Vísir


Vísir - 15.10.1981, Qupperneq 7

Vísir - 15.10.1981, Qupperneq 7
„Þeir geröu sjálfa sig aö öpunT - sagðl Guöni Kjariansson MICKEY THOMAS... „Hann þarf ekki að nota grfmu” —Það hleypti illu blóði I strák- ana, þegar þeir flettu blöðunum hér fyrir leikinn og sáu tvo af leikmönnum Wales, þá Mickey Thomas og Carl Harris á mynd, þar sem þeir voru með apagrim- ur. Undir myndinni stóð, að leik- menn Wales ætluðu að gera leik- menn islands að öpum, sagði Guðni Kjartansson, iandsliðs- þjálfai-i. — Þarna voru þeir að niðurlægja okkur — en sjálfir voru þeir apar hér I kvöld, að Guðni. — Þetta var nokkuð, sem við áttum ekki von á, sagði Guð- mundur Baldursson, markvörð- ur. — Við vorum ákveðnir að sýna þeim, hverjir væru aparnir hér i Swansea og það gerði Asgeir á eftirminnilegan hátt, þegar hann veifaði til áhorfenda eftir að hann var búinn að jafna — 2:2, sagöi Guömundur. — Það hefði verið gaman að vera með banana eftir leikinn — til að rétta Mickey Thomas. Hann hefur ekki þurft að vera meö grimu á myndinni, þar sem hann er það ljótur fyrir, sagði Atli Eð- valdsson. —Hann er einn af örfá- um mönnum, sem þurfa ekki grimu, þegar hann fer á grlmu- ball, sagði Atli. 11 pjóöir öruggar... - í HM-Keppnina á spáni 1982 Skotar, V-Þjóðverjar og Belgfumenn tryggðu sér far- seðilinn i ^HM-keppnina á Spáni 1982 i gærkvöldi og nær öruggt er, að Júgóslavar og ttalir leika þar einnig. Aðrar þjóðir, sem veröa ör- ugglega I IIM á Spáni, eru að sjálfsögðu Spánverjar, heims- meistarar Árgentinu, Brasiliumenn, Chile-liúar, Perúmenn og Pólverjar. —sos FráDær árangur landsliösins á Valch Fíelfl í Swansea c Innclin ilalilh” Ufaloc •*ð 1UI oKU HdllU WdlUo brotlo a bak aftur i... lék lelk- Asgeir Sigurvinsson lék sniildarlega og skoraöi bæðí mörk ísiands - 2:2 —Ég er mjög ánægður með strákana og þá sérstaklega As- geir Sigurvinsson, sem sýndi að hann er einn fremsti knatt- spyrnumaður Evrópu — hann var hreint stórkostlegur og mörkin, sem hann skoraði, voru glæsileg. Þetta eru fyrstu mörkin, sem Wales fær á sig á heimavelii I HM-keppninni, sagði Guðni Kjartansson, iandsliðsþjálfari, eftir hinn frækilega árangur is- lenska liðsins á Vetch Field i Swansea, þar sem 20 þús. áhorfendur sáu tslendiga halda jöfnu 2:2 gegn sóknarliði Wales, sem átti að hafa það hlutverk að skjóta tsiendingana i bólakaf. —Þetta er mikið áfall fyrir okk- ur, þar sem við þurftum að vinna tslendinga stórt til að eiga mögu- leika á að komast til Spánar, sagði Mike England, landsliðs- einvaldur Wales i sjónvarpsvið- tali eftir leikinn. Fióðljósin biluðu Robbie James (Swansea) opn- aði leikinn á 24. min., eftir send- ingu frá Carl Harris (Leeds) og stuttu siðar slokknaði á nokkrum perum i flóðljósunum og var leik- urinn stöðvaður um tima, en sið- an lét dómarinn leikinn halda wales úr leik? Þaðbendir allt til.að Wales sé nú úr leik i HM-keppninni og komist ekkitil Spánar 1982, eftir leikinn gegn islendingum. Staðan er nú þessi,, þegar Rússar og Tékkar eiga eftir að leika tvivegis, áður en W'ales mætir Rúsum i Rússlandi: Wales........7421 12:4 10 Rússland.....5 4 10 14:1 9 Tékkósl......6 4 1 1 14:3 9 Island.......8 2 2 4 10:21 6 Tyrkland.....8 0 0 8 1:22 0 áfram. Aftur urðu rafmagnstrufl- anir, þegar 69 sek. voru eftir af fyrri hálfleiknum og slokknaði þá á nokkrum perum til viðbótar. Dómarinn lét þá stöðva leikinn og stöðvaðist hann i 42 min. Um tima leit út fyrir, að hætt yrði að leika og vildi dómarinn fresta leiknum um einn sólarhring (láta aftur leika I kvöld), en þvi mótmæltu Mike England og Guðni Kjartans- son og eftir að ljós komu aftur á þær perur, sem slökknaði á rétt fyrir leikhlé, var ákveðið að láta leikinn halda áfram. Ásgeir jafnar Asgeir Sigurvinsson jafnaði