Vísir - 15.10.1981, Page 16

Vísir - 15.10.1981, Page 16
16 VÍSIR Fimmtudagur 15. oktdber 1981 Sex manns brenndust á Skothús- vegi: ^ „Engin endurnýlun ' vegna fjárskorls 99 - segir Gunnar Kristinsson yfirverkfræOingur ,,Það er alltaf að færast í auk- ana að þessi gömlu hitaveiturör springi, sagði Gunnar Kristins- son yfirverkfræðingur hjá Hita- veitu Reykjavikur er Visir spurði hann hvort aigengt væri að hitaveituæðar i borginni spryngju. Erpes.; skemmst að rninnast er æðin á horni Skothúsvegar og Sóleyjargötu bilaði. Afleiðingar þessurðu alvarlegrien almennt var vitað, þvi sex manns, maintaskólanemar brenndust á fótum og voru fluttir á slysa- varðsstofuna. Reyndist vera um minni háttar bruna að ræða svo unglingarnir voru sendir heim, er gert hafði verið að meiðslum þeirra. Þá skemmdist ein bif- reið. Er þetta i annað sinn á þessu ári sem umrædd æð springur. Sagði Gunnar að áætlunin væri sú að endurnýja þrjár aðalæðar sem lægju inn i borg- ina. Auk umræddrar æðar væru það hitaveituæðar sem lægju um Skólavörðustig, svo og Hverfisgötu og Hafnarstræti. Þær væru allar frá fyrstu tim- um hitaveitunnar og væru alltaf að bila meira eða minna. 1 sum- ar hefði til dæmis eitt barn brennst af þeim sökum. „Það haf ði staðið til að endur- nýja þriðjung þessa kerfis en við urðum að taka það Ut af fjár- hagsáætlun núna i september”, sagði Gunnar. „Vegalengdin sem við ætluðum að endurnýja á, nam 2.5 kfldmetrum og var áætlað að verkið kostaði 4.6 milljónir. Það verður sumsé ekki af endurnýjun á þessu ári, vegna fjárhagsörðugleika”. —JSS Sú hætta er fyrir hendi að vegfarendur i borginni fái helst til heitt fótabað þegar sist skyldi þvi ekki hefur verið hægt að endurnýja hitaveiturör vegna fjárskorts. Myndin er tekin þeear æðin við Skot- húsveg sprakk. (VIsism.ÞL) - ðnnur i vinnslu ,,Við erum búnir að vinna eina stutta heimildar- mynd um frystiiðnaðinn og erum byrjaðir á ann- irri”, sagði Sigurður Sverrir Pálsson, kvikmynda- gerðarmaður i samtali við Visi. t framtiðinni er fyrirhugað að vökult auga sjónvarpsins fylgist með mannaferðum við Sundahöfn að næturlagi. Eimskip og toilgæslan alhuga um kaup á fullkomnum öryggisbúnaði: SJÓNVARPSAUGAÐ FYLG- IST MEÐ MANNAFERÐUM! Eimskipafélag tsiands og Toli- gæslan i Reykjavik hafa nú i at- hugun að koma upp nýtiskuiegum öryggisútbiinaði á athafnasvæði sinu við Sundahöfn. Um er að ræða fullkomin sjónvarpskerfi sem ekki hafa verið reynd hér á landi áður. Tiigangur þessara kerfa yrði aö fylgjast með mannaferðum á kvöldin og á næturþeli i og við skáia viðkom- andi aðiia og er þvi um nokkurs- konar þjófavörn að ræöa. Hvað Eimskið varðar er ekki fyrirhugað að slikur útbúnaður verði settur upp af hálfu félags- ins, i vörugeymslum félagsins Uti á landi. Astæöan er sU aö þessi tæki munu vera mjög dýr og er Bíl stolið I Hveragerði BII var stolið i Hveragerði að- faranótt mánudagsins og hefur hann ekki fundist enn þrátt fyrir töluverða leit. Billinn er af gerðinni Cortina 1971 og ber skrásetningarnUmerið X-4921. Cortinan er gul með brún- an vinyltopp. Bilnum var stolið á mánudagsmorgun frá Klettahliö 12 I Hveragerði. Aö sögn lögreglunnar á Selfossi viröist svosem reynthafi verið að stela fleiri bilum i Hveragerði þessa