Vísir - 19.09.1981, Side 14
14
vism
Laugardagur 19. september 1981
Sælkeraferd til
Luxemborgar
3. til 6. október 1981
Þriöjá Sælkeraferö Sælkera-
klúbbsins veröur aö þessu sinni
farin til Luxemborgar. Þaö var
engin tilviljun aö Luxemborg
varð fyrir valinu aö þessu sinni.
Þar eru margir frábærir veit-
ingastaðir, já jafnvel meö betri
veitingastööum í Evrópu.
I Luxemborg er rikjandi hin
franska heföi matargerð, en þó
gætir þýskra áhrifa. Einnig eru
þúsundir ttala og Pórtúgala bú-
settir i landinu eru þvi t.d. all
margir italskir veitingastaöir i
Luxemborg. Luxemborg er i
hjarta Evrópu, það er þvi óhætt
að segja aö hægt sé aö kynnast
evrópskri matar- og vinmenn-
ingu eins og hún gerist best.
Luxemborgarar framleiða
mörg frábær hvitvin og þá aöal-
lega i Moseldalnum.
Markmiðið meö þessari ferö
er ekki bara aö snæða góöan
mat, heldur einnig er þetta
hvildar- og hressingarferð.
Dvalist veröur á hinu ágæta
hóteli „Sheraton”, sem er á
mjög fógrum stað. Ekki sakar
aö geta þess, að á hótelinu er
ljómandi veitingastaður.
Dagskráin er i grófum drátt-
um þessi:
Lagt er af staö til Luxemborg-
ar laugardaginn 3. okt. kl. 7:45
með FI 614. Eins og áður hefur
komiö fram, veröur bdiö á
Aerogolf Sheraton Hotel. Dag-
urinn er svo frjáls, en kjörið aö
fara niður i' miöbæ Luxemborg-
ar t.d. Place d’Armes og skoöa
mannlifið. Um kvöldið veröur
svo hópnum skipt i' tvennt og
tveir frábærir veitingastaðir
heimsóttir. Þaö eru veitinga-
staðirnir Grimpereau og Cord-
ial.
Sunnudagurinn 4. okt. er svo
alveg frjáls, upplagt er t.d. fyrir
tvenn hjón aö leigja sér bi'l, en
bilaleigubi'lar eru mjög ódýrir i
Luxemborg, og skreppa til
Frakklands, Þýskalands eða
Belgiu. Nú, svo má nota daginn
og skoöa borgina eða þá hafa
það gottá hótelinu og slaka á og
reyna að losna viö streituna.
Um kvöldiö veröur svo hinn
Islensk-Luxemborgiski veit-
ingastaöur „The Cockpit —Inn”
heimsóttur. Þetta er sérstakur
og skemmtilegur veitingastaður
cg nautasteikin hjá Sigurvin er
aldeilis frábær. Enda erhráefn-
ið töluvert betra en við eigum aö
venjast hér heima.
Mánudagsmorgun 5. okt. er
upplagt aö fara i bæinn og
versia. En kl. 13.30 veröur lagt
af stað i ferð til Mosel. Verða
vinakrarnir skoöaöir og farið
niöur í nokkra vinkjallara.
Einnig verður þátttakendum
gefinn kostur á aö bragða á
nokkrum víntegundum, en
Rieslingvinin Luxemborgisku
eru mörg hver frábær. Svo
verður fariö í siglinu á Mosel.
Eftir þessa ferð ættu menn að
vera nokkru vi'sari um Luxem-
borgisku hvitvinin og vi'nfram-
leiðsluna. Um kvöldiöer tilvalið
aö heimsækja „þjóðlega” veit-
ingastaði, en i Luxemborg eru
italskir, kinverskir og gri'skir
veitingastaöir. Auk þess auövit-
að ekta luxemborgiskir eins og
t.d. l’Académie.
Þriðjudagsmorgun 6. okt. er
hægt að versla. Hádegismatinn
er upplagt aö snæða á hótelinu
en eins og áður hefur komið
fram er þar ljómandi veitinga-
staöur. Lagt er af stað heim
meö FI 615 kl. 14.30 frá Luxem-
borg og komiö til Keflavikur kl.
17.00.
Þessi ferö er á mjög hagstæðu
verði, en hún kostar kr. 2.461,-
Allar nánari upplýsingar eru
gefnar á söluskrifstofu FLUG-
LEIÐA, Hótel Esju í sima 27800.
