Vísir - 15.10.1981, Page 15
Fimmtudagur 15. október 1981
t Lækjarbrekku riímast niutiu gestir. A myndinni sést hluti
veitingahússins.
Hýtl veitingahús á
Bernhöftstorfunni
Veitingahúsið Lækjarbrekka á
Bernhöftstorfunni hóf starfsemi
sina sl. laugardag. Það rúmar
niutiu gesti á tveimur hæðum og
verður opið frá kl. 8.30 til 23.30.
Fjölbreyttarmatar- kaffi-og vin-
veitingar verða á boðstólum.
Eigandi veitingahússins er Kol-
brún Jóhannsdóttir og fjölskylda
hennar. Hún annast afgreiðslu á-
samt dætrum sinum. Yfirmat-
reiðslumaður er Walter Ketel.
Bankastræti 2 þar sem Lækjar-
brekka ertilhúsavar upphaflega
byggt árið 1834. Húsið hefur á
undanförnum vikum veriðendur-
nýjað algerlega. Knútur Jeppe-
sen teiknaði innréttingar. Bygg-
ingameistari var Halldór Bach-
mann. Skilti og matseðla
veitingahússins hannaði Sigurður
Valur Sigurðsson og Sigrijsi
Guðmundsdóttir búninga starfs-
fölks. —-gb.
Teg.: 8334
Litur: svart leðurlakk
Stærðir: 36 1/2-41
Verö kr: 515.-
Teg.: 7412
Litur: vlnrautt leöur
Stærðir; 37-41 (hálf nr.)
Verö kr: 414.-
Teg.: 8390
Litur: svart leðurlakk m/perlu-
gráu
Stærðir: 36 1/2-41 <D breidd)
Verð kr: 515.-
Teg.: 505
Lítur: rústrautt, dökkblátt,
brúnt og svart vatnsvarið
rússkinn með nyionbol, ioð-
fóöraðir.
Stærðir: 36 1/2-41
Verð kr: 568.-
Teg.: 8396
Litur: svart leður
Stærðir: 37 1/2-41 <D breidd)
Verö kr: 495.-
Opið laugardaga kl. 10-12
Póstsendum
Skósel
Laugavegi 60 - Sirai 21270
FALLEG ■
HÚSGÖGN
tö,
tyá
*V/
★ Happy húsgögn
★ Leóursófasett
★Hillusamstæður ^cf
★Hjónarúm
Reykjavíkurvegi 64. Hafnarfirdi. sími 54499
Austurveri v/Háaleitisbraut
Neðra bílastæði (sunnan hússins).
allt til slátyrgerðar
nýtt og ofrýst
slátur
afgreitt beint úr kæ/i