Vísir - 19.09.1981, Síða 5

Vísir - 19.09.1981, Síða 5
Laugardagur 19. september 1981 VÍSIR 5 Norski listamafturinn Christian Krohg, ljósmynd. Litmynd úr edduhandriti meft hendi Dafta Nielssonar, myndin mun gerft á bilinu 1833-1848. Þarna er Snorri meft svonefndan „áttapottahatt” sem var i tlsku hjá isl. efnabændum fram um miftja 19. öld. Stytta Vigeiands af Snorra sem stendur i Reykholti. Snorri Sturluson eins og Krogh teiknafti hann. Þvi hefur verift haldift fram aft þessi kunna mynd sé f raun sjálfsmynd listamannsins. Snorra föfturbróftur sinum: „Hann gerftist gott skáld og var hagur á allt þaö, er hann tók höndum til og haffti hinar bestu forsagnir á öllu þvi er gera skyldi”. Enn ritar Sturla: „Snorri var hinn mesti fjárgæslumaftur, fjöllyndur og átti börn vift fleiri konum en Herdlsi”. Hér er ekki beint getift likamsatgervis og burfta, heldur var annaft ^m á- gætti Snorra og einkenndi. Rifja má upp aft sonur Snorra bar vift- urnefnift „murtur” vegna þess aft hann var „litill maftur” I æsku. A grundvelli þess, sem hér hef- ur veriö tint til um Snorra, má ætla, aft hann hafi verift hvorki hávaxinn né þrekvaxinn en léttur á fæti og fimur I flestu, sem hann tók sér fyrir hendur. Mönnum hættir til aft mikla fyr- ir sér likamsvöxt stórmenna sög- unnar. Gott dæmi þessa er stytta Skúla fógeta i Bæjarfógetagaröi I Reykjavik. Sýnir hún hann mik- inn vexti og mun flestum koma á óvart, aft Skúli var I raun meftal- maftur vexti, sagftur enginn burft- armaftur og handsmár. Verftur aft teljast trúlegt aft þeir Krohg og Vigeland geri Snorra of burftar- mikinn. Spyrjum Snorra sjálfan Þótt gagnrýna megi „hug- mynd” Krohgs og verk Vigelands meft nokkrum rökum, er ekki þar meft sagt, aft menn séu miklu nær um útlit Snorra. Athugandi er hvort megi finna i verkum Snorra sjálfs nokkrar visbendingar um útlithans. Spyrja má, hvort nokk- urs staftar komi fram, aft honum þyki meira til um aftra eiginleika en likamsstyrk og hernaftarkraft. E r e.t.v. hægt aft finna I verkum hans þaft sem kalla mætti „sjálfs- Imynd hans”? Ekki er ætlunin aft gera þessu efni mikil skil, látift nægja aft dveljast vift eina frá- sögn Heimskringlu, sem virftist bjófta upp á athugun af þessu tagi. Reynt hefur verift aö rökstyftja, aft Snorri lýsti sumum persónum meft meiri samhygft en öftrum, svo sem Þorgný lögmanni. Erl- ingi Skjálgssyni, Einari Þveræ- ingi og Sighvati Þórftarsyni. Snorri gat llklega hugsaft sér aft gegna svipuöu pólitisku hlutverki og þessir menn, en örftugt er um aft dæma, hvort hann sá i þeim I- mynd sjálfs sin aft öftru leyti. Snorri var háftur heimildum sin- um, sem margar eru týndar, en vitaft er, aft hann lét oft nægja aö endursegja án efnisbreytinga. Sumar eftirminnilegustu mann- lýsingar hans gætu verift sóttar til glataftra heimilda. Stundum búum vift svo vel aft þekkja heimildir Snorra og getum rakift hverju hann breytti. Þetta á vift um mannjafnaftarkafla Mork- inskinnu, þar sem þeim bræftrum Eysteini Magnússyni og Sigurfti Jórsalafara er teflt fram hvorum gegn öftrum. Eysteini er