nótt. —ATA talið að verð eins slíks kerfis sé um 350.000 krónur. Visir hafði samband við Krist- inn Ólafsson tollgæslustjóra I Reykjavik og spurði hann hvort um eitthvert samband væri að ræða milli þessara aðila um kaup á þessum tækjum. Kristinn taldi aö svo væri ekki. Hann benti á, að þeir hjá Tollgæslunni væru með þessu einungis að notfæra sér tæknina og auðvelda gæslumönn- um starfið. Kristinn sagði að þótt kaup á þessum tækjum væru áætluð í fjárlögum þessa árs, þá væri ekki útséð að þau kæmust i gegn og væri þetta mál þvi enn á byrjunarstigi. —SER Kvikmyndir þessar eru unnar af Lifandi myndum fyrir Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna og er áædunin að frumsýna þá fyrri al- veg á næstunni. „Fyrri myndin er tekin hér heima á Islandi. Fylgst er með þvi er fiskurinn er veiddur, og við fylgjum honum í gegnum frysti- húsið. 1 seinni myndinni sem tek- in er hjá Coldwater I Banda- rikjunum er fylgst með þvi, hvað um fiskinn verður eftir að hann fer úr landi”. Heimildarmyndir þessar eru frekar suttar, sýningartimi hvorrar um sig er sautján mlnút- ur. Sigurður Sverrir sagði að þegar væri búið að taka flest allar tökurnar ísiðari myndinaen eftir væri að klippa hana og vinna, og bjóst Sigðuröur Sverrir við að myndin yrði frumsýnd i vor. Kostnaður við fyrri myndina var um 200 þúsund krónur. Sigurður Sverrir Pálsson skrifaði handritið að báðum myndunum og stjórnar jafnframt kvikmyndagerðinni, en Erlendur Sveinsson sá umklippingar i fyrri myndinni,Jón Axel Egilsson nam hljóðið en i seinni myndinni að- stoðar Þórarinn Guðnason við hljóðupptökur. —ATA Sigurður Sverrir Pálsson Mðgulegt aö „hreinsa” veðbðkarvottorð „Vlð reynum að setja undir lekannlsegir yilrborgarlógeti ,,Hjá okkur er eitt mál af þessu tagi, þar sem grunur ieik- ur á um að seljandi bils hafi pantað veðbókarvottorð á fyrstu fjóra stafina i bilnúmeri sinu, fengið hreint vottorð á það númer, en bætt svo við fimmta stafnum og selt bliinit sinn veð- settan án þess það kæmi fram i veðbókarvottorðinu”, sagöi Erla Jónsdóttir deildarstjóri hjá Raiinsoknarlögreglu rikisins i viðtali við Visi. Ljóst er að mögulegt er með þessum hætti að „hreinsa” veðbókarvottorð vegna bíla viö sölu og plata kaupandann. 1 þvi tilfelli sem hér um ræðir eru grunsemdir um að seljandi bils með fimm stafa R númeri, sem endaði á tölustafnum ein- um, hafi sem sagt pantaö vott- orð fyrir bll á fjögurra stafa númeri sem var eins og fjórir fyrstu stafirnir á númeri bílsins, sem selja átti. Þegar vottorðið var fengið og reyndist hreint, hafi seljandinn fengið pennann sem vottorðið var skrifað með lánaöan sem snöggvast og bætt fimmta tölustafnum við. „Við vitum af þessu máli og erum vissulega hræddir um að svona nokkuð geti gerst á meðan við handskrifum veð- bókarvottorð vegna bila og ein- göngu á númer þeirra. Þ að er þó ætlunin að reyna að setja undir lekann liklega með þvl að strika framan og aftan við númerið á vottorðinu, I hvert sinn”, sagði Jón Skaftason yfirborgarfógeti um máliö, „en þetta vandamál verður siðan úr sögunni, þegar tölvuvinnsla hefst hjá embætt- inu, vonandi á næstunni”. HERB Helmlldarkvlkmynd um frystllönaOlnn frumsýndánæstunni

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.