Vísir - 15.10.1981, Page 24

Vísir - 15.10.1981, Page 24
24 Kf&ZB Fimmtudagur 15. október 1981 Karólina Eirlksdóttir Askriftartónleikar Sinfóniunnar: Hliómsveitarverk eftir Karó llnu Elriksdöttur frumflutt Aörir áskriftartónleikar Sinfóniuhljdmsveitar íslands þetta starfsár veröa i Háskólabiói fimmtudaginn 15. okt. og hefjast aö venju kl. 20.30. Efnisskrá tónleikanna verður eftirfarandi: Karólina Eiriksdóttir: Hljóm- sveitarverk (frumflutningur) Haydn: Sinfónia nr. 104. Brahms: Fiðlukonsert Stjórnandi er aðalhljómsveit- arstjóri hljómsveitarinnar, Jean- Pierre Jacquillat. Hann fæddist i Versölum 1935, laerði við tónlist- arháskólann i París og var marg- sinnis sæmdur 1. verðlaunum. i fyrstu stjórnaði hann sem vara- stjórnandi viö Orchester de Paris og stjómaði f jölda tónleika heima og erlendis. Siðar varð hann aðal- stjórnandi við hljómsveitina i Angers, Lyon og við Lamoureux hljómsveitina iParis. Hann hefur stjórnað fjölda óperusjíninga viða um heim og gert hljóðupptökur á vegum EMI og Pathé Marconi. Hann á sæti i dómnefnd Paris- aróperunnar og hefur verið sæmdur heiðursmerki Parisar- borgar. Einleikarinn, Pina Carmirelli, hefur verið talin meðal fremstu fiðluleikara allt siðan hún, árið 1937, vann fyrstu verðlaun i sam- keppni sem haldin var i tilefni af því að liðin voru 200 ár frá dauða hins fræga fiölusmiðs Antonio Stradivari frá Cremona. Hún leikur jöfnum höndum einleiks- og kammerverk. Hún stofnaöi bæði Bocc- herinikvintettinn og Carmi- relli-kvartettinn sem báðir hafa leikið á fjölda tónleika i' Evrópu og Ameriku við mjög góðan orð- stír. Hún lék með Sinfóniuhljóm- sveit íslands á starfsárinu 1970—’71 og 1980—’81. Pina Carmirelli leikur á „Toskano” Stradivari'us fiðlu sem hún fékk að gjöf frá itölsu rikisstjórninni i virðingarskyni fyrir list sina. Karólina Eiri'ksdóttir, tónskáld, lauk planókennaraprófi frá Tón- listarskólanum i Reykjavik 1974, hún hélt siðan til U.S.A. og stund- aði tónlistarnám við háskólann i Michigan fylki 1974—78. Þar lauk hún meistaragráðu i tónfræði 76 og tónsmiðum ’78. Helstu tón- smíðakennarar hennar voru bor- kell Sigurbjörnsson, George B. Wilson og George Albright. Hún er nú kennari viö tónlistar- skóla Kópavogs. Samtök áhugamanna um kvlkmyndagerð: Kynna starfsemina um helgina í dlfusborgum Samtök áhugamanna um kvik- myndagerð hafa ákveðið aö gangast fyrir helgarferð i ölfus- borgir, helgina 17.-18. október næstkomandi. Verður þetta I senn skemmtiferð þar sem félögum gefst færi á að kynnast innbyröis, auk þess sem samtökin verða kynnt nánar. Þá verður og nám- skeið I kvikmyndagerð, auk þess sem verður kvöldvaka á laugar- dagskvöld. Dagskráin hefst kl. 1.00 á laugardaginn meö setningu forseta S.A.K. Að þvi búnu hefst námskeið I umsjá Jóns Axels Egilssonar og stendur það i u.