metin (1:1) strax á fyrstu min. seinni hálfleiksins, eftir auka- spyrnu Arnórs Guðjohnsen. —„Arnór gaf knöttinn fyrir mark Wales, þar sem Asgeir var — hann lét knöttinn fara i gegnum klofið — kom Dai Davies, mark- verði, þar með úr jafnvægi og sið- an skaut hann knettinum eld- snöggt i markið hjá Wales”, sagði Marteinn Geirsson. Alan Curtis (Swansea) kemur W'ales siðan aftur yfir á 54;min. eftir hornspyrnu Leighton James (Swansea). Asgeir svarar stuttu siðar á 61. min. með þrumuskoti, eftir að Dai Davies hafði varið skot frá Arnóri, en náði ekki að haida knettinum, sem hrökk út til Asgeirs. —„Ég átti ekki von á þvi að Asgeir myndi skjóta — hann var I það þröngri stöðu. Bjóst frekar við fyrirgjöf. En Asgeir vissi hvað hann var að gera — hann þrumaði knettinum fram hjá Dai Davies, sem átti ekki möguleika á að verja fast skot Asgeirs”, sagði Magnús Bergs. Mikil barátta —Eftir að Asgeir var búinn að jafna, reyndu leikmenn W'ales hvað sem þeir gátu til að gera út um leikinn, en sterk vörn okkar var vel á verði og Guðmundur Baldursson öruggur i markinu, þannig að Wales fann engan veik- an blett, sagði Guðni Kjartans- son, landsliðsþjálfari. —Þetta var sanngjarnt jafntefli — strákarnir léku mjög vel, sagði Guðni. ASGEIR SIGURVINSSON... var besti maðurinn á vellinum I Swanséa I gær — fékk mikið hrés fyrir leik sinn i sjónvarpi og út- varpi i Englandi. Asgeir Sigurvinsson átti stór- leik með islenska liðinu og þá var Arnór Guðjohnsen einnig góður, svo og Atli Eðvaldsson og Janus Guðlaugsson. Marteinn Geirsson og Sævar Jónsson voru sem klett- ar i vörninni og fyrir aftan þá var Guðmundur Baldursson, yfirveg- aður og rólegur. Magnús Bergs og Pétur Ormslev börðust vel og einnig þeir Viðar Halldórsson og örn óskarsson. Þetta var leikur sterkrar liðsheildar — leik- manna, sem voru ákveðnir að leggja hart að sér, sem þeir og gerðu. Guðni Kjartansson, landsliðs- þjálfari og leikmenn islenska liðsins, eiga hrós skilið fyrir þennan árangur i Swansea, sem er einn besti árangur, sem islenskt landslið hefur náð. —SOS Kolnlðamyrkur I búningsklefanum ■■■■■■■■■■ ■ ■ l •• ■ ■ ■ m J — Það var nánast kolniða- ■ myrkur inni I búningsklefanum, ■ þar sem við vorum látnir bíða á E meðan kannað var, hvað væri B að flóðljósunum. Við notuðum ■ timann til að ræða saman og ■ stappa stálið hver I annan, sagði 1 Magnús Bergs. ■ 42min. tafir uröú áleik W'ales ■ og Islands vegna rafmagns- ■ truflana, þar sem slokknaði á menn wales gpátt - nann var hreint frábær ’, sagði Magnús Bergs — Asgeir átti hreint frábæran leik — ég hef ekki séö annað eins, sagði Magnús Bergs, mið- vallarspilari frá Dortmund. — Hann var hreint óstöðvandi I leiknum — var á ferðinni allan leikinn og skoraði tvö gullfalleg mörk, en það er ekki á hverjum degi, sem miðvallarspilarar skora tvö mörk i landsleik I HM-keppninni, sagði Magnús. — Það byggðist allt spil okkar I kringum Ásgeir, sem lék leik- menn Wales oft grátt. Hann haföi tæknina og öryggiö fram yfir leikmenn Wales og höföu þeir ekki roö viö honum, sagöi Magnús. Magnús sagöir aö leikmenn Wales heföu byrjaö meö mikl- um látum og komiö leikmönn- um islenska liösins i opna skjöldu. — En eftir aö þeir skor- uöu, komumst viö meira og meira inn i leikinn og i seinni hálfleiknum lékum viö mjög vel. Þaö var stórkostlegt aö ná jafntefli hér f Swansea, sagöi Magnús. — SOS nokkrum perum I flóðljósunum. — Egsá.aö þaöþýddi ekki aö vera aö dúsa lengi inni i bún- ingsklefanum — i niöamyrkri, þannig aö lejkmennirnir fóru út og léku sér rheð knöttinn i þeirri ljósatýru, sem var úti á vellin- um, Um tima vorum viö orðnir hræddir um, aö dómarinn myndi láta hætta leiknum. sagöi Guöni. — SOS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.