Vísir - 16.09.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 16.09.1981, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 16. september 1981 17 VÍSIR Vaiur Arnþórsson, stjórnarformaður Sambandsins afhenti fulltrúum styrkþega styrkinn I höfuð- stöðvum Sambandsins að viðstöddum Erlendi Einarssyni forstjóra og Eysteini Jónssyni fulltrúa i stjórn sjóðsins. Menníngarsjóöur sambandsins: VEITT1105 ÞUSUND KRÖNUR (STYRKI S.l. föstudag voru afhentir styrkir úr Menningarsjóði Sam- bandsins er úthlutað var fyrr á árinu. Menningarsjóðurinn var stofnaður á aðalfundi Sambands- ins árið 1919. Sjóðurinn veitir ár- lega styrki til ýmissa aðila er vinna að menningar- og vel- ferðarmálum, i samræmi við það markmið samvinnuhreyfingar- innar, aðefla menningarlif i land- inu. Að þessu sinni nam styrkfjár- hæð samtals 105,000 kr. og hlutu eftirtaldir aðilar styrki: Gigtarfélag íslands 25.000 kr Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á Akureyri 25.000 - Styrktarfélag vangefinna 25.000 - ICYE - Alþjóðleg kristileg ung- mennaskipti 15.000- Flugbjörgunarsveitin 15.000 - Loðnuverksmiðjur: Ganga ekki á óskhyggju Verksmiðjurnar geta ekki starfað áfram, ef rekstrargrund- völlurinn brestur, segir i frétt frá Félagi islenskra fiskimjölsfram- Garðbúar með skátadag Skátafélagið Garðbúar, það er að segja skátar i Háaleitis-, Bústaða- Smáibúða og Fossvogs- herfi, efna til skátadags næst- komandi laugardag milli klukkan 2 og 4. í tilefni þessa verður reist tjaldbúð að skátahætti á opna svæðinu á mótum Réttarholts- vegar og Hæðargarðs og verður félagið kynnt fyrir ibúum hverfis- ins, en innritun fer fram þessa daga i skátaheimilinu, sem er i kjallara barnaheimilis Staðar- borgar. —KÞ leiðenda. Einnig segir þar að við verðlagningu á loðnu, verði ekki unnt að byggja á óskhyggju þeirri um verðlag afurða, sem einkenndi siðustu verölagningu. Aðalfundur félagsins var hald- inn 11. september, en ákveðið var að fresta fundi og óska eftir fundi við sjávarútvegsráöherra um rekstrarvanda loðnuverksmiðj- anna. —SV Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Hverfisgötu 82, þingl. eign Jóns Guðvarðssonar fer fram eftir kröfu Guðjóns Armanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 18. september 1981 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var i 2., 6. og 10. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta i Grýtubakka 20, talinni eign Asgeirs Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka islands, Gjaldheimt- unnar i Reykjavik og Tryggingast. rikisins á eigninni sjálfri föstudag 18. september 1981 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hluta i Möðrufelii i, þingl. eign Franz Arasonar fer fram eftir kröfu Gisla Baldurs Garðarssonar hdl., Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Landsbanka islands og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 18. september 1981 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 79., 81. og 85 tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Torfufelli 21, þingl. eign Bárðar Steingrimssonar fer fram eftir kröfu Kristjáns Stefánssonar hrl. og Iðn- aðarbanka islands á eigninni sjálfri föstudag 18. september 1981 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hluta i Rauðarárstig 1, þingl. eign Har- aldar Olgeirssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 18. september 1981 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Unufelli 11, þingl. eign Heigu Kristjánsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Útvcgsbanka islands á eigninni sjálfri föstudag 18. september 1981 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. 700 út 500 á mán. Stærð: 180x149x59 Verð kr. 2.450. - 3.150. • Stærð: 130x78x48 Verð kr. 1.230. - 1.490. Ódýrir Stærð: 223x100x59 Verð kr. 2.190 - 2.830. • Stærð: 223x149x59 Verð kr. 3.250. - 4.180. • Stærð: 180x100x59 Verð kr. 1.630. - 2.090. klæðaskápar, hvítir og viðarlitir HUSGAGNA BÍLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVÍK HÖLLIN SÍMAR: 91-81199-81410 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu. Altikabúðin Hwerfisgötu 72 S 22677 Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Kötlufeili 7, þingi. eign Guðlaug- ar Agústu Sigurðardóttur fer fram eftir kröfu Gjaidheimt- unnar i Reykjavík, Jóns Finnssonar hrl., Kristins Sigur- jónssonar hrl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 18. september 1981 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta í Þangbakka 8-10, talinni eign Valgeirs T. Ingimundarsonar fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 18. september 1981 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Hverfisgötu 49, þingi. eign Böðvars S. Bjarnasonar s.f. fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavik og Landsbanka islands á eigninni sjálfri föstudag 18. september 1981 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.