þ.b. 4 klst. Matur verður fram borinn kl. 7.00 en þann tima sem gefst milli kl. 6 og 7 væri tilvalið að nota til útivistar, ef veður leyfir. Um kvöldið verður kvöldvaka. Þar kemur m.a. fram hin lands- kunna eftirherma Grétar Hjalta- son, auk þess sem sýndar veröa kvikmyndir o.fl. Sunnudagsmorgninum geta menn ráðstafað að eigin vild en matur verður fram borinn um 12 leytið. Dagskráin hefst siðan um kl. 1. með kynningu á S.A.K. og sýningu verðlaunamynda siðustu kvikmyndahátiða. Einnig verða videói gerð nokkur skil, en á hinum Noröurlöndunum hafa áhugamenn um video verið teknir inn I samtök áhugamanna um kvikmyndagerö. Rætt verður um þessi mál auk þess sem video - verður nánar kynnt. Hvernig þaö er unniö, kostir þess og gallar o.s.fv. Til staðar verða menn sem Á helgarsamkomu Samtaka áhugafólks um kvikmyndagerð verður m.a. fjallað um videóið, en hliðstæö samtök á hinum Norður- löndunum hafa tekið videó- -áhugamenn inn I samtök sin. fengist hafa viö þessi mál svo nú geta allir kynnt sér video af eigin raun. Það er nefnilega ekki bara það að sitja fyrir framan sjón- varpið. Aætlaö er að dagskránni ljúki siðan um kl. 6. öllum, jafnt félögum sem ófélagsbundnum er heimil þátt- taka og verðið er 250 kr. 1 þvi er innifalin gisting, námskeiðagjald, matur laugardagskvöld og I hádeginu á sunnudag. Þátt- takendum er þó bent á að hafa einnig með sér eitthvað matar- kyns þar sem góð eldunaraðstaða er á staðnum. Þeir sem ekki hafa hug á að vera yfir alla helgina borga fyrir einstaka liöi fyrir sig. Fimmtudagslelkritlð: Bjðrg ViK keppninni 1979—80 er um 80 min- útur i flutningi. Tæknimenn: Hreinn Valdimarsson og Runólf- ur Þorláksson. 1 „Dætrum” segir frá konum þriggja kynslóða. Móðirin finnur til öryggisleysis i návist Miriam dóttur sinnar, sem er vel menntuð og I góöu starfi, en yfirspennt á taugum og úr andlegu jafnvægi, vegna þess hve miklar kröfur eru gerðar til hennar. Dótturdóttirin Sif litur upp til móður sinnar, en erþóeilitiöhrædd viðhana, af þvi hún hefur komist svo vel áfram. Móðirin á aðra dóttur i Ameriku, sem henni finnst uppfylla svo miklu betur en Miriam þá drauma og vonir sem hún hefur gertsérum dætur sinar. En „ekki er allt gull sem glóir”. Höfundur lýsir á nærfærinn og þó átakanlegan hátt afstöðu Miri- am, sem stendur milli „tveggja elda”, annars vegar aldraðrar móður og hins vegar dóttur á tán- ingaaldri. Norska skáldkonan Björg Vik erfædd árið 1935. Fyrsta útvarps- leikrit hennar, „Ferie” sá dags- ins ljós 1967, en áður hafði hún gefiö út smásagnasöfn. Siðan hef- ur hvert verkið af öðru komið frá hennar hendi, bæði sögur og leik- rit, nú siðast á þessu ári útvarps- leikritið „Forværelset”. Málefni kvenna hafa jafnan legið henni mjög á hjarta, og hún skrifaöi djarft um þau efni meðan þau höfðu ekki sama hljómgrunn og nú. Leikrit hennar „Fimm kon- ur” var sýnt i Þjóðleikhúsinu 1976 en „Dætur” er fyrsta verkið eftir hana sem heyrist i útvarpinu. AuðurHaralds erannar umsjónarmanna þáttarins „An ábyrgöar” sem fjallar I kvöld um málshætti og nrðtök. Málshættir og orötök Þriöji þáttur Auðar Haralds og Valdisar óskarsdóttur „An ábyrgöar” verður á dagskrá út- varpsins i kvöld kl. 22.35. Aö þessu sinni fjalla þær um málshætti, orðtök og oröatiltæki sem gegna miklu hlutverki i dag- legu máli fólks. Oftast verða málshættir til að auðga málið og gera það kjarnmeira en stundum þegar málshættir og orðatiltæki eru notuö i óhófi veröur það til að fletja út málið. Auður og Valdis útskýra upp- runa málshátta og hvernig nota má þá öðruvfsi en jafnaðarlega. Þær brydda einnig upp á máls- háttum. Björg Vik, höfundur „Dætra” Fimmtudaginn 15. október kl. 20.40 verður flutt leikritið „Dæt- ur” (Dötre) eftir Björg