i Mor- kinskinnu lýst sem tunguliprum laga- og ráftagerftarmanni, sem gagnrýnir hernaftaarbrölt hins sterka og fámáluga bróftur sins, Jórsalafarans, Sigurfti finnst Ey- steinn óburftugur og litill hermaft- ur og á Eysteinn engin svör vift þvi, en segist vera hagur og legg- ur aft öftru leyti áherslu á all mikla stjórnvisku sina. Sjálfsímynd Snorra? Snorri stokkar upp frásögn Morkinskinnu og fær henni rök- rétta efnisskipan. En hann lætur sér þaft ekki nægja, heldur fær hann Eysteini fjölmargar rök- semdir þess, aft menn geti verift knáir þótt smáir séu, Sigurftur hafi aft visu likamsstyrk, en hann, Eysteinn, mjúkleik, sé fimari á skiftum og isleggjum en Siguröur sé eins og naut, þegar hann reyni aft hlaupa á á isleggjum. Eysteinn vifturkennir, aft Sigurftur geti kaf- fært hann, en segist vera ekki verr kafsyndur. Þegar Sigurftur segir, aft Eysteinn sé linur aft spenna boga, segist Eysteinn vera ekki siftur beinskeyttur. Sig- urftur fullyrftir, aft betra sé aft höfftingi sé mikill I flokki, auftsær og auftkenndur, en Eysteinn legg- ur áherslu á friftleikann, sem hann segir aft sómi hinn besti búnaftur. Allt eru þetta viftbætur vift frásögn Morkinskinnu og enn leggur Snorri meiri áherslu á tungulipurft og vit Eysteins held- ur en gert er i mannjafnaftarkafla Morskinskinnu. Eftlilegt var, aft Snorri lagfærfti efniskipan mannjafnaftarkafl- ans. En hvi jók hann svo miklu vift? Tvennt virftist koma til greina, i fyrsta lagi listrænar ástæftur og i öftru lagi áhugi á aft bæta hlut Eysteins. Gerö hefur verift grein fyrir þvi, hvernig Snorri breytir bragft- daufum frásögnum heimilda sinna, m.a. meft þvi aft búa til andstæftur þar sem þær voru ekki fyrir. I mannjafnaftarkaflanum eru andstæfturnar hins vegar ljós- ar og ástæftulaust aft auka þær efta skerpa. Snorri virftist ekki hafa i hug andstæftur, þegar hann býr Eystein út meft hæfni I iþrótt- um, hann dregur þvert á móti úr andstæftum, gerir atgervismun þeirra bræftra sem minnstan. Viröist ljóst, aft Snorri ver Ey- stein, bætir hlut hans á kostnaö bróftursins. Eysteinn konungur Auftséft er, aft Snorri hefur veriö miklu likari Eysteini en Sigurfti i hátt og skapgerft og þeir hafa átt fjölmargt sammerkt. Samkvæmt frásögn Morkinskinnu, var Ey- steinn mikill lagamaftur og mál- snjallur. Snorri var lögsögumaft- ur og væntanlega lögfróöur og snjallur i máli — „orftvitur”. Þeir Eysteinn áttu sammerkt aft vera ráöageröarmenn og reyndu aft ná árangri meft samningum fremur en hernafti og vopnavaldi. Báftir voru fróftir menn og miklir vit- menn og um þá er sagt aft þeir hafi verift hagir. Spyrja má hvort Snorri sjái sjálfan sig I Eysteini, fái honum hæfileika, sem hann þóttist hafa efta vildi hafa. Hvar birtist helst hugsjón Snorra um fyrirmyndar- höfftingja? Menn hafa svaraft meb þvi aft benda á 6, kapitula Ynglingasögu, þar sem Snorri lýsir Óftni: óðinn „Hann var svo fagur og göfug- legur álitum þá er hann sat meb sinum vinum, aft öllum hló hugur vift... hann talafti svo snjallt og slétt, aft öllum er á heyröu þótti þaft eina