús, ,,að Öskar Jóhannsson og félagar skuli loksins komnir á sömu skoðun og Kaupmanna- samtökin hafa haft um langt skeið i opnunartimamálinu, þá að valtiminn nái yfir laugardag- ana lika. Þessari stefnu höfum við fylgt lengi og siðast var haldinn fundur um málið i júli siðastliðnum, sem boðað var til af Félagi matvörukaupmanna, en Óskar Jóhannsson er i stjórn þess félags. Þar var samþykkt tillaga i þessum anda og for- manni Kaupmannasamtakanna falið að sjá til þess að reglu- gerðinni yrði breytt. En á þeim fundi gengu Óskar og félagar út.” Magnús sagði ennfremur, að Kaupmannasamtökin væru ekki með neina atkvæðagreiðslu i gangi vegna opnunartima versl- ana, heidur væri hér um að ræða skoðanakönnun og þeir sem ekki vildu taka þátt i sliku, hefðu þá væntánlega enga skoðun á málinu. Þá bætti hann þvi við, að Kaupmannasam- tökunum hefði ekki enn borist þetta umrædda sérálit. Seltoss: Brunabót í nýju húsnæöi Brunabótafélag Islands hefur næstu tvö árin. nú opnað umboðsskrifstofu i nýju Er vonast til að hið nýja hús- húsnæði við Austurveg 10 á Sel- næði geti stuðlað að bættri þjón- fossi. ustu við viðskiptamenn félagsins Búnaðarbanki Islands er með- á Suðurlandi. Umboðsmaður B.I. eigandi að húsinu, en Selfoss- á Selfossier Erlendur Hálfdánar- kaupstaður leigir efri hæð þess son, bæjarstjóri. undir Fjölbrautaskóla Selfoss JB verða einhverlar verslanlr opnar I velur lil ijögur á laugardögum? „Menn ekkert sérlega spennt ir fyrir pví,” - segir ðiaiur Jónsson - aðelns borist hriár umsðknir „Mér sýnist menn ekkert sér- stakiega spenntir fyrir þessu,” sagði ólafur Jónsson, sem sætiá i samstarfsnefnd um afgreiðslu- tima versiana i Reykjavik, I sam tali við Visi, en nefndin auglýsti á dögunum eftir umsóknum frá verslunum er óskuðu eftir að hafa opið milli klukkan 12 og 16 á laugardögum á timabilinu 1. september til 1. júni. Kærði úrskurð tii hæstaréttar Maður nokkur, sem úrskurð- aöur var i gæsluvarðhald i lok siðustu viku, vegna meintra fjár- svika, hefur kært úrskurðinn til Hæstaréttar. Maður þessi hefur nokkrum sinnum áður verið bendlaður við fjársvikamál, en hann virðist hafa stundað bilaviðskipti i hjá- verkum. Mál mannsins að þessu sinni mun einnig tengjast bilaviðskipt- um, en hann keypti bil á vixlum sem siöan voru gerðar athuga- semdir við. Hann var úrskurð- aður i gæsluvarðhald til 18. nóvember. —AS Ólafur sagði, að hugmyndin væri að veita einni til tveimur verslunum I hverri grein leyfi til að hafa opið á áðurnefndum tima. Þetta ætti að taka gildi næsta laugardag, en svo virtist sem áhugi verslanaeigenda á þessu væri ekki ýkjamikill, þar sem þeim hefðu aðeins borist þrjár umsóknir. En hvernig skyldi standa á þvi? „Það er töluverður kostnaður, sem kaupmennirnir leggja i með þessu, sem aðallega felst i aug- lýsingum. Hugmyndin er að veita leyfið til eins eða tveggja laugar- daga i senn, svo það þarf að aug- lýsa töluvert til að viðskiptavin- irnir átti sig á þessu,” sagði Ólafur. Samstarfsnefnd um opnunar- tima verslana var sett á laggirnar i febrúarbyrjun siðastliðnum. I henni eiga sæti auk Ólafs, fulltrúi frá VR og annar frá Kaupmanna- samtökunum. Starfsvettvangur hennar er að vinna úr umsóknum i sambandi við umrædda laugar- dagsopnun, vörusýningar i versl- unum utan venjulegs opnunar- tima og svokallaðan valtima verslana. Það er siðan borgarráð, sem veitir leyfin. —KÞ SKORTUR A FRÆÐSLU IVEITINGASTÖRFUM Skortur á sérhæfðri fræðslu i störfum er lúta að veitinga- og gistihúsarekstri, var meðai þess sem mikið var rætt á nýafstöðnum aðalfundi Sambands veitinga- og gistihúsa, en hann var haldinn i Stykkishólmi. Var skorað á yfirvöld mennta- mála aö taka til róttækrar endur- skoðunar umbætur á þessum þætti fræðslumála með hliðsjón af þeirri aðstöðu og kennslukröftum sem fyrirhendiværu, meðal ann- ars i húsmæðraskólum, svo og með tilliti til breyttra viðhorfa i starfsemi þessari hér á landi. Gestur aðalfundar SVG var Birgir Þorgilsson, markaðsstjóri Ferðamálaráðs og ræddi hann um nauðsyn á átaki i markaðs- málum ferðaþjónustunnar. Stjórn SVG var endurkjörin og er formaður hennar Aslaug Alfreðsdóttir, en framkvæmda- stjóri Sambandsins er Hólmfriður Arnadóttir. JB á vellinum i kvöld! ,,Nú fjölmennum við á völlinn í kvöld og hvetjum Fram til sigurs gegn Dundalk. Og auðvitað erum við Goða-kokkarnir ekki bara á búningunum hjá Fram í svona stórleikjum - við mætum á völlinn og bjóðum áhorfendum að smakkgi á góm- sætum Goða-vörum. Sjáumst í kvöld - áfram með okkar menn í Evrópukeppninni!” Ðl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.