Þið ykkar sem hafiö hug á aö
taka þátt i þessari ferð, eruð
beöin aö tilkynna þátttöku sem
fyrst, þvi fjöldi þátttakenda er
takmarkaður.
Luxemborg er kjörið land fyrir sælkera.
Smáréttir
Neysluvenjur tslendinga hafa
breyst allverulega á siöustu ár-
um. Æ færri vinna oröiö likam-
lega erfið störf og viö þurfum
ekki á eins mörgum hitaeining-
um og forfeöur okkar þurftu.
Margir boröa nú aöeins eina
heita máltiö á dag. Yfirleitt fær
fólk sér „snarl” I hádeginu og
heita máltiö á kvöldin. Sælkera-
siöan vill þó alls ekki fullyrða,
aö neysluvenjur lslendinga i
heild séu svona, þetta er aöeins
ágiskun. Fyrir þá sem þurfá aö
passa linurnar getur snarliö
veriö býsna hættulegt, sérstak-
lega ef um gosdrykki og sælgæti
er aö ræöa. Hér kemur uppskrift
aösmáréttum, sem eru sáraein-
faldir I matreiöslu og hægt er aö
taka þá meö sér I vinnuna.
Réttur A: t hann þarf:
2 dl. kotasæla
1/2 rifiö epli
1 dl. reykt sild skorin i þunnar
sneiöar
paprikuduft
1 matsk. si'trónusafi.
Byrjiö á þvi aö rifa niöur epl-
ið. Hræriö svo sitrónusafanum
saman viö epliö. Skerið svo
reykta sildarflakiö niöur i
þunnar sneiöar. Blandiö svo
saman epiinu, kotasælunni og
sildinni og kryddiö meö
paprikuduftinu svona 1/3 úr
teskeið.
Réttur B:
Þaö þarf aöeins meira fyrir
þessum rétti aö hafa en hinum
fyrri en i þennan rétt þarf:
100 gr. hangikjöt
1 stór banani
1 matsk. rifinn gráöostur.
Byrjiö á þvi aö sjóöa hangi-
kjötiö, t.d. kvöldiö áöur. Þegar
kjötiö er oröiö kalter þaö skoriö
niöur í litla bita á stærö viö 1/2
sykurmola. Bananinn er skor-
inn niður isneiöar. Kjötbitunum
og bananasneiöunum er svo
blandaö varlega saman og 1
matsk. af gráöosti stráö yfir.
Réttur C:
Þriöja réttinn er kannski ekki
auövelt aö taka meö sér i vinn-
Arnarhóll:
Hraöréttir
■nádeginu
Veitingastaöurinn Arnarhóll
býður nil upp á hraörétti I há-
deginu. Amarhóll hefur þá sér-
stööu á meðal islenskra veit-
ingahúsa, aö hægt er aö kalla
matseöilinn „frumlegan og á-
hugaveröan”. Meöal hraörétta
er „Skötuselskæfa meö dill-
sósu” á 79.- eöa „hjúpuö svart-
fuglsbringa meö rjómasoönum
kartöflum” á kr. 85.-. Þeir
Amarhólsmenn kappkosta aö
nýta okkar góöa hráefni. Mat-
seðillinn viröist fylgja árstiöun-
um, þ.e.a.s. þaö hráefni sem
bester á hverjum tima er uppi-
staöa réttanna. Þaö er enginn
vafi á þvi aö matseöill Arnar-
hóls, er sá áhugaveröasti sem
islenskt veitingahús bjóöa upp á
i dag. Hins vegar er þaö dapur-
legt að fólk skuli ekki gefa sér
tima til aö boröa góöan mat, þó i
hádeginu sé. Er streitan virki-
lega oröinsvo mikilaöReykvik-
ingar hafi ekki tima til aö njóta
af góöum mat, þó þaö taki
kannski 15 minútum lengri tima
en t.d. að fá sér hamborgara?
Sælkerasiöan getur svo
sannarlega mælt meö hádegis-
veröarseöli Arnarhóls. Svo virö-
ist sem staðurinn sé aö komast
yfirbyrjunaröröugleikana og er
Amarhóll nú sennilega áhuga-
veröasti veitingastaöurinn á
íslandi i dag.
Auöveldir smáréttir.
una en það ætti þó ekki aö vera
ómögulegt. I þennan rétt þarf:
1 dl. islenskur kaviar
1/4 dl. sýröur rjómi
1 matsk. flnsaxaöur graslaukur.
