Vísir - 19.09.1981, Side 35

Vísir - 19.09.1981, Side 35
Laugardagur 19. september 1981 35 VÍSIR Bílnum var bakkað upp aödyrum og verslunni var lokað þar til lögreglan fjarlægði hann. (Visism. ÞL) SETTU STOLINN FVRIR DYRNAR! - lokuðu verslunlnni vegna dellna um stólakaup - Iðgreglan skarst í mállð Heldur betur sló i brýnu milli tveggja fyrirtækja i gær vegna stólakaupa, sem annað fyrir- tækið átti við hitt, en vildi þá svo ekkiþegartil átti að taka. Forsaga þessa máls er sú, að fyrir skömmu pantaði og stað- greiddi fyrirtækið Skorri hf. stóla hjá versluninni Húsgagna- vel i Kópavogi. Þegar stólarnir voru tilbúnir leist þeim Skorra- mönnum ekki meira en svo á stólana, að þeir báðu um, að þeim yrði breytt, sem var gert. Þegar stólarnir voru tilbúnir og komnir i húsakynni Skorra hf, fannst þeim stólarnir hálfu verri og heimtuðu riftun á kaup- unum. Húsgagnavalsmaðurinn féllst á það gegn þvi þó, að Skorramenn fengu innleggsnótu i versluninni. Það gátu þeir alls ekki sætt sig við. 1 hádeginu i gær kom svo maöur þaðan með stólana og bar þá inn i búðina, en Hús- gagnavalsmenn voru fleiri talsins svo þeir báru stólana aft- ur inn i sendiferðabil Skorra- mannsins. Þegar hann sá, að þarna var við ofurefli að etja, tók hann sig til, bakkaði bilnum að dyrum verslunarinnar, harð- læsti honum og hvarf á braut. Þannig stóðu málin lungað úr deginum i gær eða þar til Hús- gagnavalsmenn hringdu á lög- regluna og fengu bilinn fjar- lægðanfrá dyrunum. Þegar svo var komið var þeim Skorra- mönnum sent skeyti og þeim til- kynntumaðgerðir lögreglunnar, svo og var höfðuð skáðabóta- krafa á hendur þeim og viö það situr. — KÞ Markús vill kanna irekar hugsanlegan hlólnað á frétlaslolunnl Litið var rætt um fréttastofu- málið svonefnda á fundi útvarps- ráðs i gær og engin afstaða tekin, enda formaöur útvarpsráðs, Vil- hjálmur Hjálmarsson, fjarver- andi. Markús örn Antonsson, itrek- aði óskir sinar að könnuð yrðu nánar ummæli GunrarsE. Kvar- an, fréttamanns um hugsanlegan þjófnað á persónulegum gögnum hans á fréttastofunni. Gert er ráð fyrir aö á næsta fundiráðsins, sem haldinn verður Fjórir prestar vígðir á morgun Biskup tslands, herra Sigur- björn Einarsson, vigir fjóra guð- fræðikandidata til prestsstarfa i Dómkirkjunni á morgun. Hefur hann þá vigt 85 presta á sinni 22ja ára biskupstið. Tvær konur verða á meðal hinna nývigðu presta, þær Agnes M. Sigurðardóttir og Hanna Maria Pétursdóttir. Hafa þá fjór- ar konur hlotið prestsvigslu, þar af þrjár á þessu ári. Agnes hefur verið ráðin æskulýðsfulltrúi kirkjunnar og Hanna hefur verið settur prestur i Asaprestakalli i Skaftártungum. Aðrir vigsluþegar eru Guðni Þór Ólafsson, sem gegna mun farprestaþjónustu i Stykkishólmi, og Kristinn Ágúst Friðfinsson, en hann hefur verið settur prestur að Suðureyri við Súgandafjörð. Vigsluvottar verða séra ólafur Skúlason, séra Árni Pálsson, séra Tómas Guðmundsson og séra Gisli Kolbeins. Vigslu lýsir séra Davið Baldursson, en séra Hjalti Guðmundsson annast altaris- þjónustu. — KÞ Frtöup (Skálholli FRIÐUR Á JöRÐU nefnist ráð- stefna sem haldin er i Skálholti um helgina, á vegum Kirkju- ritsins. Fjallað verður um íriðar- hreyfingar samtimans, vig- búnaöar-og afvopnunarmál, en jólahefti Kirkjuritsins mun siðan flytja efni frá ráðstefnunni. Þremur fulltrúum frá hverjum stjórnmálaílokki hefur verið boðið til ráöstefnunnar, sem er þriðja ráðstefnan sem efnt er til með þessu formi. Meðal þátt- takenda i ráðsteínunni um friðar- mál eru alþingismenn, stjórn- málaritstjórar, sagnfræðingar og guðfræðingar. Ráðstefnustjórar verða dr. Gunnar Kristjánsson og sr. Bernharður Guömundsson. —AS Brotist inn lijá löggunní Grundfirðingar nokkrir, sem sátu að sumbli aðfararnótt föstu- dags, bundu ljótan endi á gleð- skapinn meö þvi aö brjótast inn i lögreglustöðina þar i þorpinu, og valda þar miklum spjöllum. Þeir kveiktu þar i skjöium og öðrum pappirum, en hentu