Vísir - 16.09.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 16.09.1981, Blaðsíða 27
Miövikudagur 16. september 1981 SDZ 27 23 „Opolandi aö riklð brýlur i ferðamálalögln ár eltlr ár’’ - segir Heimir Hannesson, formaOur Ferðamálaráðs, sem vill að ráðið verði frjáls samtök ferðamálafyrirtækja „Þaö er bláköld staöreynd, aö ennþá er ekki til nein heildar- stefna i feröa- og samgöngu- málum þjóöarinnar til lengri tima. A ævi Feröamálaráös meö núverandi skipulagi, sem er orðin fimm ár, hafa þrjú siö- ustu árin fariö aö ýmsu leyti forgöröum, eftir aö stjórnvöld tóku upp þann siö aö sniðganga lögin um Feröamálaráö og skammta þvi í tekjur 30% af skilum Frihafnarinnar á Kefla- vikurfiugvelli i staö þess aö af- henda þvi 10% af söluverömæti hennar, brúttótekjunum. Þar aö auki hafa greiðslur veriö dregn- ar á langinn og gildi þeirra brunniö upp i verðbólgunni. Þetta er nöturleg staöreynd um gang þessara mála og þaö er óþolandi aö rlkiö brýtur feröa- málalögin ár eftir ár.” Hver talar? Ráðherraskip- aöur formaöur Feröamálaráös, Heimir Hannesson héraösdóms- lögmaður, sem annars er fram- kvæmdastjóri Sölustofnunar lagmetis og var lengi annar af tveim útgefendum Iceland Rei view og fylgirita þess timarits. „Reynsla min i formennsku i Feröamálaráöi undanfarin fimm ár er á þá leiö, aö ég tel rétt aö stefna i áttina aö frjáls- um samtökum ferðamálafyrir- tækjanna”, segir Heimir enn- fremur: Þaö eru 18 ár siöan Feröa- málaráö Islands var fyrst stofn- aö, en meö nýjum lögum frá Al- þingi 1976 var skipulagiö endur- nýjaö og er Feröamálaráö skip- aö þrem fulltrúum samgöngu- ráðherra og ellefu fulltrúum til- nefndum af ýmsum feröamála- aöilum — til f jögurra ára, nú frá 1. júli i fyrra. Ferðamálastjóri er Ludvig Hjálmtýsson, endur- skipaöur siöast 1. október i fyrra til fjögurra ára. Feröamálaráö Islands er samkvæmt lögunum frá 1976 aöalstofnun islenskra feröa- mála. Og þau lög sögöu og segja að megintekjustofn Feröamála- ráös skuli vera 10% af „sölu- verðmæti” Frihafnarinnar. ,,I staö þess aö fara eftir þess- um lögum, sem viö höfum ætiö taliö ljós og auöskilin, hafa stjórnvöld troöiö okkur inn á lánsfjárætlun undanfarin ár meö 30% af skilum Frihafnar- innar. Geysilegur timi hefur farið I þaö aö berjast gegn þess- ari lögleysu og brýn og mikil- væg verkefni hafa dregist eða gufaöuppaf þessum sökum. Viö uröum meöal annars aö fella niöur áform um sérstaka ráö- stefnudeild, sem ætti núna aö vera ein mikilvægasta undir- staöa lengingar feröamanna- timans, og ráöstefnuverkefni hafa þvi miður oröiö langtum minni en vænst var”, sagöi for- maöur Feröamálaráös I viötal- inu við Visi I lok Feröamálaráö- Formaöur Feröamálaráös, Heimir Hannesson, i hlutverki buröarmanns á ráöstefnunni i Stykkishólmi. 1 rauninni sama hlutverki og Ferðamálaráö á aö sinna I islenskum feröamálum. (Visismynd: HERB.) stefnunnar i Stykkishólmi, sem stóö á föstudag og laugardag. — En hverju hefur munaö i fjármögnun Ferðamálaráðs? „Otgjöldin uröu tæplega 2.4 milljónir i fyrra og þar af komu tæplega 1.9 milljónir af Fri- hafnargjaldinu, en þá heföi þaö átt að vera rúmar 3.7 milljónir króna. Viö ættum aö hafa 5.0 milljóna króna tekjur af Frihafnargjald- inu i ár en fáum 2.1 milljón, svo að þetta hriðversnar. Af þessu er ljóst, aö þrátt fyrir vilja og ákvörðun Alþingis á sinum tima, standa stjórnvöld ekki viö bakiö á okkur sem aö feröamál- unum vinnum. Skipulagsmál og kynningarstarfsemi okkar njóta ekki þeirrar athygli, sem vera ætti, þar sem feröamannaþjón- ustan gefur bæði geysidrjúgar gjaldeyristekjur og beinar tekj- ur i rikissjóö, auk þess að vera ómissandi undirstaða sam- gangna milli landa og innan- lands.” — Hvaö er feröamannaþjón- ustan mikilvæg fyrir þjóöar- búið? „Viö getum nefnt, aö gjald- eyristekjur af erlendum ferða- mönnum voru 230 milljónir króna i fyrra eða sem svarar til 5.2% af verömæti vöruútflutn- ings það ár, og á þessu ári má reikna með beinum tekjum rikissjóös af feröamannaþjón- ustunni að upphæö um 160 milljónir króna. En þótt þetta sé mikiö, er þó þungamiöjan sú, að 70 þúsund erlendir feröamenn sem koma og fara á ári, eru trygging fyrir örum feröum til og frá landinu. Ef þessir útlend- ingar væru ekki á feröinni