Vísir - 16.09.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 16.09.1981, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 16. september 1981 Samvinnuferðlr - Landsýn: HÓPFERÐ TIL PUERTO RICO Dagana 2. — 18. október etnir Samvinnuferöir—Landsýn til fyrstu islensku hópferöarinnar i beinu leiguflugi til Puerto Rico i Karabiska hafinu. Flogiö veröur meö Arnarflugi og vélin liklegast látin biöa þar i þá 17 daga sem feröin stendur yfir. Meö þeim hætti má halda veröinu niöri og lægsta verö er aöeins kr. 7.900.- fyrir flug, gistingu og islenska fararstjórn. Islensku farþegarnir munu dveljast í feröamannamiöstöö skammt frá höfuöborginni San- Juan og meöal skoöunarferöa sem efnt veröur til má nefna ó- svikna innkaupaferö til St. Thomas eyjunnar, en þar er öll verslun tollfrjáls. 1 bæklingi sem Samvinnuf- eröir-LANDsýn hefur gefiö út um Puerto Rico eru tiundaöir ýmsir skemmtilegir möguleikar á i- þróttaiökun og útivist og greini- legt er aö enginn þarf aö láta sér leiöast á þessari „ævintýraeyju Karabiska hafsins”, eins og komist er aö oröi i bæklingnum. 1 fréttatilkynningu frá Sam- vinnuferöum-Landsýn kemur einnig fram aö 25. — 29. septem- ber veröur efnt til hópferöar i beinu leiguflugi til Parisar. Þá vtsnt veröur farið vikulega i helgar- feröir til London og aö venju njóta aöildarfélagar feröaskrif- stofunnar sérstakra kjara i nokkrum þessara feröa. Samvinnuferöir- Landsýn er einnig meö Dublin, Miami og Ka- narieyjar á dagskránni i vetur. Áskrlftarkort Þjööleikhússlns Sölu áskriftarkorta Þjóöleik- hússins lýkur i næstu viku. þar eö þá er komiö að fyrstu frum- sýningu leikársins á Feydeau- farsanum Hótei Paradis. Korta- salan hefur verið mjög góð og eru kortin á 1. 2. 3. og 4. sýningu að mestu uppseld, litið eitt er eftir af kortum á 5. og 6. sýningu, en mesta úrvalið er nú á 7. og 8. sýningu. Það skal tekið skýrt fram að kort þessi eru einungis seld á 12 fremstu bekkina i saln- um og tvo fremstu bekkina á neöri svölum, þannig að ekki er uppselt á sýningu þó kortin séu uppseld. Verö kortanna er kr. 376.00 i almennsæti, en kr. 420.00 ef keypt er á fyrsta bekk á neðri svölum. Er þetta 20 prósent afsláttur á venjulegu miðaverði. Þær sýningar sem kortin gilda á eru þessar: 1. Hótel Paradfs eftir Georges Feydeau, sem frumsýnt veröur um aðra helgi, 2. Dans á rósum eftir Steinunni Jó- hannesdóttur, 3. Hús skáldsins, leikgerö Sveins Einarssonar á sögu Halldórs Laxness, 4. Ama- deus, eftir Peter Shaffer, 5. Giseile, ballett eftir Gautier, Corelli og Adam, 6. Sögur úr Vlnarskógi eftir Odön von Hor- váth og 7. Meyjarskemman eftir Schubert. auglýsendur athugið! Vegna aukins álags á auglýsingadeild eru auglýsendur beðnir að panta auglýsingar og skila handritum eða filmum í í síðasta lagi fyrir kl. 14.00 fimmtudaga. Ath. Smáauglýsingadeild tekur á móti smáauglýsingum til kl. 22.00 á föstudögum til birtingar í Helgarblaði. auglýsingadeild sími 86611 13 1X2 1X2 1X2 3. leikvika — leikir 12. september 1981 Vinningsröð: Xx 1—XI X —1 X 1 —1 2 1 1. vinningur: 12 réttir — kr. 76.745,- 43592 (6/11) + 2. vinningur: 11 réttir — kr. 2.055.- 3040 4808 28197 43588+ 43591 + 4456+ 11161 43584+ 43590+ Kærufrestur er til 5. október kl.12 á há- degi. Kærur skulu vera skriflegar. Kæru- eyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni i Reykjavík. Vinnings- upphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVIK Rafmagnsorgel Skemmtitæki Eigum enn nokkur orgel og sKemmn- tæki á verðinu fyrir gengisfellingu. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 - Sími 13003 | Sýnishorn úr söluskrá | Volvo 244 GL ek. 8 þús. km..................1981 165.000 Mazda RX7 Sport ek. 18 þús..................1980 150.000 A. M.C. Concord ek. 4 þús. station.........1981 155.000 Ford Mustang Cia 8 cyi. ek. 12 þús..........1980 160.000 Lancer 1600 GL ek. 4 þús....................1981 95.000 Mini Special 1100...........................1980 58.000 Datsun Sunny 4 dyra.........................1980 82.000 Mazda 929 st. sjálfsk....................... 1981 125.000 Subaru 4x4 station ek. 11 þús............... 1980 110.000 Skoda Amigo ek. 5 þús.......................1980 49.000 ColtGL 4dyra ek. 8þús.......................1980 80.000 Chevroiet Monte Cario meö öllu..............1979 170.000 B. M.W. 320 ek. 23. þús. 6 cyl.............1980 132.000 B.M.W. 318 ek. 27 þús. 4 cyl................1978 100.000 A.M.C. Concerd st. ek. 18 þús...............1979 112.000 Mazda 323 ek. 29 þús........................1979 65.000 Peugoet 504 ek. 41 þús fallegur............... 1978 79.000 Volvo 244 GL ek. 38 þús.....................1979 136.000 Daihatsu Charade ek. 2 þús..................1981 82.000 Mazda 323 ek. 7 þús.........................1981 89.000 Lada Sport ek. 35 þús. staögr...............1979 65.000 J Chevrolet Concors 2 dyra....................1977 98.000 Datsun 220 diesel...........................1979 95.000 Datsun Cherry ek. 19 þús....................1980 78.000 V.Wagen Golf................................1975 49.000 Citroen CX 2400 sjálfsk.....................1979 140.000 Datsun Pick up ek. 10 þús...................1980 90.000 DatsunE. 20sendif...........................1980 110.000 Dodge Ramcharcer meö öllu...................1980 235.000 G.M.C. Rally Wagen 11 manna ................1974 78.000 Chevrolet Van sendif. ek. 10 þ..............1980 138.000 Höfum mikið af nýlegum bilum i okkar bjarta og rúmgóða sýningarsal. Bilaleigan Bilatorg leigir út nýlega fólks- og ^station-bila einnig G.M.C. 12 manna sendibila með eða án sæta. Opið alla daga frá 9-7. Lokað sunnudaga. Borgartúni 24 /Sími 13630 og 19514 / Bilasala Bilaleiga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.