Vísir


Vísir - 15.10.1981, Qupperneq 14

Vísir - 15.10.1981, Qupperneq 14
14 Fimmtudagur 15. október 1981 VÍSIR VELFERÐARRÍKI AVILUGOTUM Þdrír S. Guðbergsson Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 véla ■ pakkningar Ford 4-6-8 slrokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedlord B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bitreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel Þaö er þykkt / honum STÁUD Wartburg verksmiðjurnar spara ekki stálið í bílana sína, heidur er það þykkara og sterkara, en í flestum öðrum bílum. Það sama má segja um lakkið á Wartburg bílunum, það sést ekki mikið á því eftir margra ára akstur um þjóðvegina okkar. Wartburg er bíllinn sem þolir þær aðstæður sem við búum við, veðurfar, vegi og misgóða meðferð. Kynnið ykkur hið lága verð á Wartburg, og hin góðu kjör sem við bjóðum. Vónarlandi > Sogamýri 6 simi 33560 Steini sterki 4 og Grímhildur góða UÐASVEITIM lllfv CUÐMUNDUR DAIMI'ELSSON Bókin Stelni sterkl og Danids Þorsteinssonar.sem varö tengdasonur Siguröar Guð- brandssonar, fæddur i Kaldár- holti 1830, dáinn i Guttormshaga 1912. Bækurnar eru þvi nátengd- ar, þóað hvor um sig sé sjálfstætt verk. Varla er hægt aö hugsa sér ó- likari menn en þá Sigurð og Dani- el. Eitt áttu þeir þó sameiginlegt, aö báðir lentu þeir i miklum Uti- stööum við yfirvöldin og hrepptu áföll stór. Sigurður tók örlög- um sinum, miklum og góðum, með óbifanlegri ljúfmennsku og jafnaðargeði, jafnvel glaðværð, en Daniel hunsaði og fyrirleit sérhvurja valdstjórn. Hann var uppreisnarmaður í eðli sinu, list- fengur, stoltur og gáfaður — en átti við að etja ógnarlegar and- stæður innra með sér. Mikilúð- legur og einmana gekk hann ævi- braut sina á enda. „Bókin um Daniel” er 247 blað- siðurog kostar með söluskatti 287 krónur. Fjórar bækur um snúð og Snældu Setberg hefur sent frá sér fjórar smábarnabækur i bóka- flokknum um kettlingana SnUð og Snældu, en þær hafa verið ófáan- legar um nokkurt skeið. Hér er um að ræða nýja prentun á bók- unum „Lappi, vinur Snúðs og Snældu” (nr. 5), „Snúður, Snælda og Lappi i skólanum” (nr. 6), „Lappi og Lina” (nr. 7), og „SnUður og Snælda i jólaskapi” (nr. 8). Bækurnar eru lit- prentaðar og kosta aðeins tæpar 15 krónur. Vilbergur Júliusson skólastjóri þýddi og endursagði. Grimhildur góða Setberg hefur gefið Ut fjórðu bókina i teiknimyndaflokknum um Steina sterka og heitir hUn „Steini sterki og Grimhildur góða”. Bókin er 64 blaðsiður i stóru broti, litprentuöog kostar 59 krónur. Hörður Haraldsson kennari islenskaði. komin á slóð hans. Glæpalíðið og veröir laganna keppast um að hafa hendur i hári Bolans og munar oft aðeins hársbreidd að þeim takist það. En Bolan nýtur reynslunnar úr Vietnamstriðinu og með liði sinu tekst honum að þurrka liðsmenn Mafiunnar út hvern eftir annan. Dauðasveit Mána Bókaútgáfan Máni hefur nú sent frá sér aðra bókina i flokkn- um um Mack Bolan. Hún heitir Dauðasveitin og er 172 siður að stærð. Dauðasveitin segir frá þvi hvernig Mack Bolan fær til liðs við sig harðsnúna bardagamenn i stríöinu við undirheimalið Mafi- unnar i Bandarikjunum. Hann er eftirlýstur af Mafiunni en auk þess eru löggæsluyfirvöld Bókln um Daniel Setberg hefur gefiöút nýja bók eftirGuðmund Danielsson, ,,Bók- ina um Daniel’ ’, og er þetta heim- ildarskáldsaga um Daniel, afa höfundar. Haustið 1979 kom út heimildarskáldsagan „Dómsdag- ur”, en þar lýsir Guömundur Danielssoni langafa sinumSigurði Guðbrandssyni frá Lækjarbotn- um, sem dæmdur var til dauða 1866 fyrir meinbugi á ástarmál- um. í „Bókinni um Daniel” segir höfundur sanna sögu afa sins, JÓNAS H. HARALZ „Veiferðarrikl á villigötum” Félagfrjálshyggjumanna hefur nýverið gefið út bókina ,,Vel- ferðarriki á villigötum,” eftir Jónas H. Haralz bankastjóra. 1 ritinu er úrval greina eftir Jónas frá áttunda áratugnum og skiptast þær i þrjá meginþætti: I. Hvert stefnir velferðarrikið? II. Hagmál og stjómmál. III. Hag- stjórn og verðbólga. Höf. segir i inngangi: „Engin ein kenning, enginn einn flokkur, enginn einnn maður getur um það dæmt, hvernig samfélaginu sé best skipað eða starfsemi þess best háttað. bess vegna er lýð- ræðið það þjöðskipulag, sem best hentar, þrátt fyrir alla anmarka þess.” Táningar Oplnská bók um unglingavandamái Út er komin hjá Fjölvaút- gafunni islensk þjóðfélagsleg skáldsaga,Táningarog togstreita eftir Þóri S. Guöbergsson. Þetta er unglingabók, sem fjallar um unglingavandamál nútimans. HUn gerir það á ýmsan hátt á opinskarri og hreinskilnari hátt en áður hefur tiðkast. • r Jlloronnliln&ií) VTM, stjton M Heykjavík • “rií fuli« Isfun iivmi ” .

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.