eöa þeim fækkaöi verulega, kippti þaö fótunum endanlega undan samgöngufyrirtækjunum. Svipaö gildir raunar um sam- göngurnar innanlands, þar sem nýting samgöngutækja er i al- geru lágmarki. A þennan þátt vil ég leggja sérstaka áherslu, og þar með aö ferðamannaþjónustuna veröur að reka markvisst, ef ekki á illa aö fara á ýmsum sviöum I þjóö- lifinu. Sú tregöa sem vart veröur hjá stjórnvöldum I sambandi viö þaö, aö framfylgja lögum og standa viö bakiö á þessum at- vinnuvegi, er eins og ég sagöi áöur algerlega óþolandi og óskiljanleg skammsýni, þvi hér hafa margir fórnaö miklu og fórna miklu til þess aö ná árangri, sem viö höfum i hendi okkar hvort ber tilætlaöan árangur eöa ekki. Ég held aö Is- lenska þjóöin hafi engin efni á aö stjórnvöld salti dýrmæta framþróun I feröamálum okkar.” HERB Hótel Stykkishólmur var aðsetur Feröamálaráöstefnunnar 1981, fjögurra ára gamalt, glæsilegt hótel og félagsheimili. Stórtap er á rekstri hótelsins, enda býr þaö við þung lán og skamman feröa- mannatima. En engu aö siöur þótti Hólmurum borga sig aö byggja það og glæöa bæinn meira lifi. Gerast oss leiðir bygggrautar svía í Rússlandi fara menn ekki i grafgötur um sinn verustað þegar þeir gista þrælabúöir Kremlarherranna. ööru máli gegnir um þegna Sviarfkis. i þvisa landi hafa menn búið i þrælabúðum undanfarin „vel- ferðarár” án þess aö vera þess meðvitaðir. Svium hefur tekist að telja þegnum sinum trú um að þeir séu ánægðir. Nú er svo komiö I þessu fyrirmyndarriki þar sem sósialisminn hefur grasseraö á bak viö tjöldin, aö fjórði hver karlmaður og fimmta hver kona eiga viö á- fengisvandamál að striöa. Þrir unglingar af hverjum fimm drekka sig fulla um hverja helgi, misþyrmingar aukast, sjálfsmorðum BARNA fjölgar og þriöja hvert fjögurra ára barn er andlega truflað. Helm- ingur allra 15 ára barna býr i sundurslitnum fjölskyldum. Fjörutiu þúsund unglingar eru atvinnulausir og eiturlyfja- neysla eykst stöðugt. Þetta velferöarriki býöur upp á tólf mánaöa barneignafri, sextiu daga fri á ári til aö sinna veikum börnum, sjúkradagpen- inga, sem eru nánast full laun frá fyrsta veikindadegi, ellilif- eyri frá 65 ára aldri, húsaleigu- styrk, fjölskyldubætur og flest alla þá styrki sem venjuiegum Islendingi hugkvæmist aö nefna. En Svium er óglatt. A meöan þessu vindur fram þeysa íslendingar utan til náms I Sviafræðum. Félagslega hálf- menntað fólk streymir svo til ts- lands eftir dvöl án prófa viö sænska hálfháskóla og oft og tiðum lengi dvöl á sænsku sósialframfæri viö bjórþamb en raunverulegt nám. Viö höfum ekki viö aö taka á móti hinum stórkostlega fróðleik, sem hefur gert þriöja hvert fjögurra ára barn sálarlega truflað og þorra unglinga að alkóhólistum. Þaö er auðvitað lifsnauösyn islenskri þjóö að fá hingaö góö- an stabba af sænskmenntuðum pedagókum til aö kenna sveita,- manninum hvernig leysa skal vandamálin, sem enginn veit aö til eru, allra sist þeir sem eiga aö vera hrjáöastir af þeim. Svi- um er óglatt og við étum úr þeim spýjuna. En viö byrjum fyrst aö éta þegar viöurværið er oröiö óætt og hcfur meira að segja hlaupið I vömbina á Svi- um. Visast er rétt aö hægja ögn á fégjöfum til þeirra sem nema þessi félagslegu fræöi á sænskri grund til aö geta flutt þau heim á Frón. Hveróskar þeim frekari „menntunar” I fagi sem er aö leggja Sviþjóö I rúst? Samt les- um viö þessa dagana aö úthlut- aö hafi veriö styrkjum úr sjóöi Eysteins Jónssonar, sem stofn- aður var á sextugsafmæli Ey- steins. Og annar styrkþeginn fær styrk til aö „skrifa ritgerö um núverandi stööu fjölskyld- unnar i sænsku þjóölifi og stefnu sænskra stjórnmálaflokka I fjöl- skyldupólitik”, Nú varöar okkur ekkert um hvaö framsóknar- menn gera viö Eysteinssjóö en hitt getur reynst skaðlegra, aö styrknum fylgir sú kvöö, aö framsóknarfiokkurinn skal fá ritgerðina til afnota. Annars heföi verið hreinlegra aö iáta féörenna umsvifalaust til StS til frekari frystihúsakaupa. Er ekki holt að minnast þess, sem segir I orðskviöum Salómons: „Eins og hundur sem snýr aftur til spýju sinnar svo er heimsk- ingi sem endurtekur fiflsku sina”. Dýpra verður ekki sokkiö en aö halda áfram aö endurtaka heimsku Svia. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.