Vísir - 15.10.1981, Page 13
íslenskl
AiDakiúbburlnn:
Námskelð
í ískillrl
Helgina 25. og 26. okt. gengst
Islenski Alpaklúbburinn fyrir
isklifurnámskeiöi i Gigjökli i
Eyjaf jalla jökli. Þar veröur
kennt ýmislegt sem gagnast
feröafólki sem vill ganga á
jökla og fara leiöirsemannars
væru aðeins á færi vanari
fjallgöngumanna.
Vanir kennarar leiöbeina
þátttakendum og eru allir
sem áhuga hafa hvattir til aö
mæta kl. 20.30 miövikudaginn
14. okt. á Hótel Loftleiðum i
Ráöstefnusal þar sem einnig
veröa sýndar myndir af
öræfajökulssvæöinu. Þátt-
tökugjald veröur 200 kr. auk
feröakostnaöar. —&>■
Ferjunni Smyrli, sem verið
hefur i förum milli Islands og
meginlands Evrópu á undanförn-
um árum, verður nú lagt i' vetur.
Að sögn Jónasar Hallgrims-
sonar, bæjarstjóra i Seyðisfirði,
var bryddað upp á þeirri ný-
breytni i' fyrravetur i rekstri
skipsins, að hafa það i förum milli
Færeyja og Skandinaviu. SU til-
raun tókst ekki sem skyldi og
hafa forráðamenn skipsins nú
ákveöið að leggja skipinu i vetur,
eöa eins og segir i dagblaði Fær-
eyinga: „Smyril tjóðrast i
Söldarfirði.”
Jónas sagði ennfremur, að
hann vildi leiðrétta þann mis-
skilning, sem gætt hafi undanfar-
ið i fjölmiðlum og viðar, að ferð-
um Smyrils til Islands yfir
sumartimann yrði hætt. Slikt
væri ekkii bigerð og er áætlað að
fyrsta ferð Smyrils á komandi
sumri verði um miðjan mai. A-
ætlað erað ferðir þess verði álika
margar og i sumar sem leið og
jafnvel fleiri, þvi þær 17 ferðir
sem skipið kom þá til Seyðis-
fjarðar, hefðu ekki annað eftir-
spurn og voru þvi farnar fjórar
aukaferðir, sagði Jónas að lokum.
—SER
Fimmtudagur 15. október 1981
Færeyska ferjan Smyrill.
seglr Bjorn Hafsteinsson delldarsllóri
I fiármálaráóuneytinu
að vörur færu klakklaust til og frá
tollgeymslunni, hefur nú verið
fluttur Ur starfi og ekki er fyrir-
hugað að nýr maður verði ráð-
inn.
Starfsmenn tollvörugeymsl-
unnar vildu ekkert tjá sig um
þetta mál, og þvi var leitað til
fjármálaráðuneytisins sem hefur
með lausn þessa máls að gera.
Björn Hafsteinsson, deildarstjóri
tollamála, tjáði blaðinu að hér
hefði einungis verið um skipu-
lagsbreytingu að ræða. Það séu
tollyfirvöldin, tollstjóri og toll-
gæslustjóri, sem eigi alfarið að
fara með þetta eftirlit og þessi
skipulagsbreyting hafi engin á
hrif á þá staðreynd málsins. Um
lausnþessa máls vildi Björn engu
spá um, sagði að verið væri að
kanna málið og sú könnun væri
enn á byrjunarstigi.
—SER
,,Ég vil ekki spá um það hver á-
hrifin veröa af þessari vinnu-
stöðvun tollvörumanna, en bendi
á, að það er i verkahring okkar
tollgæslumannna að hafa eftirlit
með þessum málum og þvi á
flutningur þessa ákveðna eftir-
litsmanns úr starfi enginn áhrif
að hafa á það að öruggt eftirlit
með vörum verði framvegis,”
sagði Kristinn ólafsson tollgæslu-
stjóri.
Kristinn sagði ennfremur, að
það væri ómögulegt að láta toll-
vörumenn segja sér hvernig toll-
gæslan eigi að haga sinum verk-
um.
Eins og kunnugt er, eru starfs-
menn tollvörugeymslunnar i
Reykjavik hættir að taka á móti
vörum inn i geymslurnar. Með
þvi vilja þeir mótmæla þvi, að
tollvörður sá er hafði eftirlit með
Smyrii tjóðrast
t Sðldarlirði’
vtsm
Lokun Tollvðrugeymsiunnar:
,Vil engu spá um
úrslit pessa máls
VIDEO - ©
Kynntu þer
betur...
kerfíð þeirra!
þá kemstu að því að Sanyo Beta
er tækið fyrir þig ,
VIDEO - f SANYO - VIDI
/Kynntu þér
/betur...
f verðið þeirra!
og þá kemstu að því að
Sanyo Beta er fyrir þig
Allt að 3. klst. og
15 min. kasettuspólur
Verð og fyrirferð
spólanna í lágmarki
Minni fyrir sjálfvirka
upptöku í 7 daga
Beta kerfið er þekkt um
heim allan, Fischer,
Sony, Toshiba, Sanyo
og fleiri helstu
videoframleiðendur
eru með það
Sanyo video er
japönsk gæðavara
Verðið er ótrúlegt
$SANYO
OtiANVO
/
rVeró: 13.650,-
Útborgun kr. 6.000.-
Eftirstöðvar á 6 — 8 mán.
Staðgreiðsla: 12,950.-
Akurvík
Akureyri - Sími 22233
Gunnar Asgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200