Vísir - 15.10.1981, Side 18
S/>.’J
Plí 'V »
VÍSÍB
Fimmtudagur 15. október 1981
OHo Schopka frá
Kassagerðinni
og iii Hagvangs
Ottó Schopka, sem veriö hefur
framkvæmdastjóri hjá Kassa-
gerö Reykjavikur, mun á næst-
unni færa sig um set og taka viö
framkvæmdastjórastarfi hjá ráö-
gjafarfyrirtækinu Hagvangi h.f.
Ottó Schopka er viöskiptafræö-
ingur frá Háskóla Islands áriö
1964. Tók þá viö framkvæmda-
stjórastarfi hjá Landssamhandi
islenskra iönaðarmanna og
gegndi þvi starfi þar til hann fór
til Kassageröarinnar.
Viðskiptasíða
í hverri viku
Mikil og hörð samkeppni
er yfirvofandi í stórmark-
aðsmálum á Suðurnesjum
þar sem nú virðist Ijóst, að
tveir slíkir markaðir munu
rísa í Njarðvík. Jarðvegs-
vinnu er þegar lokið við
markaðsbyggingu Kaup-
félags Suðurnesja og farið
að steypa undirstöður.
Stendur hún nærri mörkum
Njarðvíkur og Kefla-
víkur,rétt við Fiskiðjuna
hf.
Auk kaupfélagsins mun siöan
Hagkaup ætla aö setja af staö
stórmarkaö i Njarövfk. Hafa þeir
þegar fengiö vilyröi fyrir lóö á
svæöinu nærri afleggjaranum inn
á Keflavíkurflugvöll. Hafa þeir
Hagkaupsmenn lýst þvi yfir, aö
byggingaframkvæmdir muni
hefjast næsta sumar.
Samkvæmt hugmyndum, sem
komið hafa fram hjá samstarfs-
nefnd um skipulagsmál i Kefla-
vík, Njarövik og á Keflavikur-
flugvelli, hefur veriö rætt um
framtiöarmiöbæjarsvæöi nærri
afleggjaranum upp á Völlinn.
Bæöi Ytri og Innri Njarövik hafa
byggst i þá áttina og þar eru
þegar bæjarskrifstofur
Njarövikurkaupstaöar.
f Keflavik hafa einnig orðið
nokkrar breytingar I verslana-
málum. Arni Samúelsson hefur
selt Ómari Haukssyni Vöru-
markaö Vikurbæjar .Hljómplötu-
verslun Vikurbæjar hefur einnig
skipt um eigendur. Jónas
Ragnarsson kaupmaöur hefur þá
nýlega keypt verslun Nonna &
Bubba, gamalgróið fyrirtæki á
Suöurnesjum. Þá hefur Veitinga-
húsið Bergás i Keflavik veriö
auglýst til leigu. Eigandi þess er
Arni Samúelsson. Hann hyggst
hefja rekstur kvikmyndahúss 1
Breiöholti i Reykjavík og einnig
aö halda áfram rekstri Nýja biós i
Keflavik.
Versl'un og viöskipti er ein af und-
irstöðuatvinnugreinunum og nú-
timaþjóöfélag getur ekki staöist
án blómlegs og velskipulagös
verslunarreksturs. Vísir mun
framvegis birta vikulega viö-
skiptasiöu þar sem fjallaö veröur
um innlend og erlend málefni á
þeim vettvangi. Myndin hér til
hliöar er tekin á útimarkaöinum á
Lækjartorgi siöastiiöiö sumar.
Meö likönum og eftirlikingum af skipum og sjólagi rannsáka menn sjóhæfni og fleira viökomandi sigl-
ingum. — Þessi mynd er af annarskonar örtölvuútbúnaöi I stýrimannaskólanum I Hamborg, en þar er
einnig notast viö eftirllkingar.
vextir verða
áfram háir
- seglr Alhlððagjaldeyrlssjððurlnn
Háir vextir munu enn um
sinn haldast á fjármála-
mörkuðum heimsins, að
áliti sérfræðinga Al-
þjóðag jaldeyrissjóðsins.
Líklega mun svo verða
um nokkurra ára skeið og
einna helst munu fátækar
þjóðir þriðja heimsins
súpa seyðið af háum
vöxtum og þá með auk-
inni skuldasöfnun.
1 áliti Alþjóöagjaldeyrissjóös-
ins segir, aö fram á áttunda
áratuginn hafi vextir á alþjóöa-
mörkuöum ekki tekiö miö af
veröbólgunni. Þeir hafi þvi ver-
iö óeölilega lágir og jafnvel
stundum neikvæöir vegna vax-
andi veröbólgu.
