Vísir - 16.09.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 16.09.1981, Blaðsíða 10
10 stjörnuspcx HRÚTUR- INN 21. M ARZ — 19. APRi Þú veröur aö nýta vinnutlraa þinntilhins ýtrasta til þess aö komast yfir verkefni dagsins. NAUTID 20. APRÍI. — 20.MAÍ Fjáraustur þinn getur komiö þér i bobba áö- ur en langtum liöum Höur. TVÍBUR- ARNIR 21. M At — 20.JÚNÍ Þú veröuraövera bet- ur vakandi fyrir öllum tækifærum sem þér bjóöast. KRABBINN 21. JÚNÍ — 22. JÚLt Þú veröur aö vera tillitssam ari viö vinnufélaga þlna held- ur en aö undanförnu. UÚNID 22. JÚLÍ — 22. AGÚST Þú veröur aö komast út I náttúruna eftir mikla inniveru aö undanförnu. MÆRIN 22. AGÚST — 22. SEPT. Þú ert tilneyddur til taka afstööu i ákveönu vandamáli strax I dag. VOGIN 22. SEPT. — 22. OKT. Þú veröur aö taka sjálfan þig taki ef ekki á illa aö fara. DREKINN 22. OKT. — 21.NOV. Góöur vinur þinn mun leita eftir aöstoö þinni I ákveönu máli. BOGAMAD- URINN 22. NÓV. — 21.DES. Þú skaltreyna aö vera með yngri kynslóöinni eins m kiö og þú getur I dag. STEIN- GEITIN 22.DES. —19. JAN. Þér er eins gott aö fara i ærlega megrun eftir mikiö át aö undanfömu. VATNS- BERINN 20..IAN. — 18.FEBR. Þú skalt njóta þess til hins ýtrasta aö þaö er rólegt i vinnunni um þessar mundir. FISKARN- IR 19. FEBR. — 20. MARS Fjarlægöin gerir fjöll- in blá og mennina mikla. Haföu þetta hugfast i dag. vtsm Miövikudagur 16. september 1981 Bobby Barnes, hinn unRi sonur Bill og Barböru. Þau voru aö fara til fööur Bill sem var á ; kristnaVvillimennjna jOg haföi " „Viö vorum aö keppast viö aö ná bátnum úr drullunni og ég læddist Iland til aösífóöa... og V Þegar ég kom til baka voru þau öll Hæ> langt siðan maður • hefur sést - Hvernig líður? \ , Fin, Hvernig er is fin, vinnan, kona og börn? V fin. Hver Alfreð mikli. Þaö var Blóömaria, sem sagöi mér aö fjársjóöur væri falinn hér bridge EM I Birmingham 1981 ísland -Belgia (49-53) 114-104 12-8. Orn og Guðlaugur nældu i 12 impa fyrir Island meö góðri vörn. Norður gefur / allir á hættu A1096 KG4 7 D10762 K742 85 1072 63 AG854 D1063 4 AG53 DG2 AD985 92 K98 I opna salnum sátu n-s Polet og Dejardin, en a-v Guölaugur og örn: Norö Aust 2L Suö 1H 4H Vest örn spilaöi Ut laufa- fjarka, Guðlaugur drap á ásinn og spilaöi þristinum til baka. örn trompaði, spilaöi undan tigulásnum og fékk aöra laufstungu. Einn niður og 100 til lslands. í lokaöa salnum sátu n- s Sævar og Guömundur, en a-v Coenraets og Engel. Norö Aust 4H Suö ÍH Vest Vestur spilaöi Ut laufa- fjarka, austur drap á ás- inn og spilaöi laufsúimmu til baka. Vestur trompaöi og spilaði spaöa. Guömundur beit á jaxlinn og svínaði. Unniö spil. skák Hvítur leikur og vinnur. Hvltur: Lechtynsky Svartur: Pachman Tékkóslóvakia 1968. 1. F6 Hg8 2. Dh7+! Kxh7 3. Rg5+ Kh8 4. Rf7 mát. BeHa 7193 Partiiö var slappt. Ná- grannarnir kvörtuöu ekki fyrr en kiukkan tvö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.