satt”. Snorri vildi helst, aft sin yrfti minnst sem skálds og málsnilld er sá kostur höfftingja sem honurn virftist mest um vert. Ekki var öllum gefift ab tala slétt, en Snorri ljær Eysteini þennan eiginleika, sem ekki getur I mannjafnaftar- kafla Morkinskinnu. Snorri lætur Eystein segja vift Sigurft: „Kann ég og miklu betur til laga en þú og svo hvab vift skulum tala, er ég miklu sléttorftari”. Sigurftur er látinn segja:.. „Engi frýr þig sléttmælis”. 1 Heimskringlu verftur Snorra mjög tibrætt um málsnilld manna og er sægur dæma um þaft. Há- mark málsnilldar virftist aft mati Snorra vera sléttmæli, sem Snorri eignar afteins Óftni og Ey- steini konungi. Af ástæbum sem nú skal greina verftur ab teljast liklegt ab Snorri hafi haft Óftinn i huga, þegar hann lýsti Eysteini. ,/Betri tímar við kvenna ást ' og stjórnlist" Mannjafnaftur Morkinskinnu á sér hliftstæftu i Hábarösljóftum, sem talin eru vera frá vikingaöld, liklega úr heiftni. Þar er mjög skýr andstæfta meft Þór og Óftni sem deila hvor á annan og tiunda ágæti sittog afrek. Þór hrósar sér af bardögum vift jötna I Austur- vegi, likt og Sigurftur af afrekum sinum I Jórsalaferö. Óftinn hæftist aft bardögum vift jötna, þykist hafa átt betri tima vift kvennaást og stjórnlist og hrósar sér af bragftvisi sinni. Eysteinn talar háftulega i mannjafnaöi Morkin- skinnu um Jórsalaferft Sigurftar, segir aö hann hafi brytjaft blá- menn fyrir hinn raga karl og hrapaft þeim þannig i helviti á meftan hann, Eysteinn, hafi sjálfur náft undir sig Jömtum meb „bliftyrftum og viti” og unnift fleira þarflegt. Þór nefnir sér- staklega „orftkringi” Óftins I Hár- barftsijóbum og gagnrýnir hann fyrir vélabrögft. Hliftstæftur meft hinum sterku og vopndjörfu Þór og Sigurfti ann- ars vegar og hinum mælsku og slægvitru Eysteini og Óftni hins vegar eru varla tilviljun. And- stæftur milli óbins og Þórs koma viftar fram en i Hárbarftsljóftum og hafa vafalitift mótaft mann- jafnaftarkafla Morkinskinnu. Snorri mun e.t.v. þess vegna hafa talift sig hafa frjálsar hendur um breytingar og mótaft Eystein þvi enn frekar eftir fyrirmynd Óbins. Óftinn var guft skálda og höfft- ingja.þeirra sem þurftu á aft halaa stjórnlist. Þór var meira aft skapibændaog hreystimenna. Aft mati Snorra var óftinn Imynd hins fullkomna höfbingja og má þvi fara nærri um aft hanndáir þann Eystein, sem hann lýsir svo nákvæmlega i mannjafnaftinum. Borgfirski stórhöfðinginn t mannjafnaftarkafla Heims- kringlu kemur fram visbending um, aft Snorri hafi ekki einungis verift aft lýsa höfftingja sem hann vildi helst likjast, heldur hafi jafnvel sjálfsimynd sina i huga. t Morkinskinnu leggur Eysteinn á þaft áherslu aft hann vilji dæma „réttan dóm” eftir „sönnum vitn- um” og geti þvi ekki alltaf gert öllum til hæfis. Snorri lætur Ey- stein ekki nefna „réttan dóm” og „sönn vitni” heldur aft hann miftli málum til aft gera öllum til hæfis. Hér virftist mæla borgfirski stór- höfftinginn, sem gat ráftift hérafts- málum aft vild sinni og þurfi lik- lega hvorki aft virfta þing né dóma og lög I slikum