Vísir - 15.10.1981, Qupperneq 1
Fimmtudagur 15. október 1981/ 234. tbl. 71. árg
bh^hb
■■■■■
Kunnur öandariskur rithandarsérfræöingur segir:
Undlrskritt Elnars skálds
Benediklssonar er fölsuðl
- á samningum viö Braga hf.
Ættingjar Einars Benedikts-
sonar skálds, meö Hrefnu dóttur
hans i broddi fylkingar, hafa
höfðaö mál á hendur útgáfufé-
laginu Braga hf. og krefjast
þess, aö útgáfuréttur á verkum
Einars veröi dæmdur af Braga
hf. Til grundvalla kröfunni er
lögö fram álitsgerð þekkts rit-
handarsérfræöings f Bandarikj-
unum, sem telur einsýnt aö und-
irskrift Einars Benediktssonar
á samningnum viö Braga hf. sé
fölsuö.
Þesi bandariski sérfræðingur
vann lengi fyrir alrikislögregl-
una i Washington, FBI, og er
kunnur fyrir störf sin á þessu
sviöi vestan hafs. Hann hefur
rannsakað gaumgæfilega undir-
skriftir Einars gegnum árin og
mun þeirrar skoöunar, að und-
irskrift hans á samningnum viö
Braga sé gjörólik öðrum undir-
skriftum skáldsins.
Bandarikjamaðurinn er nú
kominn hingaö til land og mun
bera vitni i málinu fyrir dóm-
stólum hér. Þá draga ættingjar
Einars Benediktssonar mjög i
efa að Einar hafi sjálfur ritað
nafn sitt undir gjafabréfið til
Háskóla Islands, þar sem skól-
anum er gefin Herdisarvik og
fleira.
Otgáfuréttur á verkum Ein-
ars Benediktssonar er nú i
höndum Olivers Stein i Hafnar-
firði, sem keypti réttinn af
Braga hf. Eftir 15 ár veröur út-
gáfurétturinn hins vegar frjáls
hverjum, sem vill. Réttað verð-
ur i málinu á morgun i Borgar-
dómi en þar fer Auður Þor-
bergsdóttir, borgardómari, með
málið. Hrefna Benediktsson er
nú stödd hér á landi, en hefur
ekki viljað tjá sig um málið viö
Vísi, frekar en aðrir ættingjar
skáldsins sem Visir hefur rætt
við. —SG
Norræna húsiö er
á hvínandi kúpunni
Engar aðkeyptar dagskrár og rætt um að segja upp starfsfólki
Norræna húsiö i Reykjavik á nú
viö gifurlega rekstraröröugleika
aö etja. Fyrrverandi forstjóri
hússins fór langt fram úr fjárveit-
ingum, sem ætlaöar voru til
rekstursins og nú er fyrirsjáan-
legt, aö skera veröur alia starf-
semi niöur viö trog og uppsagnir
nokkurra starfsmanna vofa yfir.
Samkvæmt upplýsingum Visis
nam hallarekstur fyrrverandi
forstjóra hundruðum þúsunda
króna og meðal þeirra ráðstaf-
ana, sem rætt hefur verið um að
gripa til, svo að forðast megi lok-
un hússins, er að loka bókasafni
þess um helgar, hætta nær öllum
sýningum og gestakomum og þar
fram eftir götunum.
,,Ég dreg enga fjöður yfir það,
að fjárhagsstaða Norræna húss-
ins er slæm og hefur verið slæm.
En við vinnum nú að þvi hörðum
höndum að rétta úr kútnum og i
okkur er enginn uppgjafartónn”,
sagði Guðlaugur Þorvaldsson for-
maður stjórnar Norræna hússins.
„Það hafa verið erfiðleikar, og
skuldir hafa safnast. Þetta er
fyrst og fremst verðbólgunni að
kenna, þvi að fjárhagsáætlanir
Norræna hússins hafa alltaf verið
unnar tvö ár fram i timann. Það
sér það hver maður, hvað slik
langtimaáætlanagerð er erfið,
þegar veröbólgan er fimmtiu
prósent”, sagði Guðlaugur.
Hann sagði, aö nota þyrfti þetta
ár og það næsta til að koma fjár-
hag hússins á réttan kjöl.
„Við gripum strax um áramót-
in til aðgerða og haustprógramm-
iö hjá okkur er einfalt. Við leggj-
um ekki út i það að vera með að-
keyptar dagskrár. Dagskráin hjá
okkur er i lágmarki, en engin
ákvörðun hefur verið gerð um
lokun hússins”.
Guðlaugur sagði, aö stjórnar-
fundur Norræna hússins yröi
haldinn i lok næstu viku, og þd
yrðu ákvaröanir teknar um, hvaö
gera skyldi til að hressa upp á
fjárhaginn. —SG/ATA
„Vinnum hálft
árið fyr-
ir rfkið”
„Viövinnum nú fimm og hálfan
mánuö, frá janúar fram I miöjan
júni, til þess aö fjármagna rekst-
ur og umsvif hins opinbera”,
sagöi Hjalti Geir Kristjánsson
formaður Verslunarráös islands i
setningarræöu sinni á Viöskipta-
þingi sem hófst I morgun. Þingiö
fjallar um framtiö einkarekstrar
i landinu.
Hjalti gerði að umtalsefni i
ræðu sinni útþenslu rikisvaldsins
og þann þrönga starfsvettvang
sem það skapaði einkarekstrin-
um. „Loks sjá skattalög til þess
að peningum okkar væri senni-
lega betur variö i kaup á spari-
skirteinum rikissjóös.”
Hjalti sagöi einnig að þeir sem
stæðu I atvinnurekstri gætu aö
nokkru leyti sjálfum sér um
kennt: „1 málflutningi okkar
fylgjum viö markaðsbúskap,”
sagöi hann „ en á sama tima
standa menn i biörööum á opin-
berum skrifstofum og biöja um
vernd gegn samkeppni”. —KS
Rjúpnaveiði hefst í dag
Leyfi til rjúpnaveiöa hefst I dag og mun standa fram til 22. desember.
Áætlaö hefur veriö aö 10 þúsund manns stundi aö jafnaöi skotveiöar á
tslandi. Þaö er þvi ljóst, aö þeir sem iöka skotveiöar i tómstundum,
mynda verulega fjölmennan útivistarhóp meö þjóöinni. Skotveiöimenn
stofnuöu meö sér samtök áriö 1978 og hefur félagatalan vaxið jafnt og
þétt frá stofnun þess og er nú um 200. Og rjúpurnar láta ekki biöa eftir
sér, margar hverjar komnar ofan I byggö eins og þessi mynd ber meö
sér, sem tekin var I Árbænum i morgun. —SER/Visism.GVA
Orsmá sildarævintýri gerast þessa dagana I Grindavik, þótt meiri-
hluti flotans liggi bundinn viö bryggju vegna deilunnar um sQdar-
veröiö. Grindvikingar gera út sex lagnetabáta á sild og hefur hver
fengiðum tiu til tuttugu tunnur i róöri undanfarna daga. Ekki tekur
þviaö salta svo litiö magn, og er sildín þvi fryst I beitu. ÖJyndin var
tekin i gær, þegar veriö var aölanda sndinni. Visismynd Friöþjófur