Vik. Þýð- andi og leikstjóri er Stefán Bald- ursson. Með helstu hlutverk fara Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Kristbjörg Kjeld og Guðrún Gisladóttir. Leikritið, sem hlaut verðlaun i norrænu leikrita- .Dætup’ eftir j Fimmtudagur I 15. október | 11.15 Morguntónleikar Jean- | Pierre Rampai og j Kammersveit Louis de ■ Froment leika Flautukon- • sert i D-dúr op. 10 nr. 3 eftir I Antonio Vivaldi / Enska , kammersveitin leikur J Serenöðú nr. 6 i D-dúr ! (K239) eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Benjamin Britten stj. / Konunglega f ilharmónlusveítin i Lundunum leikur „Patrie”, forieik op. 19 eftir Georges Bizet.Sir Thomas Beecham stj. / Pinchas Zukerman og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika „Introd- uction og Rondo capricci- oso” eftir Camille Saint- Saens, Charles Mackerras I stj. | 12.00 Dagskrá. Tónleikar. j Tilkynningar. j 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- • fregiár, Tilkynningar. Við J vimiuna — tónleikar. { 15.10 „öniinn er sestur" eftir { Jack Higgins Ólafur ölafs- } son þýddi. Jónina H. Jóns- J dóttir les (4). j 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. I 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 I Veöurfregnir. I 16.20 Siðdegistónleikar I 17.20 Litli barnatimfaui Gréta I ólafsdóttir stjórnar Íbarnatima frá Akureyri. 17.40 Tónleikar Tilkynningar. | 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar, 19.35 Daglegt inál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Frá tónleikum I Norræna husinu 21. janúar I fyrra. 20.40 Dætur. Norrænt verð- launaleikrit frá fyrra ári eftir Björg Vik. Þýðandi og • leikstjóri: Stefán Bald- | ursson. Leikendur: Gúðbjörg Þorbjárnardóttir, rg Kjeld. Guðrun Gisladóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigmundur öm Amgrimsson, Steindór Hjörleifsson og Asdis og Ragnheiður Þórhallsdtur. 21.50 Austurfararvlsur Ljóð eftir Guðmund Inga Krist- jánsson. Huida Runólfs- dóttir les. 22.00 „Los Walldemosa" leika og syngja létt lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttír. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Anábyrgðar.Þriðjiþátt- ur Auðar Haralds og Val- disar óskarsdóttur. 23.00 Kvöldtónleikar 23.45 fa'réttir. Dagskrárlok. 1 I 1 I ! i i i i ! I I I I I I I I I Föstudagur j 16. oktöber i 19.45 Fréttaágrip á táknmálil 20.00 Fréttir og veður I 20.30 Auglýsingar og dagskrá j 20.40 A döfinni j 20.50 Allt i gatniii með Harold j Lloyd s/h Syrpa úr gömlum j gamanmyndum. i 21.15 Fréttaspegill Þáttur um . innlend og erlend málefni. t | vetur verður þessi þáttur a | dagskrá tvisvar i viku, á J þriðjudögum og föstu- J dögum, hálftima i senn. | Fréttaspeglar veröa i um- J sjón fréttamanna Sjón- J varps. I 21.45 Farvel Frans (Bye Bye I Braverman) Bandarisk I gamanmynd frá lð68.Fjórir I gamlir kunningjar, vinir j rithöfundar, sem . er j nýdáinn, halda saman 4 j stað frá Greenwich Village i j jarðarför hans í Brooklyn. j Það gengur á Vmsu og sitt- « hvað skopiegt gerist. Leik- j stjóri: Sidney Lumet. Aöal- J hlutverk: George Segal, J Jack Warden. Jessica J Walter, Joseph Wiseman, J Sorrell Brooke. Þýðandi: | óskar Ingimarsson. I 23.15 Dagskrárlok I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.