málum. Snorri lýsir Eysteini á þennan veg: ,,.... maftur hinn frlbasti sýn- um, bláeygur og nokkuft opineyg- ur.Bleikhár og hrokkinhár, ekki hár meftalmaftur, spekingur aft viti, aft öllu fróftur, lögum og dæmum og mannfræfti, ráftsnjall- ar og orftspakur og hinn snjall- asti, manna glaftastur og lltillát- astur, hugþekkur og ástsæll allri alþýftu”. Aft stofni til er þessi lýsing I Morkinskinnu, en Snorri bætir ýmsu vift og breytir. Sérstaka at- hygli vekur viftbótin „bláeygur og nokkuft opineygur”. I Björgvin hefur fundist höggmynd af mannshöffti, merkt „Eystein Rex” Þessi mynd hefur verift varftveitt i Mikjálsklaustri þvi i Björgvin, sem Eysteinn stofnafti og fannst i grunni þess. Augun eru furftustór og mikil og hefur verift giskaft á aft Snorri hafi komift i klaustrift og séft myndina. Etv. sá hann hana i litum, sbr. lýsingu augnlitar. Enginn veit hversu ná- kvæm myndin er, en eftir henni aft dæma hefur Eysteinn haft fin- lega drætti i andliti. 1 Morkin- skinnu segir, „allra manna var hann friftastur sjónum”. Or þessu hefur Snorri dregift nokkuft e.t.v. fundist hin útstæbu augu iýta manninn. Snorri bætir vift aft Ey- steinn væri hrokkinhár og vift orft Morkinskinnu „meftalmaftur á vöxt” bætir hann og ritar „ekki hár meftalmaftur”. Snorra féll miftur orft Morkinskinnu um aft Eysteinn hafi verift hinn „mild- asti af fé”. Þetta er undarlegt og bendir til aft Snorri hafi haft sjálf- an sig I huga, en hann var ab öll- um likindum mjög fastheldinn á fé. Sigurfti konungi er lýst sem andstæftu bróftur sins i útliti, bæfti dökkhærftur og mikill vexti. Samkvæmt Morkinskinnu var hann „friftur sjónum” en Snorri ritar „ekki fagur” og bætir vift aft hann hafi verift mildur af fé”. Hér virftist Snorri vera aft skapa sem mesta andstæftu vift Imynd sina. Mjög Ilkiegt verftur aft telja, aft Snorri hafi sjálfan sig i huga, þeg- ar hann bætir vift mannjafnaftar- kafla Morkinskinnu meb mörgum orftum og dæmum.kostum þess ab ráfta yfir mjúkleik i starfi og leik og ekki sé minna um þaft vert en ilkamsstyrk. Morkinskinna lýsir Eysteini sem meftalmanni en Snorri lækkar hann i loftinu og má ætla aft hann hafi sjálfan sig i huga þar. Snorri Iætur Eystein segja ab mikilvægt sé, aft höfftingi sé friftur og friftleika sómi hinn besti búnaftur. Ekki er aft efa, ab Snorri var glæsilega búinn þegar vift átti. Lýsing Sturlu Þórftarson- ar á þvi er Snorri sá til ferfta Hall- veigar Ormsdóttur bendir til þess. A grundvelli þess, sem finna má I samtimaheimildum var ályktaft hér aft framan aft liklegt væri aö Snorri hafi hvorki verift hávaxinn né þrekvaxinn en iéttur á fæti og fimur i flestu. Vift þetta má bæta, ab llkur benda til ab hann hafi verift „ekki hár meftal- maftur”. en vel farinn i andliti, meft finlegt skegg efta skegglaus og vafalitift skartmaftur. Vert er aft vekja athygli á þvi, aft Helgi Þorláksson sagnfræfting- ur heldur erindi I útvarpinu á morgun, sunnudag kl. 13.20. Er- indift heitir „Veldi Snorra Sturlu- sonar og hrun þess”.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.