Vísir


Vísir - 15.10.1981, Qupperneq 17

Vísir - 15.10.1981, Qupperneq 17
Fimmtudagur 15. október 1981 VÍSIR Keppnin er gjarna hörð i foikrace og iitið gefið eftir. Hér er heil hrúga af gömlum Fólksvögnum sem ryðst inn i beygju samtimis... ...Andartaki siðar splundrast hópurinn og bilarnir stefna hver isina áttina. Áhugamenn um bifreiðaíþróttir á Islandi geta átt von á nýrri keppnisgrein næsta sum- ar. Grein þessi er kölluð Folkrace á Norðurlönd- unum, eða almennings- kappakstur. Að sögn Ólafs Guðmunds- sonar hjá Landssambandi islenskra akstursiþróttamanna er Folkrace svipað rally-cross og keppt er á svipuðum braut- um. Það sem gerir Folkrace frábrugðið og aðgengilegt fyrir alla, er að i þeirri keppni er ekið á bilum, sem kosta sama og ekkert. A hinum Norðurlöndun- um er miðað við að ekki sé meira i'bilinn lagt en fimm þús- und krónur! i Folkrace er raöaö I riöla likt og i rally-cross og svo hefst 3-6 hringja kappakstur. Eftir riðla- keppnina er efstu mönnum raöað saman. Eftir að keppni er lokið, er haldið uppboö á bilunum og er verðið á öllum bilunum það sama, fimm þúsund krónur. Ef tilboö berst i bil, þá verður eig- andinn aö selja hann. A þennan hátt er hægt að halda bilunum öllum i svipuðum gæöaflokki, þvi ekki borgar sig að leggja meira i bilinn en sem svarar fimm þúsund krónum. Þess má geta, að öryggiskröf- Einn biiiinn kom vitlaust inn I beygjuna og hreinlega endastlngst. Keppandinn var njörvaður niður með bilbeltum og fékk ekki skrámu á sig. Allir i einum hnapp. Það skal tekið fram, að i folkrace er ekki bannað að ýta aðeins við keppinaut- unum, svo framarlega sem ekki skapast hætta af. Bilarnir, sem notaðir eru I folkrace, eru yfirleitt gamlir skrjóðar. Hér springur vélin hjá einum keppendanna. ur i Folkrace eru þær sömu og I rally-cross, enda gengur oft mikið á i brautunum, veltur eru tiðar og árekstrar, en slys á ökumönnum ákaflega fátið. Folkrace er afar vinsælt i Finnlandi, en Finnar voru ein- mitt fyrstir til að hefja keppni i iþróttinni á Noröurlöndum. Fyrst var keppt I Folkrace fyrir tveimur árum, en nú þegar er þetta orðin geysivinsæl keppnis- grein. Sviarnir tóku Folkrace á dagskrá hjá sér I sumar, og þar viröast vinsældirnar ætla að verða engu minni en i Finn- landi. Nokkrir islenskir bifreiöa- iþróttamenn, sem fylgdust með Norðurlandakeppninni, i rally-- cross i sumar, sáu keppni i folk- race i Kouvola i Finnlandi. Þátttakendur voru 120 og var keppnin geysihörð og skemmti- leg. Fimmtán veltur uröu I þessari einu keppni, en engin slys á mönnum. Þrátt fyrir grenjandi rigningu og leiöinda veður, voru fjölmargir áhorf- endur, og eftir keppnina var boðið i bilana. 1 þessa 120 bila bárust yfir fimm hundruð til- boð, og sýnir það glöggt áhugann. „Folkrace er kjörin grein fyrir alla þá, sem hafa áhuga á bifreiðaíþróttum, en hafa ekki fjárhagslegt bolmagn tii að halda úti rándýrum tækjum.A hinum Noröurlöndunum eru til dæmis allir keppendurnir menn, sem ekki hafa áður keppt i akstursiþróttum”, sagði Ólafur Guömundsson. Texti Axel Ammendrup Aðeins einn bill komst út úr þessari beygju án þess að snúast hálfhring eða meira, enda var brautin blaut og hál. Keppt I nýrri grein akslurs- Iprúlla næsta sumar? iALMENHINGSKtrrAKSTUR fA ÚDÝRUM BIFREIDUM

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.