Byrjiö á þvi aö blanda saman
sýröa rjómanum og graslaukn-
um. Þessi sósa er höfö meö
kaviarnum, en þó ekki blandað
saman viö hann. Setjiö kaviar-
inn á disk og sósuna i miöjuna.
Þaö er sáraauövelt aö útbúa
þessa rétti og i þeim eru ekki of
margar hitaeiningar. Meö þess-
um rétti ölium á aö snæöa gróft
brauö eöa hrökkbrauö.
NU, hvaö á svo aö drekka meö
þessum smáréttum? Sælkera-
siöan mælir meö pilsner eða
eplasafa. Einnig er sódavatn
ljómandi. Ég tala nú ekki um
fyrir þá sem eru i megrun.
Nokkrir fróðleiks-
molar um vin
Samkvæmt niöurstööum
kannana á áfengisneyslu
tslendinga drekka landsmenn
nú meira af léttum vinum en
áöur. Þessi þróun er ánægjuleg,
þvl svo viröist sem áfengis-
vandamálum fólks hafi fækkaö
nokkuö. Meö auknu frjálsræöi
stjómvalda i áfengismálum
hefur ástandiö I þessum efnum
skánaö. En vissulega veröum
viö aö vera vel á veröi, stórauka
þarf alla fræðslu og þá bæöi um
vin og skaösemi óhóflegrar á-
fengisneyslu. Þessi fræösla þarf
aö vera hlutlaus og laus viö
allar öfgar. Þvi miöur veröur
þaö aö segjast eins og er, aö
hluti þeirrar fræöslu sem nú er
boöiö upp á eru hreinar öfgar
sem enginn getur tekiö mark á.
Sælkerasiöan leggur til aö tek-
inn veröi saman bæklingur um
áhrif áfengis á mannslikamann
og helstu hættur samfara
áfengisneyslu. Þessi bæklingur
ætti svo aö liggja frammi i á-
fengisverslunum. En þaö þarf
einnig aörar upplýsingar,
"íi
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Skúli Hansen matreiöslumeistari og Guömundur Guðmundsson
matsveinn.
þ.e.a.s. um vinið sjálft. Þaö ætti
aö vera skylda Afengis-og tó-
baksverslunar rlkisins að veita
viöskiptavinum sinum upp-
lýsingar um létt vin.
Hér koma nokkur einftad at-
riöi varöandi vin.
Hvitvfn:
Bestu frönsku hvitvinin koma
frá Bordeaux og Bourgogne.
Sauternes-vinin eru frekar sæt.
Hvítvín eiga aö vera 10 til 12
C, þau má alls ekki geym a i Is-
skáp ílengritlma. Þurr og hálf-
þurr hvitvin passa vel meö
ýmsum fiskréttum og eggja-
réttum. Hálfsæt hvitvln má
bera fram með fuglakjöti og
sVinakjötsréttum. Agætt er aö
drekka sæt hvltvin meö t.d. á-
vöxtum.
I heilli flösku eru u.þ.b. 6-8
glös. Ekki má gleyma Mosel og
Rinarvinunum. Yfirleitt eru
Rlnarvinin I brúnum háum
flöskum og Moselvlnin I svip-
uðum flöskum grænum. Þekkt
Rlnarvin eru t.d. Riesling,
Rudensheimer og Liebfraum-
ildi. Þekkt Moselvin er t.d.
Bernkasteler.
Rósavin:
Vinsælustu rósavinin hér á
landi koma frá Portúgal, en
Spánverjar framleiöa einnig
ágæt rósavin. Ýmsir sérfræö-
ingar telja þó aö bestu rósavinin
séu frönsku Anjou-vinin. Hæfi-
legt hitastig rósavina er 10 til 11
C. 1 hverri flösku af rósavini eru
6-7 glös. Styrkleiki rósavlna er
um 11-13%.
Rauðvin:
Þekktustu rauðvinin eru
sennilega Bordeaux og
Bourgogne vinin. Hæfilegt hita-
stig á t.d. Bordeaux vlnum er 18
til 20 C. Bourgogne-vlnin njóta
sin best við 16-18 C og passa
ljómandi með lambakjöti. Einn-
ig koma ágæt vin frá ýmsum
öörum löndum, svo sem ítaliu
Spáni og USA. Þau rauðvin sem
eru rétt aöeins sæt njóta sin
berst við 12-15 C. Rauðvin er
mjög viökvæm vara og skiptir
þvihitastigiðmiklu máli.