Vísir


Vísir - 15.10.1981, Qupperneq 22

Vísir - 15.10.1981, Qupperneq 22
Brennu- vargur Patrick Kennedy, yngsti sonur Ted og Joan, viröist eiga eitthvaö erfitt með sig ef marka má nýlega sögu þar sem frá þvi er greint, að hann hafi gengið í garða nágranna og kveikt i öllu sem brunnið gat. Að sögn brást Ted hinn versti við og rjóður i L kinnum og skömmustulegur V varð hann að ganga á m. milli húsa og biðjast pl\ afsökunar fyrir hönd brennuvargsins.............. Hljómsveitin Grafik frá tsafirói hefur nú gefiö út hljómplötu Grafik komin á hljómplötu tsfiröingar hafa löngum haft á aö skipa góöum tónlistarmönn- um. Nú er væntanlega komin út hljómplata meö hljómsveit frá tsafiröi er nefnir sig Grafik. Hana skipa: örn Jónsson bassi, Vilberg Viggósson hljómborö, Rúnar Þór- isson gltar og söngur, Rafn Jóns- son trommur og Ólafur Guö- mundsson söngur. Upptökur fóru fram i janúar og ágúst á þessu ári, á tsafiröi en hljóöblöndun var gerö I Stúdió Stemmu. Allt efni plötunnar er frumsamiö, utan þess aö Þórarinn Eldjárn á ljóö viö eitt laganna. Plata þessi er einkaframtak þeirra Grafik- manna, þeir hafa aö mestu séö um alla vinnu viö hana sjálfir. „Video” nefnist lag nokkuö sem gengiö hefur svo langt aö vera leikiö i sænska útvarpinu svo væntanlega taka tslendingar einnig upp þann siö Svia innan tiöar. „Ég sé eitthvað mjög bjart framundan, líflínan er einstaklega löng, lifs- stiginn ekki mjög brattur, þu ert frekar lokaður per- sonuleiki... er það ekki? Þú ert..." Einhverju svipuöu þessu kynnast víst flestir sem leitað hafa á náðir lófaspakonu. Margir telja þær hafa hina fullkomnu visku til að bera, aðrir hafa hljoölátt gaman af öllu saman, eitthvað kitl- ar þá að prófa þetta, en minna er um atrúnaðinn. Vist er þó að lofalestur er ekki a allra færi, og til eru spakonur og menn, sem komist hafa mjög langt i þessari sérgrein. Hver veit nema við skellum upp ymsum spá- dómum um hinar ólíkleg- ustu hendur, her a Mann- lifssiðunni? En allt verð ur það þó að þroast með sinum hraða. Að þessu sinni birtum við spádóm um hendina er her birtist en spadom þennan fund- um við i gamalli skruddu, þar sem ymsum dulræn um froðleík er þjappað saman. „Mynd þessi er af hendi alþingismanns. H|onabandslinan er goð, dalitið konuriki er a henni, fmgurnir syna að maðurinn lifir rolegu lifi Það er ekki á hverjum degi sem okkur islending- um er hrósað úti í hinum stóra heimi, en það gerðist þó nú nýverið. Nýlega barst okkur úrklippa úr breska blaðinu ,, Daily Mail” sem send var frá AP fréttastofunni i New York. 1 greininni er borið lof á Islendinga a.m.k. hvaö varðar fulltrúa þeirra hjá Sameinuöu þjóöunum. Astæöan var sú, aö þeir einir allra fulltrúa voru meö hreint borö hvaö varðar stööu- mælasektir og skulduöu þar eng- um neitt sem fátitt er „diplómat- ar” ættu i hlut. öðru máli gegndi hins vegar um Kúbumenn, segir I greininni. Þeir væru skuldseigastir allra og tillitslausastir hvaö varöar stööu- mælasektir, meö 5888 ógreidda reikninga. Næstir kæmu Nigerlu- menn, þá Sovétmenn og svo Egyptar. iceland callecT perfect guest, NEW YORK (AP)^Iceland is the' perfect guest, as far as the city police department is concerned. Envoys representing Iceland at the United Nations had no unpaid parking tickets in 1980, city authorities said. 'hat record is particularly admirable since the diplomats are immune from having to pay parking tickets. Cuba was a different story. The Cuban mission used its United Nations diplomatic status to ruh up 5,888 unpaid parking tickets last year, the most for any mission, authoritiesj said. The runner-up was Nigeria hai 4,016, followed by the Soviet Union with 3,968, and Egypt, 2,415 og er rettlatur. SvolítiI beygja er við þumalfing urinn og synir það, að maðurinn vill fara með- alveg i lifinu, svo alls- staðar se friður. Erfið- leikar eru við Iffsstigann þott ekki se fatækt. Mað- urinn er truaður, synir það krossinn við liflin- una".. Nu er aðeins að hvetja lesendur til þess að kík ja i lofa sína og sjá hvort ekki leynast þar gull og ger- semar, ástsæld og lang- lifi. Hönd al- þingis- nianns- ins íslendingar gódir gestir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.