öðru lauslegu Uti sjó. Þá brutu þeir og brömluðu meðal annars sjónvarp og peningakassa. Er tjóniö ó- mælt. Mennirnir hafa allir naðst. —KÞ Vísisbíó Hugdjarfar stallsystur nefnist gamanmynd i' litum með is- lenskum texta sem sýnd verður i Visisbió á sunnudag klukkan 13 i Regnboganum. Iscargo og Arnarllug: Ræða samstarf í víðasta skilningi á þriðjudag, verði fjallað um ályktun starfsmannafélags út- varps og sjónvarps, þar sem út- varpsráð var harðlega vitt fyrir gagnrýni á fréttastofuna. — JB „Ástæðan fyrir þvi að við höfum áhuga á viöræðum við Lscargo, er fyrst og fremst sú stefna okkar, að ná sem mestri og hagkvæmastri samvinnu við þá aðila sem f flugrekstri eru”, sagði Haukur Björnsson, stjórnarfor- maður Arnarflugs, i samtali við Vi'si. FulltrUar beggja fyrirtækanna hittust á fundi á miðvikudag og var þar aðallega verið að kanna hvort grundvöllur væri fyrir frekari viðræöum um hugsanlegt samstarf i viöasta skilningi. Að sögn Hauks, var gengið út frá þvi á fundinum að aðilar hittust fljótlega aftur til frekara samráös. JB eam RÍKISSTJuRNIN VINNUR AÐ LAUSN A VANDA IDNAÐARINS neöanmóls Þótt grein eftir Lárus Jónsson alþm. i VIsi i gær (18/9) sé aö sönnu nokkurt tilefni þess aö ég bið blaöið fyrir fáeinar linur i dálkum sinum, mun ég láta ósvaraö grein hans sem slikri. Greinin er ekki svaraverð. Henni er ekki ætlað aö leysa neitt vandamál né upplýsa al- menning um staðreyndir mikil- vægs málaflokks. Greinin er ómerkilegur samtiningur sem hefur þann eina tilgang að eigna persónu minni tiltekna manns- parta og sérstaka tegund af pólitiskum áhuga og innræti. M.ö.o.: Lárus Jónsson kýs þá aöferð aö ráðast að persónu pólitisks andstæðings I stað þess að rökræöa á málefnalegum grundvelli ágreining, sem ég hef leyft mér að gera um form og framkvæmd á tilteknum fundi norður á Akureyri. At- hugasemdir við form eru blásn- ar upp sem andstaöa við mál- efni. Gagnrýni min á fundarfyrir- komulagi er orðin að imyndun viðkvæmra manna aö ég sjái ekki og vilji ekki sjá hver vandamál iönaðarins eru. Ég er ekki einn um þessa gagnrýni á fundinn. Alþingis- menn, sem ég hef rætt þessi mál við og reyndar fleiri, hafa látiö uppi óánægju meö fundarfyrir- komulagið, þ.e. að ekki skyldi vera málfrelsi á fundinum. Já, þeim uppspuna er haldiö að fólki að ég sjái ekki hver vandi iönaðarins er. Lárusi Jónssyni finnst sér sæma að halda sliku fram. Með fullri viröingu fyrir Lárusi og áhuga hans á velgengni samvinnu- hreyfingarinnar þá þori ég að fullyröa að áhugi minn á þeim málum stenst þar samanburö. Lárus Jónsson þarf ekki að eigna öörum sjónleysi á augljós vandamál. Ég sé ekki aö hann sé neinn maöur til þess. Deilan snýst alls ekki um þaö, hvort rikisvaldinu beri skylda til að leysa vanda itnaðarins aö sinu leyti. Deilan snýst ekki um þaö að atvinna fjölda fólks er i hættu, ef iönaöur dregst saman. Allir eru sammála um þessi atriöi. Hins vegar finn ég að þvf þeg- ar boöaö er til fundar með opin- berum ráðamönnum um mál- efni atvinnulifsins, s.s. alþingis- mönnum og bæjarstjórnar- mönnum, aö þá skuli gestir sviptir málfrelsi. Ég mun halda áfram aö andmæla rangfærsl- um eins og þeirri að rikisstjórn- in hafi ekkert gert til hagsbóta iðnaöinum i landinu. Ég mun einnig vara viö þvi að sam- vinnufélögin og aörir haldi fólki i ótta um atvinnuleysi með klaufalegri kynningarstarf- semi, — ekki sist vegna þess að sú rikisstjóm sem ég er tals- maöur fyrir, hefur efst á stefnu- skrá sinni að halda uppi fullri atvinnu. Það hefur rikisstjórn- inni tekist til þessa og það mun hún gera framvegis. Ingvar Gislason //Gagnrýni mín á fund- arfyrirkomulagi er oröin imyndun viökvæmra manna um að ég sjái ekki og vilji ekki sjá hver vandamál iðnaðarins eru/" segir Ingvar Gisla- son, menntamálaráð- herra, I þessari grein sem skrifuð er I tilefni af grein Lárusar Jónssonar alþingismanns I Vísi I gær.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.