Þetta auöveldaöi fátækum
rlkjum aö greiöa skuldir sinar.
Sérfræöingarnir benda á dæmi
af nokkrum þróunarrikjum,
sem hafi aö meöaltali greitt
5,5% raunvexti af erlendum lán-
um á árunum 1974 til 1979. A
sama tlma hafi verölag á út-
flutningsvörum þessara sömu
rikja hækkaö aö meðaltali um
15% á ári.
Á siöasta ári dró hinsvegar
verulega úr veröhækkunum, en
vextir hækkuöu hinsvegar
mjög. Raunvextir (vextir þegar .
tekiö hefur veriö tillit til verö-
bólgu) hafa því oröið mun hag-
stæöari lánveitendum en áöur.
Fátæk riki og skuldug sjá hins-
vegar fram á mun erfiöari
skuldahala nema þá aö vextir
lækki fljótlega aftur.
Sérfræöingar Alþjóöagjald-
eyrissjóösins teija hinsvegar
litlar likur á, aö vextir muni
lækka sem nokkru nemur á
næstunni. Flest helstu iðnrlki
heimsins þurfi aö berjast viö
veröbólgutilhneigingar og muni
vextir þar þvi lækka treglega.
Tðlvur
í sókn
Tölvumar eru aö veröa helsta
hjálpartækiö viö rekstur fyrir-
tækja og alla söfnun upplýsinga.
Myndin er tekin á skrifstofu
Ragnarsbakarisf Keflavik. Unniö
aö bókhaldi og reikningagerö á
tölvuskermi. Visismynd Frlö-
þjófur.
...og ðrn Guð-
mundsson i Kassa-
gerðlna frá Olls
örn Guömundsson, viöskipta-
fræöingur, mun taka við starfi
Ottós hjá Kassagerð Reykjavik-
ur. Hann hefur um langt árabil
starfaö hjá Oliuverslun Islands
h.f. (Olis), fyrst sem aðalbókari,
en siöustu árin sem skrifstofu-
stjóri fyrirtækisins.
Grænland
Aðeins eitt frystihúsið
með hagnað
Hagnaöur er litill af rekstri i
sjávarútvegi og fiskvinnslu á
Grænlandi, sem viöar. Hin
konunglega danska Grænlands-
verslun rekur flestar helstu fisk-
vinnslustöövar á Grænlandi en á
fyrra ári var aöeins ein þeirra
rekin meö hagnaöi. Var þaö fisk-
vinnslan I Ilulissast sem áöur var
nefnt Jakobshavn. Annarsstaöar
varö rekstrarhalli. I Ilulissat varö
hagnaöurinn áriö 1980 6,4
milljónir danskra króna. Var þá
búiö aö greiöa allan rekstrar-
kostnaö fiskvinnslunnar og auk
þess 1,5 milljónir króna til yfir-
stjórnar Grænlandsverslunar-
innar og hálfa milljón vegna
rekstrarhalla viö skipaútgeröina.
Grönlandsposten
y.
Nýr forstjórl
hjá víði hl.
Reimar Charlesson hefur ný-
veriö tekiö viö framkvæmda-
stjórastarfi hjá Trésmiðjunni
Vlði h.f. Reimar starfaöi áöur
sem aöalbókari og skrifstofu-
stjóri hjá Vestmannaeyjakaup-
staö, siöan hjá Sambandi is-
lenskra samvinnufélaga, bæöi i
Reykjavik og i Bandarikjunum.
Sveinbjörn á
Seyðlsfjörð
Landsbankinn yfirtók um
siðustu mánaöamót útibú þaö
sem Útvegsbankinn hefur rekiö á
Seyöisfiröi um áratugaskeiö.
Ekki hefur enn veriö formlega
skipaö i stööu útibússtjóra en
Sveinbjörn Egilsson mun annast
rekstur útibúsins fyrir hönd
Landsbankans fyrst um sinn.
Sveinbjörn hefur lengi starfaö viö
Landsbankann og þá meöal ann-
ars sem fyrsti forstööumaöur
tölvudeildar bankans.
Umsíðn:"
ólafur
Geirsson
Sviptingar í verslanamálum á Suðurnesjum:
Störmarkaðskeppni
f Njarðvikum
- nýir eigendur að Víkurbæ og Nonna & Bubba í Keflavík